Fjórir íslenskir sigrar í danska handboltanum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. maí 2021 16:15 Viktor Gísli Hallgrímsson stóð vaktina í marki GOG í dag. Það voru fjórir leikir á dagskrá í danska handboltanum í dag. Í öllum leikjum dagsins voru Íslendingar í eldlínunni og enduðu allir leikirnir með íslenskum sigri. Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar hans í Holstebro sóttu góðan tveggja marka sigur þegar þeir kíktu í heimsókn til Álaborgar. Lokatölur 38-36 og Holstebro er nú á toppi síns riðils. Í sama riðli tóku Elvar Örn Jónsson og félagar hans á móti Skanderborg í leik sem var jafn fram á seinustu sekúndu. Skjern átti þó lokaorðið og unnu numan eins marks sigur, 26-25. Skjern er því í þriðja sæti riðilsins. Viktor Gísli Hallgrímsson stóð vaktina í marki GOG sem tók á móti Bjerringbro/Silkeborg í jöfnum og spennandi leik. GOG sýndi styrk sinn undir lokinn og vann að lokum tveggja marka sigur, 37-35 og situr nokkuð þægilega á toppi síns riðils. Seinasti leikur dagsins var Íslendingaslagur þar sem Sønderjyske með Svein Jóhannsson innanborðs tók á móti Ágústi Elí Björgvinssyni og félögum í Kolding. Sønderjyske vann þar öruggan tíu marka sigur og eru nú jafnir Bjerringbro/Silkeborg í öðru sæti riðilsins. Danski handboltinn Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Sjá meira
Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar hans í Holstebro sóttu góðan tveggja marka sigur þegar þeir kíktu í heimsókn til Álaborgar. Lokatölur 38-36 og Holstebro er nú á toppi síns riðils. Í sama riðli tóku Elvar Örn Jónsson og félagar hans á móti Skanderborg í leik sem var jafn fram á seinustu sekúndu. Skjern átti þó lokaorðið og unnu numan eins marks sigur, 26-25. Skjern er því í þriðja sæti riðilsins. Viktor Gísli Hallgrímsson stóð vaktina í marki GOG sem tók á móti Bjerringbro/Silkeborg í jöfnum og spennandi leik. GOG sýndi styrk sinn undir lokinn og vann að lokum tveggja marka sigur, 37-35 og situr nokkuð þægilega á toppi síns riðils. Seinasti leikur dagsins var Íslendingaslagur þar sem Sønderjyske með Svein Jóhannsson innanborðs tók á móti Ágústi Elí Björgvinssyni og félögum í Kolding. Sønderjyske vann þar öruggan tíu marka sigur og eru nú jafnir Bjerringbro/Silkeborg í öðru sæti riðilsins.
Danski handboltinn Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Sjá meira