Þetta segja útlendingar um frammistöðu Íslands Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. maí 2021 10:27 Gísli Berg Framlag Íslands í Eurovision vakti mikla athygli á samfélagsmiðlinum Twitter eftir keppnina í gær. Daði og Gagnamagnið enduðu í fjórða sæti sem er næst besti árangur Íslands í keppninni frá upphafi. Eurovision aðdáendur sitja sjaldnast á skoðunum sínum þegar kemur að frammistöðu keppenda og fengu Daði og Gagnamagnið mikið lof fyrir atriði sitt. Aðdáendur úti í heimi myndu ýmist deyja fyrir hópinn, segja atriðið hinn sanna sigurvegara og finnst sumum Gagnamagnið hafa átt betra skilið en fjórða sætið. Not to be dramatic but I would die for them #ICE #Iceland #Eurovision pic.twitter.com/xIR47e8UaP— erin (@ErinKys) May 20, 2021 at first I was Iceland as a joke but bro, I don t think is a joke anymore #Iceland #Eurovision #Eurovision2021 pic.twitter.com/hi9F0WluME— Csaba dalla Zozza (@paletears_) May 20, 2021 This is a good song #iceland— David Baddiel (@Baddiel) May 22, 2021 I can t pronounce their name but I love them!! #Iceland #ISL #Eurovision #Eurovision2021 #ESC2021 #EurovisionGr #foustanela pic.twitter.com/E7p1rMdrgU— Anthony Karapetrides (@anthonykaras) May 20, 2021 The winners in my eyes #iceland #EUROVISION #Eurovision2021 pic.twitter.com/03oFAmUQMl— cath davison (@cathdavison1) May 22, 2021 10hrs later an I'm still singing the Iceland song,YouTubed their videos,crazy catchy!! #Eurovision2021 #EUROVISION #Iceland #DadiOgGagnamagnid— Ian Scobie (@scoblerone10) May 23, 2021 they deserved better #Eurovision #Iceland #Malta pic.twitter.com/BIeGIV7fjD— Lucía (@luluzuno) May 23, 2021 iceland watching themselves perform from their hotel room like:#Eurovision #OpenUp #ISL pic.twitter.com/JbUfqEeB5b— Lara (@ilcuoredilara) May 22, 2021 No one is allowed to say anything bad about #ISL I LOVE THEM #Eurovision— Kate Bottley (@revkatebottley) May 22, 2021 best stuff #isl #esc2021 pic.twitter.com/jsutXev3H0— (@Ryubiskj) May 22, 2021 ICELAND ICELAND ICELAND!! My absolute winners!!! #Eurovision #ISL pic.twitter.com/2Z14wAecwl— Adam (@adamsmith_87) May 22, 2021 Iceland for the win. I know it s obvious to say it, but it s obvious because everything about it is pretty much perfect. #ISL #Eurovision— Pete Paphides (@petepaphides) May 22, 2021 I m still upset that Iceland didn t win Eurovision, especially after they did this!#Eurovision #PlayJaJaDingDong #Eurovision2021 #Icelandhttps://t.co/BzHJ7Fss3E— Mari Jones (@squareeyedgeek) May 23, 2021 They may not have won on points, but after this year #Iceland will forever be the spiritual home of #Eurovision— Dave Leathem (@dave_leathem_uh) May 23, 2021 I mean #ISL is just plain FAB— Simon Le Bon (@SimonJCLeBON) May 22, 2021 I think my favourite tunes of the night have come from Ukraine, Iceland & Switzerland, & then of course there's Malta. I could not for the life of me predict the winner— Simon Le Bon (@SimonJCLeBON) May 22, 2021 Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Svona gáfu þjóðirnar okkur stig Finnskir, ástralskir og danskir Eurovision-aðdáendur gáfu Íslandi tólf stig í símakosningu Eurovision í gær. Ísland hafnaði í fjórða sæti í keppninni, en þau Daði Freyr og Gagnamagnið „stigu á svið“ fyrir Íslands hönd og fluttu lagið 10 Years. 23. maí 2021 09:24 Gagnamagnið annað stigahæsta á undanúrslitakvöldinu Eins og þjóðin veit kannski öll lentu Daði og Gagnamagnið í fjórða sæti í Eurovision í gærkvöldi, sem er auðvitað alveg frábær árangur. 23. maí 2021 07:29 Næstbesti árangur Íslands frá upphafi Daði og Gagnamagnið enduðu í fjórða sæti í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, með lagið 10 Years. Um er að ræða næstbesta árangur Íslands í keppninni frá upphafi. 22. maí 2021 23:21 Ísland gaf Jaja Ding Dong tólf stig: „Play it!“ Hannes Óli Ágústsson var stigakynnir Íslands í Eurovision í kvöld. Hann er mörgum Eurovision-aðdáendum kunnur sem Olaf Yohannsson, maðurinn sem fékk ekki nóg af laginu Ja Ja Ding Dong í Eurovision-kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga. 22. maí 2021 22:30 Svona er stemningin í græna Gagnamagnsherberginu Það hefur vart farið fram hjá mörgum að framlag Íslands í Eurovision, lagið 10 Years með Daða og Gagnamagninu, var flutt á úrslitakvöldi keppninnar nú í kvöld. 22. maí 2021 20:38 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Sjá meira
Daði og Gagnamagnið enduðu í fjórða sæti sem er næst besti árangur Íslands í keppninni frá upphafi. Eurovision aðdáendur sitja sjaldnast á skoðunum sínum þegar kemur að frammistöðu keppenda og fengu Daði og Gagnamagnið mikið lof fyrir atriði sitt. Aðdáendur úti í heimi myndu ýmist deyja fyrir hópinn, segja atriðið hinn sanna sigurvegara og finnst sumum Gagnamagnið hafa átt betra skilið en fjórða sætið. Not to be dramatic but I would die for them #ICE #Iceland #Eurovision pic.twitter.com/xIR47e8UaP— erin (@ErinKys) May 20, 2021 at first I was Iceland as a joke but bro, I don t think is a joke anymore #Iceland #Eurovision #Eurovision2021 pic.twitter.com/hi9F0WluME— Csaba dalla Zozza (@paletears_) May 20, 2021 This is a good song #iceland— David Baddiel (@Baddiel) May 22, 2021 I can t pronounce their name but I love them!! #Iceland #ISL #Eurovision #Eurovision2021 #ESC2021 #EurovisionGr #foustanela pic.twitter.com/E7p1rMdrgU— Anthony Karapetrides (@anthonykaras) May 20, 2021 The winners in my eyes #iceland #EUROVISION #Eurovision2021 pic.twitter.com/03oFAmUQMl— cath davison (@cathdavison1) May 22, 2021 10hrs later an I'm still singing the Iceland song,YouTubed their videos,crazy catchy!! #Eurovision2021 #EUROVISION #Iceland #DadiOgGagnamagnid— Ian Scobie (@scoblerone10) May 23, 2021 they deserved better #Eurovision #Iceland #Malta pic.twitter.com/BIeGIV7fjD— Lucía (@luluzuno) May 23, 2021 iceland watching themselves perform from their hotel room like:#Eurovision #OpenUp #ISL pic.twitter.com/JbUfqEeB5b— Lara (@ilcuoredilara) May 22, 2021 No one is allowed to say anything bad about #ISL I LOVE THEM #Eurovision— Kate Bottley (@revkatebottley) May 22, 2021 best stuff #isl #esc2021 pic.twitter.com/jsutXev3H0— (@Ryubiskj) May 22, 2021 ICELAND ICELAND ICELAND!! My absolute winners!!! #Eurovision #ISL pic.twitter.com/2Z14wAecwl— Adam (@adamsmith_87) May 22, 2021 Iceland for the win. I know it s obvious to say it, but it s obvious because everything about it is pretty much perfect. #ISL #Eurovision— Pete Paphides (@petepaphides) May 22, 2021 I m still upset that Iceland didn t win Eurovision, especially after they did this!#Eurovision #PlayJaJaDingDong #Eurovision2021 #Icelandhttps://t.co/BzHJ7Fss3E— Mari Jones (@squareeyedgeek) May 23, 2021 They may not have won on points, but after this year #Iceland will forever be the spiritual home of #Eurovision— Dave Leathem (@dave_leathem_uh) May 23, 2021 I mean #ISL is just plain FAB— Simon Le Bon (@SimonJCLeBON) May 22, 2021 I think my favourite tunes of the night have come from Ukraine, Iceland & Switzerland, & then of course there's Malta. I could not for the life of me predict the winner— Simon Le Bon (@SimonJCLeBON) May 22, 2021
Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Svona gáfu þjóðirnar okkur stig Finnskir, ástralskir og danskir Eurovision-aðdáendur gáfu Íslandi tólf stig í símakosningu Eurovision í gær. Ísland hafnaði í fjórða sæti í keppninni, en þau Daði Freyr og Gagnamagnið „stigu á svið“ fyrir Íslands hönd og fluttu lagið 10 Years. 23. maí 2021 09:24 Gagnamagnið annað stigahæsta á undanúrslitakvöldinu Eins og þjóðin veit kannski öll lentu Daði og Gagnamagnið í fjórða sæti í Eurovision í gærkvöldi, sem er auðvitað alveg frábær árangur. 23. maí 2021 07:29 Næstbesti árangur Íslands frá upphafi Daði og Gagnamagnið enduðu í fjórða sæti í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, með lagið 10 Years. Um er að ræða næstbesta árangur Íslands í keppninni frá upphafi. 22. maí 2021 23:21 Ísland gaf Jaja Ding Dong tólf stig: „Play it!“ Hannes Óli Ágústsson var stigakynnir Íslands í Eurovision í kvöld. Hann er mörgum Eurovision-aðdáendum kunnur sem Olaf Yohannsson, maðurinn sem fékk ekki nóg af laginu Ja Ja Ding Dong í Eurovision-kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga. 22. maí 2021 22:30 Svona er stemningin í græna Gagnamagnsherberginu Það hefur vart farið fram hjá mörgum að framlag Íslands í Eurovision, lagið 10 Years með Daða og Gagnamagninu, var flutt á úrslitakvöldi keppninnar nú í kvöld. 22. maí 2021 20:38 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Sjá meira
Svona gáfu þjóðirnar okkur stig Finnskir, ástralskir og danskir Eurovision-aðdáendur gáfu Íslandi tólf stig í símakosningu Eurovision í gær. Ísland hafnaði í fjórða sæti í keppninni, en þau Daði Freyr og Gagnamagnið „stigu á svið“ fyrir Íslands hönd og fluttu lagið 10 Years. 23. maí 2021 09:24
Gagnamagnið annað stigahæsta á undanúrslitakvöldinu Eins og þjóðin veit kannski öll lentu Daði og Gagnamagnið í fjórða sæti í Eurovision í gærkvöldi, sem er auðvitað alveg frábær árangur. 23. maí 2021 07:29
Næstbesti árangur Íslands frá upphafi Daði og Gagnamagnið enduðu í fjórða sæti í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, með lagið 10 Years. Um er að ræða næstbesta árangur Íslands í keppninni frá upphafi. 22. maí 2021 23:21
Ísland gaf Jaja Ding Dong tólf stig: „Play it!“ Hannes Óli Ágústsson var stigakynnir Íslands í Eurovision í kvöld. Hann er mörgum Eurovision-aðdáendum kunnur sem Olaf Yohannsson, maðurinn sem fékk ekki nóg af laginu Ja Ja Ding Dong í Eurovision-kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga. 22. maí 2021 22:30
Svona er stemningin í græna Gagnamagnsherberginu Það hefur vart farið fram hjá mörgum að framlag Íslands í Eurovision, lagið 10 Years með Daða og Gagnamagninu, var flutt á úrslitakvöldi keppninnar nú í kvöld. 22. maí 2021 20:38