Nauðgarinn skildi Lady Gaga eftir ólétta á götuhorni Stefán Árni Pálsson skrifar 21. maí 2021 13:30 Lady Gaga opnar sig í viðtali við Oprah Winfrey. Tónlistarkonan Lady Gaga opnar sig um nauðgun sem hún varð fyrir nítján ára gömul í viðtali við Oprah Winfrey. Um er að ræða nýja viðtalsþætti Oprah sem kallast The Me You Can´t See og eru þeir á Apple TV+. Harry Bretaprins framleiðir þættina í samstarfi við Winfrey og Apple og fjalla þættirnir um andlega heilsu. Í viðtalinu kemur fram að Stefani Germanotta, sem allir þekkja sem Lady Gaga, hafi orðið fyrir nauðgun og í kjölfarið orðið ólétt. Gaga segist hafa fengið mjög alvarlegt taugaáfall í framhaldinu en maðurinn sem nauðgaði henni er tónlistarframleiðandi sem hótaði að grafa alla hennar tónlist ofan í jörðina ef hún færi ekki úr fötunum. Hún segir að maðurinn hafi skilið sig eftir á ólétta á götuhorni þar sem hún var að upplifa mikla ógleði og kastaði ítrekað upp. „Ég var nítján ára og var að reyna vinna mig upp í þessum bransa. Maðurinn sagði við mig, farðu úr fötunum og ég svaraði honum neitandi og fór. Þá var mér hótað að það myndi aldrei neinn heyra tónlistina mína,“ segir Gaga sem hefur áður tjáð sig um nauðgunina sem hún varð fyrir en aldrei opnað sig um það að hún hafi orðið ólétt. „Hann hætti aldrei að pressa á mig og ég bara fraus, ég man ekki einu sinni eftir þessu,“ segir Gaga og bætir við að hún muni aldrei nafngreina þennan mann. „Ég átta mig á því að það er #MeToo bylting í gangi og sumir vilja stíga það skref að kæra en mér líður ekki vel með það. Ég get ekki hugsað mér að mæta þessum manni aftur og vil aldrei aftur sjá andlit hans.“ Lady Gaga segist hafa fengið mjög alvarlegt taugaáfall mörgum árum eftir nauðgunina og var hún lögð inn á spítala. „Ég fann ekki fyrir eigin líkama. Fyrst fann ég gríðarlega sársauka en síðan varð ég alveg dofin og var síðan mjög veik í margar vikur. Nauðgarinn minn skyldi mig eftir á götuhorni, ólétt, fyrir utan hús foreldra minna. Ég varð aldrei aftur sama konan. Ég hef farið í ótal rannsóknir og það finnst ekkert að mér, en líkaminn gleymir aldrei svona áfalli,“ segir Laga sem bætir við að hún hafi verið í tvö og hálft ár að jafna sig eftir nauðgunina. Gaga fór í þungunarrof eftir nauðgunina. Kynferðisofbeldi Hollywood Bandaríkin Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Um er að ræða nýja viðtalsþætti Oprah sem kallast The Me You Can´t See og eru þeir á Apple TV+. Harry Bretaprins framleiðir þættina í samstarfi við Winfrey og Apple og fjalla þættirnir um andlega heilsu. Í viðtalinu kemur fram að Stefani Germanotta, sem allir þekkja sem Lady Gaga, hafi orðið fyrir nauðgun og í kjölfarið orðið ólétt. Gaga segist hafa fengið mjög alvarlegt taugaáfall í framhaldinu en maðurinn sem nauðgaði henni er tónlistarframleiðandi sem hótaði að grafa alla hennar tónlist ofan í jörðina ef hún færi ekki úr fötunum. Hún segir að maðurinn hafi skilið sig eftir á ólétta á götuhorni þar sem hún var að upplifa mikla ógleði og kastaði ítrekað upp. „Ég var nítján ára og var að reyna vinna mig upp í þessum bransa. Maðurinn sagði við mig, farðu úr fötunum og ég svaraði honum neitandi og fór. Þá var mér hótað að það myndi aldrei neinn heyra tónlistina mína,“ segir Gaga sem hefur áður tjáð sig um nauðgunina sem hún varð fyrir en aldrei opnað sig um það að hún hafi orðið ólétt. „Hann hætti aldrei að pressa á mig og ég bara fraus, ég man ekki einu sinni eftir þessu,“ segir Gaga og bætir við að hún muni aldrei nafngreina þennan mann. „Ég átta mig á því að það er #MeToo bylting í gangi og sumir vilja stíga það skref að kæra en mér líður ekki vel með það. Ég get ekki hugsað mér að mæta þessum manni aftur og vil aldrei aftur sjá andlit hans.“ Lady Gaga segist hafa fengið mjög alvarlegt taugaáfall mörgum árum eftir nauðgunina og var hún lögð inn á spítala. „Ég fann ekki fyrir eigin líkama. Fyrst fann ég gríðarlega sársauka en síðan varð ég alveg dofin og var síðan mjög veik í margar vikur. Nauðgarinn minn skyldi mig eftir á götuhorni, ólétt, fyrir utan hús foreldra minna. Ég varð aldrei aftur sama konan. Ég hef farið í ótal rannsóknir og það finnst ekkert að mér, en líkaminn gleymir aldrei svona áfalli,“ segir Laga sem bætir við að hún hafi verið í tvö og hálft ár að jafna sig eftir nauðgunina. Gaga fór í þungunarrof eftir nauðgunina.
Kynferðisofbeldi Hollywood Bandaríkin Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira