NBA dagsins: Sagan ekki með galdrakörlunum sem fundu loks sigurseyðið Sindri Sverrisson skrifar 21. maí 2021 15:00 Bradley Beal var stigahæstur hjá Washington í nótt þrátt fyrir að spila ekki lokaleikhlutann. AP/Nick Wass Gamanið mun fljótt kárna hjá Washington Wizards ef marka má söguna, þó að þeim hafi tekist að fullkomna upprisu sína með því að landa farseðli í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Washington vann Indiana Pacers af miklu öryggi í nótt í síðasta leik umspilsins í austurdeildinni, með þá Russell Westbrook og Bradley Beal í broddi fylkingar. Svipmyndir úr leiknum og helstu tilþrifin má sjá í NBA dagsins hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 21. maí Washington var fyrr á leiktíðinni í tómum vandræðum, með aðeins 17 sigra en 32 töp. Liðinu tókst að snúa því gengi við svo um munaði en endaði þó deildarkeppnina með innan við 50% sigurhlutfall, eða 34 sigra og 38 töp. ESPN bendir á að lið sem nái ekki 50% sigurhlutfalli hafi síðustu 33 ár þurft að sætta sig við að falla úr leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Miðað við það ættu Galdrakarlarnir ekki að vera mikil fyrirstaða fyrir Philadelphia 76ers í einvígi liðanna sem hefst á sunnudaginn. Frá því að núverandi fyrirkomulag úrslitakeppninnar var tekið í gagnið árið 1984 hafa sex lið náð að vinna sig upp úr eins djúpri holu og Washington hefur nú gert. Ekkert þeirra hefur hins vegar komist í gegnum fyrstu umferð úrslitakeppninnar. The Wizards are the 6th team under the current playoff format (since 1984) to make the playoffs after being 15+ games below .500. None of the other teams made it out of the 1st round.H/T @EliasSports pic.twitter.com/Zh2Iq6bO2R— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 21, 2021 NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Sjá meira
Washington vann Indiana Pacers af miklu öryggi í nótt í síðasta leik umspilsins í austurdeildinni, með þá Russell Westbrook og Bradley Beal í broddi fylkingar. Svipmyndir úr leiknum og helstu tilþrifin má sjá í NBA dagsins hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 21. maí Washington var fyrr á leiktíðinni í tómum vandræðum, með aðeins 17 sigra en 32 töp. Liðinu tókst að snúa því gengi við svo um munaði en endaði þó deildarkeppnina með innan við 50% sigurhlutfall, eða 34 sigra og 38 töp. ESPN bendir á að lið sem nái ekki 50% sigurhlutfalli hafi síðustu 33 ár þurft að sætta sig við að falla úr leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Miðað við það ættu Galdrakarlarnir ekki að vera mikil fyrirstaða fyrir Philadelphia 76ers í einvígi liðanna sem hefst á sunnudaginn. Frá því að núverandi fyrirkomulag úrslitakeppninnar var tekið í gagnið árið 1984 hafa sex lið náð að vinna sig upp úr eins djúpri holu og Washington hefur nú gert. Ekkert þeirra hefur hins vegar komist í gegnum fyrstu umferð úrslitakeppninnar. The Wizards are the 6th team under the current playoff format (since 1984) to make the playoffs after being 15+ games below .500. None of the other teams made it out of the 1st round.H/T @EliasSports pic.twitter.com/Zh2Iq6bO2R— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 21, 2021
NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Sjá meira