Þurfum að skerpa okkur núna og missa þetta ekki frá okkur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. maí 2021 22:31 Víðir heldur bolta á lofti á æfingu íslenska karlalandsliðsins í Rússlandi 2018. Vísir/Vilhelm Víðir Reynisson minnti áhorfendur og íþróttafélög landsins á mikilvægi þess að virða sóttvarnarreglur á blaðamannafundi fyrr í dag. „Núna í vikunni virðist fólk aðeins vera farið að slaka á, bæði áhorfendur og þá líka íþróttafélögin. Það hefur skapast mikil stemmning í kringum úrslitakeppnirnar sem eru byrjaðar og Íslandsmótið í fótbolta líka. Mikil þörf hjá fólki að mæta og skemmtilegt að það sé hægt en við þurfum aðeins að skerpa okkur núna og missa þetta ekki frá okkur í einhverja vitleysu,“ sagði Víðir.“ „Ég held að það sé, eins og svo margt á þessum Covid-tímum, þá verða þessar úrslitakeppnir og þessir leikir næstu vikurnar ekki nákvæmlega eins og þeir voru fyrir. Þess vegna þurfum við að vera með skýr skilaboð til áhorfenda um að gæta að sér og passa upp á sóttvarnirnar.“ „Það sem við erum að sjá í þessum skjáskotum sem við vorum að fá í morgun er að þetta er mikið af ungu fólki sem að er þá væntanlega ekki búið að fá bólusetningu svo þau eru að setja sjálf sig í ákveðna hættu. Við þurfum öll að gæta að okkur og ég held að íþróttafélögin vilji gera þetta mjög vel, stuðningsmenn félaganna vilja gera þetta vel en stundum hleypur mönnum kapp í kinn. Nú þurfum við bara aðeins að brýna þetta og gera þetta vel. Þá gengur þetta vel og allir geta haft gaman að,“ sagði Víðir að endingu. Klippa: Víðir minnti áhorfendur og íþróttafélög á að virða sóttvarnir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn Íslenski körfuboltinn Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira
„Núna í vikunni virðist fólk aðeins vera farið að slaka á, bæði áhorfendur og þá líka íþróttafélögin. Það hefur skapast mikil stemmning í kringum úrslitakeppnirnar sem eru byrjaðar og Íslandsmótið í fótbolta líka. Mikil þörf hjá fólki að mæta og skemmtilegt að það sé hægt en við þurfum aðeins að skerpa okkur núna og missa þetta ekki frá okkur í einhverja vitleysu,“ sagði Víðir.“ „Ég held að það sé, eins og svo margt á þessum Covid-tímum, þá verða þessar úrslitakeppnir og þessir leikir næstu vikurnar ekki nákvæmlega eins og þeir voru fyrir. Þess vegna þurfum við að vera með skýr skilaboð til áhorfenda um að gæta að sér og passa upp á sóttvarnirnar.“ „Það sem við erum að sjá í þessum skjáskotum sem við vorum að fá í morgun er að þetta er mikið af ungu fólki sem að er þá væntanlega ekki búið að fá bólusetningu svo þau eru að setja sjálf sig í ákveðna hættu. Við þurfum öll að gæta að okkur og ég held að íþróttafélögin vilji gera þetta mjög vel, stuðningsmenn félaganna vilja gera þetta vel en stundum hleypur mönnum kapp í kinn. Nú þurfum við bara aðeins að brýna þetta og gera þetta vel. Þá gengur þetta vel og allir geta haft gaman að,“ sagði Víðir að endingu. Klippa: Víðir minnti áhorfendur og íþróttafélög á að virða sóttvarnir
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn Íslenski körfuboltinn Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira