Hryðjuverkin í Palestínu Anna Jonna Ármannsdóttir skrifar 21. maí 2021 18:35 Kaflaskil urðu hjá fjölmiðlum heimsins þegar ísraelski herinn sendi 6 öflugar eldflaugar til að jafna við jörðu, 13 hæða hús sem hýsti meðal annars AP fréttastofuna og Al-Jazeera. Svæðið sem húsið stóð á er álíka þéttbýlt og Manhattan í New York. Þar eru 2 milljónir manns, fangar í eigin landi á stærð við þriðjung höfuðborgarsvæðis Reykjavíkur, umsetið af ísraelsher frá landi, sjó og úr lofti. Öfga hægrið gegn sjálfstæðum röddum gyðinga Um allan heim setja öfga hægrimenn fram einfaldaða mynd af Ísrael gegn Palestínu og íslensk stjórnvöld hafa étið hugsunarlaust upp frasann um „báðar hliðar“. Innan Ísraels eru hörð pólítísk átök til að vinna bug á öfga hægrinu og innan þeirra er hinsegin fólk í mannréttindabaráttu. Öfga hægrið vill auðvitað þagga niður þeirra raddir með hinni einföldu tvíhliða frásögn. Hér er því leitast við að láta raddir gyðinga heyrast. Viðbrögð mannréttindasamtaka hafa verið hlutfallslega lítil miðað við önnur mannréttindabrot. Ísraelsk mannréttindasamtök og fræðimenn hafa aftur minnt á fyrri niðurstöður sínar. Ísraelsku mannréttindasamtökin Nei við aðskilnaðarstefnu ísraels er niðurstaða Btselem sem eru ísraelsk mannréttindasamtök sem tala um að lifa undir járnhæli. Það er sárt að horfst í augu við veruleikann, en sárara að lifa undir járnhæli. Þess vegna er óbugandi barátta fyrir framtíð byggð á mannréttindum, frelsi og réttlæti mikilvægari nú en nokkru sinni fyrr. Veruleikinn sem hér er lýst er harður, en samt verðum við að muna að: fólk bjó til þessi yfirvöld og fólk getur afnumið þau. Það eru ýmsar pólitískar leiðir til réttlátrar framtíðar hér, milli Jórdanfljóts og Miðjarðarhafsins, en öll verðum við fyrst að segja: Nei við aðskilnaðarstefnu. [i][AÁ1] Ennfremur kemur fram á vefsíðu Btselem, að fjármögnun samtaka er almennt háð „loyalty“ samtakanna við stjórnvöld. Þannig draga stjórnvöld úr fjármögnun mannréttindasamtaka ef niðurstaða þeirra er ekki stjórnvöldum í vil. Í þýskalandi nazismans var þetta kallað Berufsferbot, eða atvinnubann. Nýlega kom út á íslandi bókin Skuggabaldur sem fjallar einmitt um atvinnubann á Íslandi og hversu víðtækt það er. Apartheid Samkvæmt könnun Btselem meðal íbúa á svæðinu milli Jórdanár og Miðjarðarhafs, telja 45% þeirra rétt að lýsa stjórnvöldum með orðinu Apartheid. [ii] Andrew Feinstein sem er fyrrverandi þingmaður Suður Afríku, undirmaður Nelson Mandela heitins, telur að viðburðir síðustu daga hafi sýnt: „kynþáttahatur, grimmd og ómennsku á stigi sem ég tel fara fram úr því sem suður-afríska aðskilnaðarstefnan gerði við langflesta borgara okkar. Það er átakanlegt fyrir mig sem gyðing, son eftirlifenda helfararinnar sem missti 39 sinna ættingja í Auschwitz og Therezienstadt“. [AÁ2][iii] Max Blumenthal er vel þekktur fréttamaður og rithöfundur, ritstjóri fréttaveitunnar The Greyzone og er gyðingur. Eitt þekktasta verk hans er „The Management of Savagery“ eða Rekstur Villimennskunnar, sem fjallar um utanríkisstefnu Bandaríkjanna. Hann kom nýlega fram í heimildamynd um atburðina á Gaza en þar er orðið apartheid hvergi nefnt. Myndin sýnir hinsvegar kynþáttahatur, grimmd og ómennsku á því stigi sem Andrew Feinstein lýsir. [iv] Aron Maté er samstarfsmaður Max Blumenthals og hefur fjallað mikið um meðferðina á Palestínumönnum. Hann tók viðtal við föður sinn sem lifði naumlega helförina af, um gyðingahatur og hvernig það er sett fram sem vandamál á vinstri kanti stjórnmálanna og er samhljóða því sem Noam Chomsky segir um málefnið, en hann er tekinn fyrir í sér kafla í þessari grein. Aron Maté tók einnig viðtal við fræðimanninn og rithöfundinn Norman Finkelstein, sem gengur aðeins lengra en Btselem í sinni niðurstöðu: hann telur að ísraelar hafi algerlega í hendi sér að binda enda á þann hrylling sem hefur viðgengist alltof lengi fyrir botni miðjarðarhafs. Lausnin hans er að hætta alfarið þeirri pólítísk að mismuna öllum öðrum en gyðingum. Semsagt að binda enda á aðskilnaðarstefnuna. Endir aðskilnaðarstefnunnar Norman Finkelstein er fyrrverandi prófessor í stjórnmálafræði, hann er einnig gyðingur og hefur rannsakað málefni Ísraels og Palestínu og hefur skrifað fjölda bóka um málefnið. Fyrirlestrar hans á bókasafninu í Brooklyn eru aðgengilegir á Youtube. Hann setur afstöðu sína fram á einfaldan hátt: Viljiði gyðinglegt ríki? Fínt! Fáið ykkur gyðinglegt ríki! En þið getið ekki fengið gyðinglegt yfirdrottnunríki. Nú verðið þið sjálf að finna út hvernig á að samræma það, en yfirdrottnunin verður að víkja.[AÁ3][v] Friðarverðlaun Nóbels Finkelstein telur að Palestínumenn hafi tapað miklu við Oslóar samkomulagið sem gert var árið 1994 milli Yasseir Arafat leiðtoga Palestínu og Ytzhak Rabin forsætisráðherra Ísraels ásamt utanríkisráðherranum, fyrir tilstilli Bill Clinton. Fyrir Oslóar samkomulagið var þeim veitt Friðarverðlaun Nóbels. Um ári eftir gerð samkomulagsins var Ytzhak Rabin myrtur. Morðið á Ytzhak Rabin Nokkrum vikum fyrir morðið, hafði 19 ára þybbinn karlmaður stært sig fyrir framan sjónvarpsmyndavélar og haldið á lofti skrautmerki af Kádilják sem reiður múgur hafði rifið af forsætisráðherra bílnum og öskrað: „Rétt eins og við náðum þessu skrautmerki af bílnum hans, getum við náð honum“.[vi] Jewish Power Samkvæmt ísraelska blaðinu Haaretz varþessi 19 ára maður sá hinn sami Itamar Ben Gvir[vii][viii] sem nú er leiðtogi Otzma Yehudit, náði nýlega sæti á ísraelska þinginu Knesseth og er lögfræðingur að mennt. Otzma Yehudit eða "Jewish Power" eru ísraelsk öfga hægri stjórnmálasamtök svipuð og KKK með "White Power" kynþáttahyggju og yfirdrottnunarhyggju að leiðarljósi og hafa sömu stefnu og Kach flokkurinn sem var bannaður sem hryðjuverkasamtök. Jewish Power, Kahanismi og aðskilnaðarstefna Hugmyndafræði Otzma Yehudit er í mjög stuttu máli rasískar kenningar rabbíans Meir Kahane um að gera Ísrael að klerkaveldi og reka alla palestínumenn af því sem hann kallaði "Land Ísraels", og sagði Arabana vera krabbamein.[ix] Meir Kahane sagði í stefnuskrá sinni sem hann nefndi "They Must Go" árið 1981: "Það er aðeins ein leið fyrir okkur að fara: að flytja alla Araba af Landi Ísraels". Hann var kosinn á ísraelska þingið 1984 og sat þar til 1988. Allir ísraelskir þingmenn sýndu andúð sína á boðskap hans, með því að yfirgefa þingið þegar Kahane talaði. Kahane var myrtur í New York árið 1990. Sem unglingur var Itamar Ben Gvir leiðtogi ungliðahreyfingar Kach hreyfingar Kahane. Hann sat oft á sakamanna bekk vegna aktívisma og tók próf í lögfræði, og varð einn eftirsóttasti lögfræðingur til að verja öfga þjóðernissinnaða unglinga sem sakaðir voru um hatursglæpi gegn palestínumönnum, ásamt því að verja hermenn sem sakaðir voru um að hafa beitt palestínumenn gegndarlausu ofbeldi. [AÁ4][x] Fjöldamorðinginn Itamar Ben Gvir hefur opinberlega sýnt að á heimili sínu er hann með innrammaða mynd[xi] af fjöldamorðingjanum Baruch Goldstein. Hann hefur neitað að fjarlægja myndina þegar hann var opinberlega beðinn um það, með vísun í að það væri réttur hans að ráða hvað hann hefði á sínu heimili. [xii] Baruch þessi var bandarískur innflytjandi og var meðlimur í "Jewish Defense League" sem var undir stjórn Kahane, framdi hryðjuverk árið 1994 í Hebron og drap 29 drengi og karlmenn og varð seinna ein af fyrirmyndum norska fjöldamorðingjans sem drap 77 ungmenni í Útey í Noregi þann 22. júlí 2011. Eftir fjöldamorðið 1994 í Hebron, var flokkurinn hans Kach ásamt Kahane Chai bannaður og lýstur sem hryðjuverkasamtök, þar sem ísraelskum yfirvöldum þótti ljóst að þau bæru pólítíska ábyrgð á fjöldamorðinu. [xiii] Annar meðlimur „Jewish Defense League“ var Robert Manning, bar ábyrgð á mannskæðri sprengju í Kaliforníu árið 1985. Blaðamaðurinn Chris Hedges fann hann í Ísrael þó þarlend yfirvöld segðust ekkert vita til hans. Hann situr nú í bandarísku fangelsi. Aftökur án dóms og laga Eitt kosningaloforða hægrimannsins Benny Gantz árið 2019 var að ef hann næði kosningu sem forsætisráðherra, myndi hann taka upp aftökur án dóms og laga, ef hann teldi það nauðsynlegt. [xiv] Nánar tiltekið talaði hann fyrir því að skjóta palestínumenn á færi. Á stofnanamáli þeirra kallast það „policy of targeted assassinations“. Lagaframkvæmd ísraelsmanna leyfir í reynd algjört refsileysi fyrir ísraelsmenn ef þeir myrða palestínumann segir Norman Finkelstein. [xv] Benny Gantz tapaði kosningunni fyrir Benjamin Netanyahu sem er enn lengra til hægri og lofaði enn harðari aðgerðum gegn Palestínumönnum. Itamar Ben Gvir lýsti yfir fyrir um tveimur árum að jafna ætti Gaza svæðið við jörðu og hertaka aftur „ Gush Katif“ landtöku svæðið sem ísraelsmenn höfðu áður hertekið ólöglega en yfirgáfu það árið 2005. [xvi] Spilling, mútur, fjársvik og umboðssvik Netanyahu fór fyrir dóm í febrúar s.l. ákærður fyrir spillingu, mútur, fjársvik og umboðssvik í þremur mismunandi málum. Honum var því mikið í mun að halda í forsætisráðherrastólinn, og koma á kosningabandalagi að nafni Heittrúaður Zíonismi „Religious Zionism“. Fyrir utan réttarhöldin voru hundruðir mótmælenda sem kröfðust afsagnar Netanyahu. Í kosningunum barðist hann fyrir sínu eigin pólítíska lífi. Hann var örvæntingarfullur að ná meirihluta í þinginu og veðjaði á að Itamar Ben Gvir myndi hjálpa honum til þess. [AÁ5] Denis Charbit, prófessor í stjórnmálafræði við Opna Háskólann í Ísrael í Ra’anana, telur að Netanyahu hafi þrýst mjög mikið á til að nokkrir smáir öfga hægri hópar gangi til liðs við Ben Gvir og myndi kosningabandalagið sem síðan virðist hafa verið breytt í sjálfstæðan stjórnmálaflokk. Einn hópanna nefnist Lehava og vill banna gyðingum að giftast öðrum en gyðingum. Noam er flokkur sem vill að lög um kynja jafnrétti verði aflögð í þeirra núverandi mynd. Leiðtogi þeirra er Avi Maoz, sem verður þingmaður í næstu viku og þarf líklega stuðning við mögulega stjórn Netanyahu. Hann barðist fyrir því að „styrkja gyðingakennd Ísraelsríkis“ með því að hafa strangara eftirlit með Shabbat á landsvísu, herða einokun rétttrúnaðar Rabbína á trúarlífi, koma á trúarlögum í öllu samfélaginu og stuðla að „fjölskyldugildum“. Flokkurinn heldur því fram, að LGBT samfélagið hafi neytt sín gildi upp á ísraelskt samfélag, sem þó trúi á „eðlilegt“ (gagnkynhneigt) fjölskyldumynstur. [xvii] Flokkurinn Heittrúaður Zíonismi rétt náði kosningu inn á Knesseth þann 23. mars s.l. og náði 7 þingsætum. [xviii] Ben Gvir er í 3. sæti og Avi Maoz er í 6. sæti, sem er töluverð áskorun fyrir Ísrael sem hefur gefið sig út fyrir að vera LGBT væn vin í miðausturlöndum.[AÁ6][xix] Talið er að Ben Gvir sem leiðtogi kosninga bandalagsins hafi hvatt til ofbeldis meðal hópa sem aðhyllast gyðinglegt yfirdrottnunarvald, og talið þeim trú um refsileysi fyrir ofbeldið. [AÁ7] Kobi Shabtai, lögreglustjóri Ísraels var ómyrkur í máli, Þann 15. maí s.l. , þegar hann lýsti því yfir að „Maðurinn sem er ábyrgur fyrir þessari «intifada» er Itamar Ben Gvir.“ Svar hans var að það ætti að reka lögreglustjórann. Gyðinglegt yfirdrottnunarvald Btselem segja Ísraelsk yfirvöld beita mismunun á marga vegu til að koma á gyðinglegu yfirdrottnunarvaldi: Mismunun í eignarrétti sérstaklega á landeignum; Mismunun á ríkisborgararétti og innflytjendastefnu; Mismunun í ferðafrelsi; Mismunun við þáttöku í stjórnmálum. [xx] Btselem segir einnig: [AÁ8] Yfirvöld sem beitia lögum, starfsháttum og skipulögðu ofbeldi til að koma á og viðhalda yfirdrottnun eins hóps umfram annan eru yfirvöld með aðskilnaðarstefnu. [xxi] Noam Chomsky Noam Chomsky, er sonur gyðinga sem fluttust til Bandaríkjanna. Hann hefur gefið út rúmlega hundrað bækur, og af núlifandi mönnum er hann sá sem mest hefur verið vitnað í. Chomsky vitnar í ísraelsmanninn Abba Eban: „Eitt aðalverkefni allra viðræðna við heiðingjaheiminn er að sanna að ekki sé hægt að aðgreina gyðingahatur og and-Zíonisma. And-Zíonismi er ný-gyðingahatur. “ Með „and-zíonisma“ meinar hann gagnrýni á stefnu ríkisstjórnar Ísraels og nokkra samúð með Palestínumönnum segir Chomsky. Sérhver gagnrýnandi, sérhver talsmaður réttinda Palestínumanna, gæti orðið tjargaður sem gyðingahatari. Þessu vopni var beitt á áhrifamikinn hátt gegn Jeremy Corbyn í herferð svívirðilegra blekkinga og rógs sem er hneykslanlegt út fyrir mörk vansæmdar. [AÁ9] Þetta skrifar Chomsky í viðvörun til DiEM25 hreyfingarinnar og segir þeim að vera viðbúin að verða fyrir sömu meðferð. [xxii] Zíonisminn Auk hamfarahlýnunar er er Zíonismi og rasismi alvarlegasta ógn okkar tíma. Hann felur í sér ekki bara kynþáttahyggju heldur líka yfirdrottnunarhyggju. Sérhverja gagnrýni telur zíonisminn vera gyðingahatur, og vísar í gasklefana í Buchenwald, krystalnóttina og gettóin. Zíonisminn sér ekki gettóin sem hann hefur sjálfur búið til, m.a. á Gaza, hann sér ekki sína eigin krystalnótt, þar sem Zíonistar fara í palestínsk hús og brjóta rúður og merkja hurðir húsa og íbúða sem palestínumenn eiga til þess síðan að brjótast inn og gera fjölskylduna heimilislausa og breyta þeim í flóttamenn. Krystalnótt palestínumanna er vel skjalfest í myndskeiðum á samfélagsmiðlum. Zíonistar loka augunum fyrir fjöldamorðum eins og því sem lýst er hér að ofan. Ef Zíonistar halda áfram að neita að læra af eigin sögu, þá mun sagan grípa í taumana, því eins og sagt er, þeir sem læra ekki af sögunni eru dæmdir til að endurtaka hana. Flóttamannastraumur Ófriðurinn fyrir botni miðjarðarhafs er til kominn vegna þessa Zíonisma, þessa rasisma og yfirdrottnunarhyggju og hefur breitt úr sér til nálægra ríkja. Ísrael hefur innlimað hluta af Egyptalandi, Sýrlandi og hefur kjarnavopn í vopnabúri sínu. Öfga-hægri öflum víða um heim hefur tekist að hagnýta sér flóttamannastraumurinn frá þessum löndum út um allan heim, sem hefur haft þær afleiðingar að styrkja öfga-hægri flokka í sessi og breyta þannig stjórnmálum í Evrópu og víðar. Þannig er tangarsókn Zíonista gegn Evrópu komin vel á veg, og hefur verið að festa sig í sessi eftir morðið á Ytzhan Rabin. Það fór vel milli Netanyahu og Trömp því þeir eru sammála um annarsvegar „White Power“ og hinsvegar „Jewish Power“. AFD í Þýskalandi hefur sömu stefnu, Marin Le Pen einnig og Íslenska þjóðfylkingin og íslenskir nazistar. Þriðja heimsstyrjöldin Þó langt sé síðan heimsstyrjöldin var og flestir Evrópubúar hafi búið við frið, hafa engu að síður verið átök í Evrópu. Það var öfga hægri maðurinn Milosevic í Serbíu 1990 og öfga hægri flokkar nátengdir þýska nazistaflokknum sem tóku völdin í Úkrainu 2014 undir yfirskini lýðræðis. Sagan segir okkur, að heimsstyrjaldir brjótist út eftir heimskreppur og nú hefur heimurinn gengið í gegnum tvær sem jafnast á við kreppuna miklu í aðdraganda seinni heimstyrjaldarinnar. Uppgangur þessa öfga hægri hópa og undirróðursstarfsemi þeirra í Evrópu, gæti leitt til þriðju heimsstyrjaldarinnar. Viðskiptabann á Hryðjuverkamenn? Zíonistar njóta stuðnings öfga hægri hópa eins og þess sem réðist inn í bandaríska þinghúsið. Hóparnir safna fé, vopnum og eru þrýstihópar fyrir stjórnmálastuðningi og hernaðaríhlutunum. Bandarísk yfirvöld fylgjast með og skrá hvaða hópar flokkast sem hryðjuverkahópar en nefndirnar tvær „American Israel Public Affairs Committee“ og „American Jewish Committee“ virðast einnig mjög vel upplýstar um þau mál. Þessar nefndir hafa hingaðtil forðast eins og heitan eldinn, alla þá sem tengjast Kahanisma. Það gæti nú verið að breytast. Komið hefur til tals að beita Ísrael viðskiptabanni. Zíonistar benda einmitt á alla gagnrýni á rasismann þeirra og segja það vera gyðingahatur. Innan Ísraels er gott fólk í klemmu annarsvegar frá þjóðernissinnuðum rasistum sem eru Zíonistar og hinsvegar frá alþjóða samfélaginu. Alþjóðasamfélagið á að sýna þessu góða fólki stuðning gegn rasistunum. Viðskiptabönn eru sljó verkfæri og hafa sýnt sig að koma verst niður á þeim lægst settu, verst niður á þeim jaðarsettu og þeim fátæku á meðan valdhafarnir geta gert það sem þeim sýnist. Viðskiptabönn ætti að leggja af og banna notkun þeirra með vísun í gjöreyðingarvopn og glæpi gegn mannkyni. Stuðningsmenn Zíonista, yfirdrottnunarhyggju og þessa rasimsa almennt á að skilgreina sem hryðjuverkamenn og hópa þeirra á að skilgreina sem hryðjuverkahópa. Eignir þeirra á að frysta og gera upptækar. Hópa hér á landi og annarsstaðar sem styðja hryðjuverk á einnig að stoppa og þá sérstaklega peningasendingar til þeirra og fjáraflanir þeirra til stuðnings þessum rasisma. [AÁ10] Íslensk stjórnvöld myndu gera rétt í því að byrja á að skilgreina Itamar Ben Gvir sem hryðjuverkamann. Eftirmáli Fréttamaðurinn og Pulitzer verðlaunahafinn Chris Hedges skrifaði haustið 2001 langa grein um barnamorð ísraelska hersins. Hann lýsti því hvernig hermennirnir notuðu hátalarakerfi herbílanna til að storka unglingum í fótboltaleik með háðsglósum: „Hundar! Hórusynir! Tíkarsynir! Komið! Komið.“ Og unglingarnir komu og köstuðu grjóti að bílunum. Ísraelsku hermennirnir svöruðu með hljóðdeyfðum M-16 hríðskotabyssum. „Börn hafa verið skotin í öðrum átökum sem ég hef fjallað um - dauðasveitir skutu þau niður í El Salvador og Gvatemala, mæðrum með ungbörn var stillt upp og þær strádrepnar í Alsír og serbneskar leyniskyttur miðuðu riffilsjónaukanum á börn og horfðu á þau lyppast niður á gangstéttina í Sarajevo. - en ég hef aldrei áður horft á hermenn tæla börn eins og mýs í gildru og gamna sér við að myrða þau.[AÁ11] “ [xxiii][xxiv] Harper's Magazine; October 2001; "A Gaza Diary"; Hedges, Chris; 11 síður; ISSN 0017-789X Höfundur er verkfræðingur. [i] Btselem; „What now?“ ; Sótt 2021-05-17; https://thisisapartheid.btselem.org/eng/#23 [ii] Btselem; „New all population Israeli-Palestinian survey: 45% of those living between the Jordan River and the Mediterranean Sea believe “apartheid” is an appropriate description of the regime“ ; Sótt 2021-05-17 ; https://www.btselem.org/press_releases/2021413_new_all_population_israeli_palestinian_survey [iii] Double Down News; „Israel is WORSE than Apartheid, says former South African MP“; Sótt 2021-05-17; https://youtu.be/XFumaMF-o28 [iv] The Grayzone; „Killing Gaza: Documentary by Dan Cohen & Max Blumenthal shows life under Israel's bombs and siege“; Sótt 2021-05-19 ; https://youtu.be/XfDMXrcYw2I [v] The Grayzone, Pushback with Aaron Maté; „Finkelstein: Palestine's ICC victory thwarted by Israel's apartheid reality“; Sótt 2021-05-17 ; https://youtu.be/FQJjjsp7vF8?t=3290 [vi] FRANCE24; „Itamar Ben Gvir, the ultra-nationalist accused of stirring up violence in Jerusalem“; sótt 2021-05-17; https://www.france24.com/en/middle-east/20210515-itamar-ben-gvir-the-ultra-nationalist-accused-of-stirring-up-violence-in-jerusalem [vii] Haaretz; „Why Netanyahu Chose Racist Jewish Supremacists Over His Oldest Political Allies“; sótt 2021-05-13 ; https://www.haaretz.com/israel-news/.premium-why-netanyahu-chose-racist-jewish-supremacists-over-his-oldest-political-allies-1.9532464 [viii] Haaretz; The Lawyer for Jewish Terrorists Who Started Out by Stealing Rabin's Car Emblem ; 2021-05-13 , https://www.haaretz.com/israel-news/.premium-jewish-terrorism-s-star-lawyer-1.5383915 [ix] The Times of Israel; „Far-right MK: Meir Kahane suffered ‘character assassination’ by the media“; sótt 2021-05-13; https://www.timesofisrael.com/far-right-mk-meir-kahane-suffered-character-assassination-by-the-media/ [x] The Times of Israel; „Religious Zionism HQ erupts in joy as exit polls indicate strong showing“; sótt 2021-05-17; https://www.timesofisrael.com/religious-zionism-hq-erupts-in-joy-as-exit-polls-indicate-strong-showing/ [xi] Arutz Sheva Israel National News; Otzma candidate refuses 'Baruch Goldstein ultimatum' ,Attorney Itamar Ben-Gvir rejects Rabbi Meidan's demand to remove Baruch Goldstein picture from his home. 'I do not condone murder of Arabs. ; Sótt 2021-05-17 ; https://www.israelnationalnews.com/News/News.aspx/259075 [xii] MiddleEastMonitor; Kahanism is now Israel's mainstream ; sótt 2021-05-13 ; https://www.middleeastmonitor.com/20210213-kahanism-is-now-israels-mainstream/ [xiii] Jewish Telegraphic Agency ; Israel Bans Kach, Kahane Chai Citing Them As Terrorist Groups ; Sótt 2021-05-17 ; https://www.jta.org/1994/03/14/archive/israel-bans-kach-kahane-chai-citing-them-as-terrorist-groups [xiv] Haaretz; „Gantz: As PM, I Would Resume Targeted Killings in Gaza if Israel Is Attacked“; Sótt 2021-05-17 ; https://www.haaretz.com/israel-news/.premium-gantz-as-pm-i-would-resume-targeted-killings-in-gaza-if-israel-is-attacked-1.7019979 [xv] The Grayzone, Pushback with Aaron Maté; „Finkelstein: Palestine's ICC victory thwarted by Israel's apartheid reality“; Sótt 2021-05-17 ; https://youtu.be/FQJjjsp7vF8?t=3290 [xvi] The Electronic Intifada ; Israel pounds Gaza after rocket strikes house ; Sótt 2021-05-17 ; https://electronicintifada.net/blogs/maureen-clare-murphy/israel-pounds-gaza-after-rocket-strikes-house [xvii] The Times of Israel; „The new ‘normal’? Far-right, anti-LGBT candidate set to enter Knesset“; Sótt 2021-05-17; https://www.timesofisrael.com/exit-polls-show-far-right-anti-lgbt-candidate-slated-to-enter-knesset/ [xviii] The Times of Israel; „Religious Zionism HQ erupts in joy as exit polls indicate strong showing“ ; Sótt 2021-05-17; https://www.timesofisrael.com/religious-zionism-hq-erupts-in-joy-as-exit-polls-indicate-strong-showing/ [xix] The Times of Israel; „The new ‘normal’? Far-right, anti-LGBT candidate set to enter Knesset“; Sótt 2021-05-17; https://www.timesofisrael.com/exit-polls-show-far-right-anti-lgbt-candidate-slated-to-enter-knesset/ [xx] Btselem;„Land“ ; Sótt 2021-05-17 ; https://thisisapartheid.btselem.org/eng/#9 [xxi] Btselem; „This is apartheid“ ; Sótt 2021-05-17 ; https://thisisapartheid.btselem.org/eng/#21 [xxii] DIEM25 ; „Noam Chomsky: On the weaponisation of false anti-Semitism charges against radical progressive movements“; Sótt 2021-05-17; https://diem25.org/noam-chomsky-the-weaponisation-false-anti-semitism-charges-against-radical-progressive-movements/ [xxiii] Harper's Magazine; October 2001; "A Gaza Diary"; Hedges, Chris; 11 síður; ; sótt 2021-05-13; https://english.pravda.ru/opinion/35358-israel_palestine/ [xxiv] Harper's Magazine; October 2001; "A Gaza Diary"; Hedges, Chris; 11 síður; ; sótt 2021-05-13; https://fasttimesinpalestine.wordpress.com/2010/02/12/gaza-diary-chris-hedges/ It is painful to look reality in the eye, but more painful to live under a boot. That is why a determined struggle for a future based on human rights, liberty and justice is more vital now than ever before. The reality described here is harsh, yet we must remember: people created this regime, and people can replace it. There are various political paths to a just future here, between the Jordan River and the Mediterranean Sea, but all of us must first choose to say: No To Apartheid. „is a degree of racism, a degree of brutality and inhumanity, that I believe surpasses what the south african apartheid did to the vast majority of our citizens. It is tragic for me as a jew, the son of a holocaust survivor who lost 39 members of her family in Auschwitz and Therezienstadt. You want a jewish state? Ok fine! Have a jewish state! But you can’t have a jewish supremacy state. Now you’re gonn’a have to figure out how to reconcile that, but the supremacy has got to go. In his teens, Ben Gvir led the youth wing of Kahane’s Kach movement. After years in court as a defendant due to his far-right activism, he studied for the bar, going on to become one of the most sought-after attorneys for ultra-nationalist youth accused of carrying out hate attacks against Palestinians, along with IDF soldiers accused of using excessive force against Palestinians. acing several corruption trials, the incumbent prime minister was fighting for his political survival during these elections. "He was desperate for a majority in Parliament. He thought that Ben Gvir was the solution," said Epstein. "It was a victory for the racist ultra-right fringe and a bad sign for co-existence between Jews and Arabs." https://www.france24.com/en/middle-east/20210515-itamar-ben-gvir-the-ultra-nationalist-accused-of-stirring-up-violence-in-jerusalem If he indeed gets into the Knesset, Maoz, the party’s No. 6 candidate, will present a challenge for the country, which has actively worked to portray itself as an LGBT-friendly oasis in the Middle East. Experts interviewed by FRANCE 24 agree that the rise in Parliament of the ultraconservative coalition led by Ben Gvir has encouraged violence among virulent groups of Jewish supremacists, and reinforced their sense of impunity. https://www.france24.com/en/middle-east/20210515-itamar-ben-gvir-the-ultra-nationalist-accused-of-stirring-up-violence-in-jerusalem A regime that uses laws, practices and organized violence to establish and maintain the supremacy of one group over another is an apartheid regime. This weapon has recently been wielded to great effect against Jeremy Corbyn in a campaign of vulgar deceit and slander that is shocking even beyond the disgraceful norm. Sérstaklega er vert að nefna að Kach flokkurinn er útnefndur sem hryðjuverkahópur hjá bandaríska innanríkisráðuneytinu og « Ben Gvir’s entrance into the Knesset could have ripple effects that impact Israel’s relations with the US and American Jewry as well. Kahane’s Kach party is designated as a terror organization by the State Department and two major US Jewish groups — the American Israel Public Affairs Committee and the American Jewish Committee have vowed in the past not to meet with Otzma Yehudit representatives. The Times of Israel; „Religious Zionism HQ erupts in joy as exit polls indicate strong showing“; sótt 2021-05-17; https://www.timesofisrael.com/religious-zionism-hq-erupts-in-joy-as-exit-polls-indicate-strong-showing/ » Children have been shot in other conflicts I have covered – death squads gunned them down in El Salvador and Guatemala, mothers with infants were lined up and massacred in Algeria, and Serb snipers put children in their sights and watched them crumple onto the pavement in Sarajevo – but I have never before watched soldiers entice children like mice into a trap and murder them for sport. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 11.01.2025 Rafn Ágúst Ragnarsson Halldór Vegna greinar Snorra Mássonar Guðmundur Andri Thorsson Skoðun Hugvíkkandi meðferðir eru fortíð okkar, nútíð og framtíð Sara María Júlíudóttir Skoðun Evrópusambandið eða nasismi Snorri Másson Skoðun Upprætum óttann við óttann Sóley Dröfn Davíðsdóttir Skoðun Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun Hefjum aðildarviðræður við Bandaríkin Einar Jóhannes Guðnason Skoðun Árið 1975 er að banka Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Af hverju eru kennarar að fara í verkfall? Anton Már Gylfason Skoðun Hlýnun jarðar mun ekki valda heimsendi Sæunn Kjartansdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hjólað inní framtíðinna Búi Bjarmar Aðalsteinsson skrifar Skoðun Framsækin ríkisstjórn í umhverfis- og auðlindamálum: Nýi stjórnarsáttmálinn. Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Hugvíkkandi meðferðir eru fortíð okkar, nútíð og framtíð Sara María Júlíudóttir skrifar Skoðun Komdu út að „Vetrar-leika“ í Austurheiðum Reykjavíkur Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Upprætum óttann við óttann Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Skoðun Hér er kona, um konu… Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Vegna greinar Snorra Mássonar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Skoðun Ertu á krossgötum? Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Vísvita villandi fréttaflutningur Morgunblaðsins? Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Máttur kaffibollans Ásta Kristín Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Kennarar segja: „Nóg komið!“ – Verkfall fyrir virðingu og verðskulduð réttindi Jónas Sen skrifar Skoðun Hefjum aðildarviðræður við Bandaríkin Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Eru tengsl milli Úkraínustríðsins og breyttrar stöðu Grænlands? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Árið 1975 er að banka Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar Skoðun Val Vigdísar Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Friður á jörðu Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Af hverju eru kennarar að fara í verkfall? Anton Már Gylfason skrifar Skoðun Opið bréf til Íslandspósts ohf. Gróa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gaza getur ekki beðið lengur Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Ísland yrði betra með aðild að Evrópusambandinu Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun SVEIT – Kastið inn handklæðinu Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Skjáfíkn - vísindi eða trú? Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Evrópusambandið eða nasismi Snorri Másson skrifar Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Hlýnun jarðar mun ekki valda heimsendi Sæunn Kjartansdóttir skrifar Skoðun Listin að styðja en ekki stýra Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Með vægi í samræmi við það Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugvíkkandi efni: Forvitni umfram dómhörku Bergsveinn Ólafsson skrifar Sjá meira
Kaflaskil urðu hjá fjölmiðlum heimsins þegar ísraelski herinn sendi 6 öflugar eldflaugar til að jafna við jörðu, 13 hæða hús sem hýsti meðal annars AP fréttastofuna og Al-Jazeera. Svæðið sem húsið stóð á er álíka þéttbýlt og Manhattan í New York. Þar eru 2 milljónir manns, fangar í eigin landi á stærð við þriðjung höfuðborgarsvæðis Reykjavíkur, umsetið af ísraelsher frá landi, sjó og úr lofti. Öfga hægrið gegn sjálfstæðum röddum gyðinga Um allan heim setja öfga hægrimenn fram einfaldaða mynd af Ísrael gegn Palestínu og íslensk stjórnvöld hafa étið hugsunarlaust upp frasann um „báðar hliðar“. Innan Ísraels eru hörð pólítísk átök til að vinna bug á öfga hægrinu og innan þeirra er hinsegin fólk í mannréttindabaráttu. Öfga hægrið vill auðvitað þagga niður þeirra raddir með hinni einföldu tvíhliða frásögn. Hér er því leitast við að láta raddir gyðinga heyrast. Viðbrögð mannréttindasamtaka hafa verið hlutfallslega lítil miðað við önnur mannréttindabrot. Ísraelsk mannréttindasamtök og fræðimenn hafa aftur minnt á fyrri niðurstöður sínar. Ísraelsku mannréttindasamtökin Nei við aðskilnaðarstefnu ísraels er niðurstaða Btselem sem eru ísraelsk mannréttindasamtök sem tala um að lifa undir járnhæli. Það er sárt að horfst í augu við veruleikann, en sárara að lifa undir járnhæli. Þess vegna er óbugandi barátta fyrir framtíð byggð á mannréttindum, frelsi og réttlæti mikilvægari nú en nokkru sinni fyrr. Veruleikinn sem hér er lýst er harður, en samt verðum við að muna að: fólk bjó til þessi yfirvöld og fólk getur afnumið þau. Það eru ýmsar pólitískar leiðir til réttlátrar framtíðar hér, milli Jórdanfljóts og Miðjarðarhafsins, en öll verðum við fyrst að segja: Nei við aðskilnaðarstefnu. [i][AÁ1] Ennfremur kemur fram á vefsíðu Btselem, að fjármögnun samtaka er almennt háð „loyalty“ samtakanna við stjórnvöld. Þannig draga stjórnvöld úr fjármögnun mannréttindasamtaka ef niðurstaða þeirra er ekki stjórnvöldum í vil. Í þýskalandi nazismans var þetta kallað Berufsferbot, eða atvinnubann. Nýlega kom út á íslandi bókin Skuggabaldur sem fjallar einmitt um atvinnubann á Íslandi og hversu víðtækt það er. Apartheid Samkvæmt könnun Btselem meðal íbúa á svæðinu milli Jórdanár og Miðjarðarhafs, telja 45% þeirra rétt að lýsa stjórnvöldum með orðinu Apartheid. [ii] Andrew Feinstein sem er fyrrverandi þingmaður Suður Afríku, undirmaður Nelson Mandela heitins, telur að viðburðir síðustu daga hafi sýnt: „kynþáttahatur, grimmd og ómennsku á stigi sem ég tel fara fram úr því sem suður-afríska aðskilnaðarstefnan gerði við langflesta borgara okkar. Það er átakanlegt fyrir mig sem gyðing, son eftirlifenda helfararinnar sem missti 39 sinna ættingja í Auschwitz og Therezienstadt“. [AÁ2][iii] Max Blumenthal er vel þekktur fréttamaður og rithöfundur, ritstjóri fréttaveitunnar The Greyzone og er gyðingur. Eitt þekktasta verk hans er „The Management of Savagery“ eða Rekstur Villimennskunnar, sem fjallar um utanríkisstefnu Bandaríkjanna. Hann kom nýlega fram í heimildamynd um atburðina á Gaza en þar er orðið apartheid hvergi nefnt. Myndin sýnir hinsvegar kynþáttahatur, grimmd og ómennsku á því stigi sem Andrew Feinstein lýsir. [iv] Aron Maté er samstarfsmaður Max Blumenthals og hefur fjallað mikið um meðferðina á Palestínumönnum. Hann tók viðtal við föður sinn sem lifði naumlega helförina af, um gyðingahatur og hvernig það er sett fram sem vandamál á vinstri kanti stjórnmálanna og er samhljóða því sem Noam Chomsky segir um málefnið, en hann er tekinn fyrir í sér kafla í þessari grein. Aron Maté tók einnig viðtal við fræðimanninn og rithöfundinn Norman Finkelstein, sem gengur aðeins lengra en Btselem í sinni niðurstöðu: hann telur að ísraelar hafi algerlega í hendi sér að binda enda á þann hrylling sem hefur viðgengist alltof lengi fyrir botni miðjarðarhafs. Lausnin hans er að hætta alfarið þeirri pólítísk að mismuna öllum öðrum en gyðingum. Semsagt að binda enda á aðskilnaðarstefnuna. Endir aðskilnaðarstefnunnar Norman Finkelstein er fyrrverandi prófessor í stjórnmálafræði, hann er einnig gyðingur og hefur rannsakað málefni Ísraels og Palestínu og hefur skrifað fjölda bóka um málefnið. Fyrirlestrar hans á bókasafninu í Brooklyn eru aðgengilegir á Youtube. Hann setur afstöðu sína fram á einfaldan hátt: Viljiði gyðinglegt ríki? Fínt! Fáið ykkur gyðinglegt ríki! En þið getið ekki fengið gyðinglegt yfirdrottnunríki. Nú verðið þið sjálf að finna út hvernig á að samræma það, en yfirdrottnunin verður að víkja.[AÁ3][v] Friðarverðlaun Nóbels Finkelstein telur að Palestínumenn hafi tapað miklu við Oslóar samkomulagið sem gert var árið 1994 milli Yasseir Arafat leiðtoga Palestínu og Ytzhak Rabin forsætisráðherra Ísraels ásamt utanríkisráðherranum, fyrir tilstilli Bill Clinton. Fyrir Oslóar samkomulagið var þeim veitt Friðarverðlaun Nóbels. Um ári eftir gerð samkomulagsins var Ytzhak Rabin myrtur. Morðið á Ytzhak Rabin Nokkrum vikum fyrir morðið, hafði 19 ára þybbinn karlmaður stært sig fyrir framan sjónvarpsmyndavélar og haldið á lofti skrautmerki af Kádilják sem reiður múgur hafði rifið af forsætisráðherra bílnum og öskrað: „Rétt eins og við náðum þessu skrautmerki af bílnum hans, getum við náð honum“.[vi] Jewish Power Samkvæmt ísraelska blaðinu Haaretz varþessi 19 ára maður sá hinn sami Itamar Ben Gvir[vii][viii] sem nú er leiðtogi Otzma Yehudit, náði nýlega sæti á ísraelska þinginu Knesseth og er lögfræðingur að mennt. Otzma Yehudit eða "Jewish Power" eru ísraelsk öfga hægri stjórnmálasamtök svipuð og KKK með "White Power" kynþáttahyggju og yfirdrottnunarhyggju að leiðarljósi og hafa sömu stefnu og Kach flokkurinn sem var bannaður sem hryðjuverkasamtök. Jewish Power, Kahanismi og aðskilnaðarstefna Hugmyndafræði Otzma Yehudit er í mjög stuttu máli rasískar kenningar rabbíans Meir Kahane um að gera Ísrael að klerkaveldi og reka alla palestínumenn af því sem hann kallaði "Land Ísraels", og sagði Arabana vera krabbamein.[ix] Meir Kahane sagði í stefnuskrá sinni sem hann nefndi "They Must Go" árið 1981: "Það er aðeins ein leið fyrir okkur að fara: að flytja alla Araba af Landi Ísraels". Hann var kosinn á ísraelska þingið 1984 og sat þar til 1988. Allir ísraelskir þingmenn sýndu andúð sína á boðskap hans, með því að yfirgefa þingið þegar Kahane talaði. Kahane var myrtur í New York árið 1990. Sem unglingur var Itamar Ben Gvir leiðtogi ungliðahreyfingar Kach hreyfingar Kahane. Hann sat oft á sakamanna bekk vegna aktívisma og tók próf í lögfræði, og varð einn eftirsóttasti lögfræðingur til að verja öfga þjóðernissinnaða unglinga sem sakaðir voru um hatursglæpi gegn palestínumönnum, ásamt því að verja hermenn sem sakaðir voru um að hafa beitt palestínumenn gegndarlausu ofbeldi. [AÁ4][x] Fjöldamorðinginn Itamar Ben Gvir hefur opinberlega sýnt að á heimili sínu er hann með innrammaða mynd[xi] af fjöldamorðingjanum Baruch Goldstein. Hann hefur neitað að fjarlægja myndina þegar hann var opinberlega beðinn um það, með vísun í að það væri réttur hans að ráða hvað hann hefði á sínu heimili. [xii] Baruch þessi var bandarískur innflytjandi og var meðlimur í "Jewish Defense League" sem var undir stjórn Kahane, framdi hryðjuverk árið 1994 í Hebron og drap 29 drengi og karlmenn og varð seinna ein af fyrirmyndum norska fjöldamorðingjans sem drap 77 ungmenni í Útey í Noregi þann 22. júlí 2011. Eftir fjöldamorðið 1994 í Hebron, var flokkurinn hans Kach ásamt Kahane Chai bannaður og lýstur sem hryðjuverkasamtök, þar sem ísraelskum yfirvöldum þótti ljóst að þau bæru pólítíska ábyrgð á fjöldamorðinu. [xiii] Annar meðlimur „Jewish Defense League“ var Robert Manning, bar ábyrgð á mannskæðri sprengju í Kaliforníu árið 1985. Blaðamaðurinn Chris Hedges fann hann í Ísrael þó þarlend yfirvöld segðust ekkert vita til hans. Hann situr nú í bandarísku fangelsi. Aftökur án dóms og laga Eitt kosningaloforða hægrimannsins Benny Gantz árið 2019 var að ef hann næði kosningu sem forsætisráðherra, myndi hann taka upp aftökur án dóms og laga, ef hann teldi það nauðsynlegt. [xiv] Nánar tiltekið talaði hann fyrir því að skjóta palestínumenn á færi. Á stofnanamáli þeirra kallast það „policy of targeted assassinations“. Lagaframkvæmd ísraelsmanna leyfir í reynd algjört refsileysi fyrir ísraelsmenn ef þeir myrða palestínumann segir Norman Finkelstein. [xv] Benny Gantz tapaði kosningunni fyrir Benjamin Netanyahu sem er enn lengra til hægri og lofaði enn harðari aðgerðum gegn Palestínumönnum. Itamar Ben Gvir lýsti yfir fyrir um tveimur árum að jafna ætti Gaza svæðið við jörðu og hertaka aftur „ Gush Katif“ landtöku svæðið sem ísraelsmenn höfðu áður hertekið ólöglega en yfirgáfu það árið 2005. [xvi] Spilling, mútur, fjársvik og umboðssvik Netanyahu fór fyrir dóm í febrúar s.l. ákærður fyrir spillingu, mútur, fjársvik og umboðssvik í þremur mismunandi málum. Honum var því mikið í mun að halda í forsætisráðherrastólinn, og koma á kosningabandalagi að nafni Heittrúaður Zíonismi „Religious Zionism“. Fyrir utan réttarhöldin voru hundruðir mótmælenda sem kröfðust afsagnar Netanyahu. Í kosningunum barðist hann fyrir sínu eigin pólítíska lífi. Hann var örvæntingarfullur að ná meirihluta í þinginu og veðjaði á að Itamar Ben Gvir myndi hjálpa honum til þess. [AÁ5] Denis Charbit, prófessor í stjórnmálafræði við Opna Háskólann í Ísrael í Ra’anana, telur að Netanyahu hafi þrýst mjög mikið á til að nokkrir smáir öfga hægri hópar gangi til liðs við Ben Gvir og myndi kosningabandalagið sem síðan virðist hafa verið breytt í sjálfstæðan stjórnmálaflokk. Einn hópanna nefnist Lehava og vill banna gyðingum að giftast öðrum en gyðingum. Noam er flokkur sem vill að lög um kynja jafnrétti verði aflögð í þeirra núverandi mynd. Leiðtogi þeirra er Avi Maoz, sem verður þingmaður í næstu viku og þarf líklega stuðning við mögulega stjórn Netanyahu. Hann barðist fyrir því að „styrkja gyðingakennd Ísraelsríkis“ með því að hafa strangara eftirlit með Shabbat á landsvísu, herða einokun rétttrúnaðar Rabbína á trúarlífi, koma á trúarlögum í öllu samfélaginu og stuðla að „fjölskyldugildum“. Flokkurinn heldur því fram, að LGBT samfélagið hafi neytt sín gildi upp á ísraelskt samfélag, sem þó trúi á „eðlilegt“ (gagnkynhneigt) fjölskyldumynstur. [xvii] Flokkurinn Heittrúaður Zíonismi rétt náði kosningu inn á Knesseth þann 23. mars s.l. og náði 7 þingsætum. [xviii] Ben Gvir er í 3. sæti og Avi Maoz er í 6. sæti, sem er töluverð áskorun fyrir Ísrael sem hefur gefið sig út fyrir að vera LGBT væn vin í miðausturlöndum.[AÁ6][xix] Talið er að Ben Gvir sem leiðtogi kosninga bandalagsins hafi hvatt til ofbeldis meðal hópa sem aðhyllast gyðinglegt yfirdrottnunarvald, og talið þeim trú um refsileysi fyrir ofbeldið. [AÁ7] Kobi Shabtai, lögreglustjóri Ísraels var ómyrkur í máli, Þann 15. maí s.l. , þegar hann lýsti því yfir að „Maðurinn sem er ábyrgur fyrir þessari «intifada» er Itamar Ben Gvir.“ Svar hans var að það ætti að reka lögreglustjórann. Gyðinglegt yfirdrottnunarvald Btselem segja Ísraelsk yfirvöld beita mismunun á marga vegu til að koma á gyðinglegu yfirdrottnunarvaldi: Mismunun í eignarrétti sérstaklega á landeignum; Mismunun á ríkisborgararétti og innflytjendastefnu; Mismunun í ferðafrelsi; Mismunun við þáttöku í stjórnmálum. [xx] Btselem segir einnig: [AÁ8] Yfirvöld sem beitia lögum, starfsháttum og skipulögðu ofbeldi til að koma á og viðhalda yfirdrottnun eins hóps umfram annan eru yfirvöld með aðskilnaðarstefnu. [xxi] Noam Chomsky Noam Chomsky, er sonur gyðinga sem fluttust til Bandaríkjanna. Hann hefur gefið út rúmlega hundrað bækur, og af núlifandi mönnum er hann sá sem mest hefur verið vitnað í. Chomsky vitnar í ísraelsmanninn Abba Eban: „Eitt aðalverkefni allra viðræðna við heiðingjaheiminn er að sanna að ekki sé hægt að aðgreina gyðingahatur og and-Zíonisma. And-Zíonismi er ný-gyðingahatur. “ Með „and-zíonisma“ meinar hann gagnrýni á stefnu ríkisstjórnar Ísraels og nokkra samúð með Palestínumönnum segir Chomsky. Sérhver gagnrýnandi, sérhver talsmaður réttinda Palestínumanna, gæti orðið tjargaður sem gyðingahatari. Þessu vopni var beitt á áhrifamikinn hátt gegn Jeremy Corbyn í herferð svívirðilegra blekkinga og rógs sem er hneykslanlegt út fyrir mörk vansæmdar. [AÁ9] Þetta skrifar Chomsky í viðvörun til DiEM25 hreyfingarinnar og segir þeim að vera viðbúin að verða fyrir sömu meðferð. [xxii] Zíonisminn Auk hamfarahlýnunar er er Zíonismi og rasismi alvarlegasta ógn okkar tíma. Hann felur í sér ekki bara kynþáttahyggju heldur líka yfirdrottnunarhyggju. Sérhverja gagnrýni telur zíonisminn vera gyðingahatur, og vísar í gasklefana í Buchenwald, krystalnóttina og gettóin. Zíonisminn sér ekki gettóin sem hann hefur sjálfur búið til, m.a. á Gaza, hann sér ekki sína eigin krystalnótt, þar sem Zíonistar fara í palestínsk