Finnur Tómas í hóp gegn Val en Kjartan Henry bíður svars úr covid-prófi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. maí 2021 11:42 Finnur Tómas Pálmason gæti leikið sinn fyrsta leik í sumar þegar KR tekur á móti Val á Meistaravöllum í kvöld. vísir/hulda margrét Finnur Tómas Pálmason verður í leikmannahópi KR gegn Val í stórleik 4. umferðar í Pepsi Max-deild karla í kvöld en óvíst er hvort Kjartan Henry Finnbogason geti tekið þátt. „Finnur Tómas verður í hóp en ég veit ekki með Kjartan. Hann fer í seinna covid-prófið sitt í dag. Hann hefur verið sóttkví í fimm daga og við höfum ekki enn fengið svar og það veltur allt á því,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, í samtali við Vísi í dag. Finnur Tómas kom til KR á láni frá Norrköping en Kjartan Henry skrifaði undir þriggja ára samning við KR-inga í síðustu viku eftir að hafa fengið sig lausan frá Esbjerg í Danmörku. Grétar Snær Gunnarsson fór af velli í hálfleik í 1-1 jafnteflinu við Fylki í síðustu umferð. „Það voru smávægileg meiðsli, stífleiki í nára. En hann hefur æft með okkur og er í fínu lagi,“ sagði Rúnar. Hann hlakkar til leiksins í kvöld, gegn erkifjendunum og Íslandsmeisturum. „Það er alltaf gaman að spila við Val. Þetta eru alltaf hörkuleikir. Það er mikill rígur milli þessara félaga og hefur alltaf verið,“ sagði Rúnar. Valur vann KR á Meistaravöllum í miklum markaleik á síðasta tímabili, 4-5, en KR vann Val á Hlíðarenda, 0-1. Leikur KR og Vals hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leik KR og Vals og hina þrjá leiki kvöldsins hefst klukkan 18:30. Leikirnir verða svo gerðir upp Pepsi Max Stúkunni. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Rúnar getur nú stillt upp sömu framlínu og síðast þegar KR vann tvöfalt Eftir komu Kjartans Henrys Finnbogasonar getur KR nú stillt upp sömu framlínu og þegar liðið varð síðast tvöfaldur meistari fyrir áratug. 12. maí 2021 14:00 „Ég er ekki í þessu til að eignast vini“ „Ég elska KR og mun gera allt sem ég get til að liðið njóti velgengni,“ segir Kjartan Henry Finnbogason sem lendir á Íslandi í dag. Eftir stormasaman vetur í Danmörku ætlar hann sér að raða inn mörkum fyrir KR á komandi mánuðum og árum. 12. maí 2021 13:01 KR staðfestir komu Kjartans Henrys Kjartan Henry Finnbogason hefur skrifað undir þriggja ára samning við KR. Hann snýr því aftur til uppeldisfélagsins sem hann lék síðast með 2014. 12. maí 2021 09:17 Kjartan Henry laus allra mála hjá Esbjerg og á heimleið Kjartan Henry Finnbogason hefur leikið sinn síðasta leik fyrir danska B-deildarliðið Esbjerg og er á heimleið. 11. maí 2021 10:44 Finnur Tómas lánaður til KR Finnur Tómas Pálmason mun spila með KR í Pepsi Max deild karla í fótbolta í sumar en hann kemur á láni frá Norrköping. 6. maí 2021 08:16 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira
„Finnur Tómas verður í hóp en ég veit ekki með Kjartan. Hann fer í seinna covid-prófið sitt í dag. Hann hefur verið sóttkví í fimm daga og við höfum ekki enn fengið svar og það veltur allt á því,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, í samtali við Vísi í dag. Finnur Tómas kom til KR á láni frá Norrköping en Kjartan Henry skrifaði undir þriggja ára samning við KR-inga í síðustu viku eftir að hafa fengið sig lausan frá Esbjerg í Danmörku. Grétar Snær Gunnarsson fór af velli í hálfleik í 1-1 jafnteflinu við Fylki í síðustu umferð. „Það voru smávægileg meiðsli, stífleiki í nára. En hann hefur æft með okkur og er í fínu lagi,“ sagði Rúnar. Hann hlakkar til leiksins í kvöld, gegn erkifjendunum og Íslandsmeisturum. „Það er alltaf gaman að spila við Val. Þetta eru alltaf hörkuleikir. Það er mikill rígur milli þessara félaga og hefur alltaf verið,“ sagði Rúnar. Valur vann KR á Meistaravöllum í miklum markaleik á síðasta tímabili, 4-5, en KR vann Val á Hlíðarenda, 0-1. Leikur KR og Vals hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leik KR og Vals og hina þrjá leiki kvöldsins hefst klukkan 18:30. Leikirnir verða svo gerðir upp Pepsi Max Stúkunni. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Rúnar getur nú stillt upp sömu framlínu og síðast þegar KR vann tvöfalt Eftir komu Kjartans Henrys Finnbogasonar getur KR nú stillt upp sömu framlínu og þegar liðið varð síðast tvöfaldur meistari fyrir áratug. 12. maí 2021 14:00 „Ég er ekki í þessu til að eignast vini“ „Ég elska KR og mun gera allt sem ég get til að liðið njóti velgengni,“ segir Kjartan Henry Finnbogason sem lendir á Íslandi í dag. Eftir stormasaman vetur í Danmörku ætlar hann sér að raða inn mörkum fyrir KR á komandi mánuðum og árum. 12. maí 2021 13:01 KR staðfestir komu Kjartans Henrys Kjartan Henry Finnbogason hefur skrifað undir þriggja ára samning við KR. Hann snýr því aftur til uppeldisfélagsins sem hann lék síðast með 2014. 12. maí 2021 09:17 Kjartan Henry laus allra mála hjá Esbjerg og á heimleið Kjartan Henry Finnbogason hefur leikið sinn síðasta leik fyrir danska B-deildarliðið Esbjerg og er á heimleið. 11. maí 2021 10:44 Finnur Tómas lánaður til KR Finnur Tómas Pálmason mun spila með KR í Pepsi Max deild karla í fótbolta í sumar en hann kemur á láni frá Norrköping. 6. maí 2021 08:16 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira
Rúnar getur nú stillt upp sömu framlínu og síðast þegar KR vann tvöfalt Eftir komu Kjartans Henrys Finnbogasonar getur KR nú stillt upp sömu framlínu og þegar liðið varð síðast tvöfaldur meistari fyrir áratug. 12. maí 2021 14:00
„Ég er ekki í þessu til að eignast vini“ „Ég elska KR og mun gera allt sem ég get til að liðið njóti velgengni,“ segir Kjartan Henry Finnbogason sem lendir á Íslandi í dag. Eftir stormasaman vetur í Danmörku ætlar hann sér að raða inn mörkum fyrir KR á komandi mánuðum og árum. 12. maí 2021 13:01
KR staðfestir komu Kjartans Henrys Kjartan Henry Finnbogason hefur skrifað undir þriggja ára samning við KR. Hann snýr því aftur til uppeldisfélagsins sem hann lék síðast með 2014. 12. maí 2021 09:17
Kjartan Henry laus allra mála hjá Esbjerg og á heimleið Kjartan Henry Finnbogason hefur leikið sinn síðasta leik fyrir danska B-deildarliðið Esbjerg og er á heimleið. 11. maí 2021 10:44
Finnur Tómas lánaður til KR Finnur Tómas Pálmason mun spila með KR í Pepsi Max deild karla í fótbolta í sumar en hann kemur á láni frá Norrköping. 6. maí 2021 08:16