Tuttugu maraþonhlauparar fórust í stormi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. maí 2021 11:15 Minnst 21 fórust í maraþonhlaupi í Gansu um helgina. AP/Fan Peishen Tuttugu og einn maraþonhlaupari fórst eftir að hafa lent í stormi í norðvesturhluta Kína. Hlaupararnir voru að hlaupa hundrað kílómetra últramaraþon í Gulársteinaskóginum í Gansu-héraðinu í gær. Miklir vindar, kuldi og rigning tóku við hlaupurunum í skóginum og tóku stjórnendur hlaupsins ákvörðun um að stöðva keppnina eftir að 172 hlauparar týndust á svæðinu. Björgunaraðgerðir tóku þá við en fjöldi hlauparanna ofkældist. Stjórnendur keppninnar segja að 151 keppendanna séu heilir á húfi en að átta þeirra hafi slasast. Meira en 1.200 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leitaraðgerðum í gær og í nótt.AP/Fan Peishen Hlaupið hófst klukkan 9 að morgni, að staðartíma í gær, og lögðu margir keppendanna af stað aðeins klæddir í stuttermabol og stuttbuxur. Keppendur sem lifðu storminn af segja að veðurspá hafi sýnt rok og rigningu en að svona miklar öfgar hafi aldrei verið í kortunum. Meira en 1.200 björgunarsveitarmenn tóku þátt í aðgerðum og drónar sem mæla hita voru notaðir til að finna keppendurna. Aðgerðir stóðu yfir í alla nótt en á þeim tíma lækkaði hitastig á svæðinu mikið sem gerði leitina erfiðari. Dauðsföllin hafa vakið mikla reiði í Kína og hafa margir Kínverjar lýst yfir reiði á samfélagsmiðlum. Reiðin beinist einna helst að stjórnvöldum í Gansu, vegna þess hve illa undirbúin þau voru. Kína Náttúruhamfarir Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira
Miklir vindar, kuldi og rigning tóku við hlaupurunum í skóginum og tóku stjórnendur hlaupsins ákvörðun um að stöðva keppnina eftir að 172 hlauparar týndust á svæðinu. Björgunaraðgerðir tóku þá við en fjöldi hlauparanna ofkældist. Stjórnendur keppninnar segja að 151 keppendanna séu heilir á húfi en að átta þeirra hafi slasast. Meira en 1.200 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leitaraðgerðum í gær og í nótt.AP/Fan Peishen Hlaupið hófst klukkan 9 að morgni, að staðartíma í gær, og lögðu margir keppendanna af stað aðeins klæddir í stuttermabol og stuttbuxur. Keppendur sem lifðu storminn af segja að veðurspá hafi sýnt rok og rigningu en að svona miklar öfgar hafi aldrei verið í kortunum. Meira en 1.200 björgunarsveitarmenn tóku þátt í aðgerðum og drónar sem mæla hita voru notaðir til að finna keppendurna. Aðgerðir stóðu yfir í alla nótt en á þeim tíma lækkaði hitastig á svæðinu mikið sem gerði leitina erfiðari. Dauðsföllin hafa vakið mikla reiði í Kína og hafa margir Kínverjar lýst yfir reiði á samfélagsmiðlum. Reiðin beinist einna helst að stjórnvöldum í Gansu, vegna þess hve illa undirbúin þau voru.
Kína Náttúruhamfarir Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira