Smiðja í skapandi fataviðgerðum á Garðatorgi í dag Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. maí 2021 12:01 Hönnunarmars á Hönnunarsafni Íslands Garðatorgi Vísir/Vilhelm Ýr Jóhannsdóttir er textílhönnuður og listakona sem starfar undir nafninu Ýrúrarí. Verk hennar eru að mestu unnin í prjóni og í þeim mætast húmor, handverk og hreyfing. Ýr hefur miðlað aðferðarfræði sinni í smiðjum þar sem unnið er með ósöluhæfar peysur úr fatasöfnun Rauðakrossins og þær fá nýtt líf Fólki hefur verið boðið að taka að sér peysu frá Rauða Krossinum og taka þátt í smiðjum í skapandi fataviðgerðum. Uppskera þessarar vinnu er til sýnis á HönnunarMars ásamt þeim peysum sem Ýr sjálf hefur umbreytt á tímabilinu. Á HönnunarMars í dag veðrur boðið upp á skapandi viðgerðarsmiðju á sýningu Ýrúrarí á Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi frá 12 til 18. Á safninu eru einnig sýningarnar Safnið á röngunni – Náttúrulitun í nútíma samhengi og sýning á verkum Kristínar Þorkelsdóttur. Ýr stundaði nám í textílhönnun við Myndlistarskólann í Reykjavík og lauk BA gráðu í faginu frá Glasgow School of Art árið 2017. Hún stundar nú nám í listkennsludeild LHÍ „Peysa með öllu fyrir alla er hluti“ af lokaverkefni Ýrar. Undanfarna fjóra mánuði hefur Ýr verið í vinnustofudvöl í Hönnunarsafni Íslands. Þar hefur hún haldið áfram með verkefnið „Peysa með öllu“ sem kynnt var á HönnuanrMars 2020. Þá hóf hún samstarfi við fatasöfnun Rauða Krossins með peysur sem lent höfðu í óhöppum í fyrra lífi og voru ekki boðlegar til sölu í verslunum Rauða Krossins. View this post on Instagram A post shared by Ýrúrarí (@yrurari) Enn safnast upp töluvert magn af ósöluhæfum peysum til fatasöfnunarinnar og þörf er á fleiri hugum og höndum í verkið. Framhald verkefnisins er því „Peysa með öllu fyrir alla“. Á vinnustofunni hefur Ýr unnið áfram með aðgengilegar og skapandi fataviðgerðir með miðlunarleiðum sem gera fataviðgerðirnar persónulegar og skemmtilegar. Markmið verkefnisins er breiða út boðskapinn sem er að stuðla að lengri samverutíma okkar með þeim fötum sem við eigum nú þegar eða eins og Ýr bendir á „Vistvænasta flíkin er nú þegar í fataskápnum þínum“ Verk Ýrar hafa verið sýnd í grasrótar listarýmum í Reykjavík m.a í Gallerý Port, Ekkisens og Flæði auk Textile Art center í New York. Auk þess hafa verk hennar verið keypt í safneign Textiel Museum í Hollandi, Museum für Kunst und Gewerbe í Þýskalandi og Museum of International folk Art í Nýju Mexíkó. Umfjallanir og verk Ýrúrarí hafa birst víða um heim m.a á Vogue.com, Designboom, Cultured Magazine og Die Zeit. Einnig hafa listafólkið Erykah Badu, Tierra Whack, Noel Fielding og Miley Cyrus sérpantað af henni prjónaverk. Garðabær Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir Lokadagur HönnunarMars: Síðasta séns að berja sýningarnar augum Lokadagur HönnunarMars í maí er runninn upp og því síðasta séns að sjá forvitnlegar sýningar hátíðarinnar, sem flestar loka eftir daginn í dag. 23. maí 2021 08:39 Peysa með öllu eftir Ýrúrarí tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands 2020 Sjálfbærni, endurnýting, náttúra og vellíðan eru lykilorðin þegar kemur að tilnefningum til Hönnunarverðlauna Íslands árið 2020. Tilnefningarnar verða tilkynntar hér á Vísi í dag og næstu daga. 19. janúar 2021 08:31 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Fólki hefur verið boðið að taka að sér peysu frá Rauða Krossinum og taka þátt í smiðjum í skapandi fataviðgerðum. Uppskera þessarar vinnu er til sýnis á HönnunarMars ásamt þeim peysum sem Ýr sjálf hefur umbreytt á tímabilinu. Á HönnunarMars í dag veðrur boðið upp á skapandi viðgerðarsmiðju á sýningu Ýrúrarí á Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi frá 12 til 18. Á safninu eru einnig sýningarnar Safnið á röngunni – Náttúrulitun í nútíma samhengi og sýning á verkum Kristínar Þorkelsdóttur. Ýr stundaði nám í textílhönnun við Myndlistarskólann í Reykjavík og lauk BA gráðu í faginu frá Glasgow School of Art árið 2017. Hún stundar nú nám í listkennsludeild LHÍ „Peysa með öllu fyrir alla er hluti“ af lokaverkefni Ýrar. Undanfarna fjóra mánuði hefur Ýr verið í vinnustofudvöl í Hönnunarsafni Íslands. Þar hefur hún haldið áfram með verkefnið „Peysa með öllu“ sem kynnt var á HönnuanrMars 2020. Þá hóf hún samstarfi við fatasöfnun Rauða Krossins með peysur sem lent höfðu í óhöppum í fyrra lífi og voru ekki boðlegar til sölu í verslunum Rauða Krossins. View this post on Instagram A post shared by Ýrúrarí (@yrurari) Enn safnast upp töluvert magn af ósöluhæfum peysum til fatasöfnunarinnar og þörf er á fleiri hugum og höndum í verkið. Framhald verkefnisins er því „Peysa með öllu fyrir alla“. Á vinnustofunni hefur Ýr unnið áfram með aðgengilegar og skapandi fataviðgerðir með miðlunarleiðum sem gera fataviðgerðirnar persónulegar og skemmtilegar. Markmið verkefnisins er breiða út boðskapinn sem er að stuðla að lengri samverutíma okkar með þeim fötum sem við eigum nú þegar eða eins og Ýr bendir á „Vistvænasta flíkin er nú þegar í fataskápnum þínum“ Verk Ýrar hafa verið sýnd í grasrótar listarýmum í Reykjavík m.a í Gallerý Port, Ekkisens og Flæði auk Textile Art center í New York. Auk þess hafa verk hennar verið keypt í safneign Textiel Museum í Hollandi, Museum für Kunst und Gewerbe í Þýskalandi og Museum of International folk Art í Nýju Mexíkó. Umfjallanir og verk Ýrúrarí hafa birst víða um heim m.a á Vogue.com, Designboom, Cultured Magazine og Die Zeit. Einnig hafa listafólkið Erykah Badu, Tierra Whack, Noel Fielding og Miley Cyrus sérpantað af henni prjónaverk.
Garðabær Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir Lokadagur HönnunarMars: Síðasta séns að berja sýningarnar augum Lokadagur HönnunarMars í maí er runninn upp og því síðasta séns að sjá forvitnlegar sýningar hátíðarinnar, sem flestar loka eftir daginn í dag. 23. maí 2021 08:39 Peysa með öllu eftir Ýrúrarí tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands 2020 Sjálfbærni, endurnýting, náttúra og vellíðan eru lykilorðin þegar kemur að tilnefningum til Hönnunarverðlauna Íslands árið 2020. Tilnefningarnar verða tilkynntar hér á Vísi í dag og næstu daga. 19. janúar 2021 08:31 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Lokadagur HönnunarMars: Síðasta séns að berja sýningarnar augum Lokadagur HönnunarMars í maí er runninn upp og því síðasta séns að sjá forvitnlegar sýningar hátíðarinnar, sem flestar loka eftir daginn í dag. 23. maí 2021 08:39
Peysa með öllu eftir Ýrúrarí tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands 2020 Sjálfbærni, endurnýting, náttúra og vellíðan eru lykilorðin þegar kemur að tilnefningum til Hönnunarverðlauna Íslands árið 2020. Tilnefningarnar verða tilkynntar hér á Vísi í dag og næstu daga. 19. janúar 2021 08:31