hús og brjóta rúður og merkja hurðir húsa og íbúða sem palestínumenn eiga til þess síðan að brjótast inn og gera fjölskylduna heimilislausa og breyta þeim í flóttamenn. Krystalnótt palestínumanna er vel skjalfest í myndskeiðum á samfélagsmiðlum. Zíonistar loka augunum fyrir fjöldamorðum eins og því sem lýst er hér að ofan. Ef Zíonistar halda áfram að neita að læra af eigin sögu, þá mun sagan grípa í taumana, því eins og sagt er, þeir sem læra ekki af sögunni eru dæmdir til að endurtaka hana. Flóttamannastraumur Ófriðurinn fyrir botni miðjarðarhafs er til kominn vegna þessa Zíonisma, þessa rasisma og yfirdrottnunarhyggju og hefur breitt úr sér til nálægra ríkja. Ísrael hefur innlimað hluta af Egyptalandi, Sýrlandi og hefur kjarnavopn í vopnabúri sínu. Öfga-hægri öflum víða um heim hefur tekist að hagnýta sér flóttamannastraumurinn frá þessum löndum út um allan heim, sem hefur haft þær afleiðingar að styrkja öfga-hægri flokka í sessi og breyta þannig stjórnmálum í Evrópu og víðar. Þannig er tangarsókn Zíonista gegn Evrópu komin vel á veg, og hefur verið að festa sig í sessi eftir morðið á Ytzhan Rabin. Það fór vel milli Netanyahu og Trömp því þeir eru sammála um annarsvegar „White Power“ og hinsvegar „Jewish Power“. AFD í Þýskalandi hefur sömu stefnu, Marin Le Pen einnig og Íslenska þjóðfylkingin og íslenskir nazistar. Þriðja heimsstyrjöldin Þó langt sé síðan heimsstyrjöldin var og flestir Evrópubúar hafi búið við frið, hafa engu að síður verið átök í Evrópu. Það var öfga hægri maðurinn Milosevic í Serbíu 1990 og öfga hægri flokkar nátengdir þýska nazistaflokknum sem tóku völdin í Úkrainu 2014 undir yfirskini lýðræðis. Sagan segir okkur, að heimsstyrjaldir brjótist út eftir heimskreppur og nú hefur heimurinn gengið í gegnum tvær sem jafnast á við kreppuna miklu í aðdraganda seinni heimstyrjaldarinnar. Uppgangur þessa öfga hægri hópa og undirróðursstarfsemi þeirra í Evrópu, gæti leitt til þriðju heimsstyrjaldarinnar. Viðskiptabann á Hryðjuverkamenn? Zíonistar njóta stuðnings öfga hægri hópa eins og þess sem réðist inn í bandaríska þinghúsið. Hóparnir safna fé, vopnum og eru þrýstihópar fyrir stjórnmálastuðningi og hernaðaríhlutunum. Bandarísk yfirvöld fylgjast með og skrá hvaða hópar flokkast sem hryðjuverkahópar en nefndirnar tvær „American Israel Public Affairs Committee“ og „American Jewish Committee“ virðast einnig mjög vel upplýstar um þau mál. Þessar nefndir hafa hingaðtil forðast eins og heitan eldinn, alla þá sem tengjast Kahanisma. Það gæti nú verið að breytast. Komið hefur til tals að beita Ísrael viðskiptabanni. Zíonistar benda einmitt á alla gagnrýni á rasismann þeirra og segja það vera gyðingahatur. Innan Ísraels er gott fólk í klemmu annarsvegar frá þjóðernissinnuðum rasistum sem eru Zíonistar og hinsvegar frá alþjóða samfélaginu. Alþjóðasamfélagið á að sýna þessu góða fólki stuðning gegn rasistunum. Viðskiptabönn eru sljó verkfæri og hafa sýnt sig að koma verst niður á þeim lægst settu, verst niður á þeim jaðarsettu og þeim fátæku á meðan valdhafarnir geta gert það sem þeim sýnist. Viðskiptabönn ætti að leggja af og banna notkun þeirra með vísun í gjöreyðingarvopn og glæpi gegn mannkyni. Stuðningsmenn Zíonista, yfirdrottnunarhyggju og þessa rasimsa almennt á að skilgreina sem hryðjuverkamenn og hópa þeirra á að skilgreina sem hryðjuverkahópa. Eignir þeirra á að frysta og gera upptækar. Hópa hér á landi og annarsstaðar sem styðja hryðjuverk á einnig að stoppa og þá sérstaklega peningasendingar til þeirra og fjáraflanir þeirra til stuðnings þessum rasisma. [AÁ10] Íslensk stjórnvöld myndu gera rétt í því að byrja á að skilgreina Itamar Ben Gvir sem hryðjuverkamann. Eftirmáli Fréttamaðurinn og Pulitzer verðlaunahafinn Chris Hedges skrifaði haustið 2001 langa grein um barnamorð ísraelska hersins. Hann lýsti því hvernig hermennirnir notuðu hátalarakerfi herbílanna til að storka unglingum í fótboltaleik með háðsglósum: „Hundar! Hórusynir! Tíkarsynir! Komið! Komið.“ Og unglingarnir komu og köstuðu grjóti að bílunum. Ísraelsku hermennirnir svöruðu með hljóðdeyfðum M-16 hríðskotabyssum. „Börn hafa verið skotin í öðrum átökum sem ég hef fjallað um - dauðasveitir skutu þau niður í El Salvador og Gvatemala, mæðrum með ungbörn var stillt upp og þær strádrepnar í Alsír og serbneskar leyniskyttur miðuðu riffilsjónaukanum á börn og horfðu á þau lyppast niður á gangstéttina í Sarajevo. - en ég hef aldrei áður horft á hermenn tæla börn eins og mýs í gildru og gamna sér við að myrða þau.[AÁ11] “ [xxiii][xxiv] Harper's Magazine; October 2001; "A Gaza Diary"; Hedges, Chris; 11 síður; ISSN 0017-789X Höfundur er verkfræðingur. [i] Btselem; „What now?“ ; Sótt 2021-05-17; https://thisisapartheid.btselem.org/eng/#23 [ii] Btselem; „New all population Israeli-Palestinian survey: 45% of those living between the Jordan River and the Mediterranean Sea believe “apartheid” is an appropriate description of the regime“ ; Sótt 2021-05-17 ; https://www.btselem.org/press_releases/2021413_new_all_population_israeli_palestinian_survey [iii] Double Down News; „Israel is WORSE than Apartheid, says former South African MP“; Sótt 2021-05-17; https://youtu.be/XFumaMF-o28 [iv] The Grayzone; „Killing Gaza: Documentary by Dan Cohen & Max Blumenthal shows life under Israel's bombs and siege“; Sótt 2021-05-19 ; https://youtu.be/XfDMXrcYw2I [v] The Grayzone, Pushback with Aaron Maté; „Finkelstein: Palestine's ICC victory thwarted by Israel's apartheid reality“; Sótt 2021-05-17 ; https://youtu.be/FQJjjsp7vF8?t=3290 [vi] FRANCE24; „Itamar Ben Gvir, the ultra-nationalist accused of stirring up violence in Jerusalem“; sótt 2021-05-17; https://www.france24.com/en/middle-east/20210515-itamar-ben-gvir-the-ultra-nationalist-accused-of-stirring-up-violence-in-jerusalem [vii] Haaretz; „Why Netanyahu Chose Racist Jewish Supremacists Over His Oldest Political Allies“; sótt 2021-05-13 ; https://www.haaretz.com/israel-news/.premium-why-netanyahu-chose-racist-jewish-supremacists-over-his-oldest-political-allies-1.9532464 [viii] Haaretz; The Lawyer for Jewish Terrorists Who Started Out by Stealing Rabin's Car Emblem ; 2021-05-13 , https://www.haaretz.com/israel-news/.premium-jewish-terrorism-s-star-lawyer-1.5383915 [ix] The Times of Israel; „Far-right MK: Meir Kahane suffered ‘character assassination’ by the media“; sótt 2021-05-13; https://www.timesofisrael.com/far-right-mk-meir-kahane-suffered-character-assassination-by-the-media/ [x] The Times of Israel; „Religious Zionism HQ erupts in joy as exit polls indicate strong showing“; sótt 2021-05-17; https://www.timesofisrael.com/religious-zionism-hq-erupts-in-joy-as-exit-polls-indicate-strong-showing/ [xi] Arutz Sheva Israel National News; Otzma candidate refuses 'Baruch Goldstein ultimatum' ,Attorney Itamar Ben-Gvir rejects Rabbi Meidan's demand to remove Baruch Goldstein picture from his home. 'I do not condone murder of Arabs. ; Sótt 2021-05-17 ; https://www.israelnationalnews.com/News/News.aspx/259075 [xii] MiddleEastMonitor; Kahanism is now Israel's mainstream ; sótt 2021-05-13 ; https://www.middleeastmonitor.com/20210213-kahanism-is-now-israels-mainstream/ [xiii] Jewish Telegraphic Agency ; Israel Bans Kach, Kahane Chai Citing Them As Terrorist Groups ; Sótt 2021-05-17 ; https://www.jta.org/1994/03/14/archive/israel-bans-kach-kahane-chai-citing-them-as-terrorist-groups [xiv] Haaretz; „Gantz: As PM, I Would Resume Targeted Killings in Gaza if Israel Is Attacked“; Sótt 2021-05-17 ; https://www.haaretz.com/israel-news/.premium-gantz-as-pm-i-would-resume-targeted-killings-in-gaza-if-israel-is-attacked-1.7019979 [xv] The Grayzone, Pushback with Aaron Maté; „Finkelstein: Palestine's ICC victory thwarted by Israel's apartheid reality“; Sótt 2021-05-17 ; https://youtu.be/FQJjjsp7vF8?t=3290 [xvi] The Electronic Intifada ; Israel pounds Gaza after rocket strikes house ; Sótt 2021-05-17 ; https://electronicintifada.net/blogs/maureen-clare-murphy/israel-pounds-gaza-after-rocket-strikes-house [xvii] The Times of Israel; „The new ‘normal’? Far-right, anti-LGBT candidate set to enter Knesset“; Sótt 2021-05-17; https://www.timesofisrael.com/exit-polls-show-far-right-anti-lgbt-candidate-slated-to-enter-knesset/ [xviii] The Times of Israel; „Religious Zionism HQ erupts in joy as exit polls indicate strong showing“ ; Sótt 2021-05-17; https://www.timesofisrael.com/religious-zionism-hq-erupts-in-joy-as-exit-polls-indicate-strong-showing/ [xix] The Times of Israel; „The new ‘normal’? Far-right, anti-LGBT candidate set to enter Knesset“; Sótt 2021-05-17; https://www.timesofisrael.com/exit-polls-show-far-right-anti-lgbt-candidate-slated-to-enter-knesset/ [xx] Btselem;„Land“ ; Sótt 2021-05-17 ; https://thisisapartheid.btselem.org/eng/#9 [xxi] Btselem; „This is apartheid“ ; Sótt 2021-05-17 ; https://thisisapartheid.btselem.org/eng/#21 [xxii] DIEM25 ; „Noam Chomsky: On the weaponisation of false anti-Semitism charges against radical progressive movements“; Sótt 2021-05-17; https://diem25.org/noam-chomsky-the-weaponisation-false-anti-semitism-charges-against-radical-progressive-movements/ [xxiii] Harper's Magazine; October 2001; "A Gaza Diary"; Hedges, Chris; 11 síður; ; sótt 2021-05-13; https://english.pravda.ru/opinion/35358-israel_palestine/ [xxiv] Harper's Magazine; October 2001; "A Gaza Diary"; Hedges, Chris; 11 síður; ; sótt 2021-05-13; https://fasttimesinpalestine.wordpress.com/2010/02/12/gaza-diary-chris-hedges/ It is painful to look reality in the eye, but more painful to live under a boot. That is why a determined struggle for a future based on human rights, liberty and justice is more vital now than ever before. The reality described here is harsh, yet we must remember: people created this regime, and people can replace it. There are various political paths to a just future here, between the Jordan River and the Mediterranean Sea, but all of us must first choose to say: No To Apartheid. „is a degree of racism, a degree of brutality and inhumanity, that I believe surpasses what the south african apartheid did to the vast majority of our citizens. It is tragic for me as a jew, the son of a holocaust survivor who lost 39 members of her family in Auschwitz and Therezienstadt. You want a jewish state? Ok fine! Have a jewish state! But you can’t have a jewish supremacy state. Now you’re gonn’a have to figure out how to reconcile that, but the supremacy has got to go. In his teens, Ben Gvir led the youth wing of Kahane’s Kach movement. After years in court as a defendant due to his far-right activism, he studied for the bar, going on to become one of the most sought-after attorneys for ultra-nationalist youth accused of carrying out hate attacks against Palestinians, along with IDF soldiers accused of using excessive force against Palestinians. acing several corruption trials, the incumbent prime minister was fighting for his political survival during these elections. "He was desperate for a majority in Parliament. He thought that Ben Gvir was the solution," said Epstein. "It was a victory for the racist ultra-right fringe and a bad sign for co-existence between Jews and Arabs." https://www.france24.com/en/middle-east/20210515-itamar-ben-gvir-the-ultra-nationalist-accused-of-stirring-up-violence-in-jerusalem If he indeed gets into the Knesset, Maoz, the party’s No. 6 candidate, will present a challenge for the country, which has actively worked to portray itself as an LGBT-friendly oasis in the Middle East. Experts interviewed by FRANCE 24 agree that the rise in Parliament of the ultraconservative coalition led by Ben Gvir has encouraged violence among virulent groups of Jewish supremacists, and reinforced their sense of impunity. https://www.france24.com/en/middle-east/20210515-itamar-ben-gvir-the-ultra-nationalist-accused-of-stirring-up-violence-in-jerusalem A regime that uses laws, practices and organized violence to establish and maintain the supremacy of one group over another is an apartheid regime. This weapon has recently been wielded to great effect against Jeremy Corbyn in a campaign of vulgar deceit and slander that is shocking even beyond the disgraceful norm. Sérstaklega er vert að nefna að Kach flokkurinn er útnefndur sem hryðjuverkahópur hjá bandaríska innanríkisráðuneytinu og « Ben Gvir’s entrance into the Knesset could have ripple effects that impact Israel’s relations with the US and American Jewry as well. Kahane’s Kach party is designated as a terror organization by the State Department and two major US Jewish groups — the American Israel Public Affairs Committee and the American Jewish Committee have vowed in the past not to meet with Otzma Yehudit representatives. The Times of Israel; „Religious Zionism HQ erupts in joy as exit polls indicate strong showing“; sótt 2021-05-17; https://www.timesofisrael.com/religious-zionism-hq-erupts-in-joy-as-exit-polls-indicate-strong-showing/ » Children have been shot in other conflicts I have covered – death squads gunned them down in El Salvador and Guatemala, mothers with infants were lined up and massacred in Algeria, and Serb snipers put children in their sights and watched them crumple onto the pavement in Sarajevo – but I have never before watched soldiers entice children like mice into a trap and murder them for sport.
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun
Skoðun Framsækin ríkisstjórn í umhverfis- og auðlindamálum: Nýi stjórnarsáttmálinn. Stefán Jón Hafstein skrifar
Skoðun Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson skrifar
Skoðun Kennarar segja: „Nóg komið!“ – Verkfall fyrir virðingu og verðskulduð réttindi Jónas Sen skrifar
Skoðun Eru tengsl milli Úkraínustríðsins og breyttrar stöðu Grænlands? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar
Skoðun Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar
Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson skrifar
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun