Íslenska flugstéttarfélagið hafnar „dylgjum og rangfærslum“ ASÍ Elísabet Inga Sigurðardóttir og Nadine Guðrún Yaghi skrifa 23. maí 2021 16:28 Flugfélagið Play kynnt í Perlunni Vilhelm Gunnarsson Íslenska flugstéttafélagið eða ÍFF furðar sig á vinnubrögðum ASÍ að reka áróður gegn félaginu og viðsemjanda þess, flugfélagsins Play. Þá harmar félagið og hafnar „öllum þeim dylgjum og rangfærslum sem viðhafðar hafa verið af forystu ASÍ,“ segir í yfirlýsingu sem félagið sendi á fjölmiðla nú fyrir skömmu. Forsaga málsins er sú að Drífa Snædal forseti ASÍ hvatti landsmenn til að sniðganga flugfélagið þar sem félagið bjóði starfsmönnum hálfgerð þrælakjör. Vafi er uppi um þá fullyrðinu og segir forstjóri PLAY framferði ASÍ óboðlegt. Það sé rangt að grunnlaun séu 260 þúsund krónur eins og ASÍ heldur fram heldur 350 þúsund. Óhætt er að segja að heit umræða hafi skapast á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun þegar forstjórinn og forsetinn komu saman. Samningar eftir helstu leikreglum markaðarins Í yfirlýsingu ÍFF segir að ÍFF hafi leitað til Play, áður WAB, og óskaði eftir að félagið myndi gera kjarasamning við sig. Allar samningsviðræður hafi verið af hálfu fulltrúa sinna stétta. Flugmenn, sem áður höfðu samið fyrir hönd ÍFF við WOW, hafi samið fyrir hönd flugmanna og að fyrrum flugliðar WOW, sem áður voru í samninganefnd FÍÍ, hafi fengið umboð ÍFF til að semja fyrir flugliða. Gerðir hafi verið samþættir og straumlínulagaðir tímamótasamningar eftir helstu leikreglum markaðarins en með nýrri sameiginlegri framtíðarsýn. ÍFF furðar sig á vinnubrögðum ASÍ að reka áróður gegn félaginu og viðsemjanda þess. „Í góðri trú áttu fulltrúar ÍFF fund með ASÍ 3. júní 2020 þar sem starfsemi ÍFF var kynnt. Eftir fundinn vorum við spurð hvort við höfum skoðað að ganga í samtök ASÍ. Óskuðum við þá eftir kynningu um hvað slík aðild myndi fela í sér. Ekkert hefur enn heyrst frá ASÍ. Einnig furðar ÍFF sig á því að ASÍ fari fyrst með rangmæli sín um ÍFF og kjarasamninga þess við PLAY í fjölmiðla áður en leitað er svara hjá félaginu,“ segir í yfirlýsingunni. Ósanngjörn og ódrengileg vinnubrögð Þá segir að í krafti stærðar og tengsla sinna séu þetta ósanngjörn og ódrengileg vinnubrögð af aðal talsmanni hinna vinnandi stétta á Íslandi. „Vegur þar þyngst að okkar mati fullyrðing forseta ASÍ um að lægstu laun flugliða séu undir lágmarkslaunum í landinu eða um 260 þúsund þegar staðreyndir hafa verið raktar um að þau séu um 352 þúsund, án vinnuframlags, í veikindum eða orlofi. Taka verður svo tillit til allra þátta og liða þegar reiknuð eru laun flugfólks,“ segir í yfirlýsingunni. ÍFF harmar og hafnar öllum þeim dylgjum og rangfærslum sem viðhafðar hafa verið af forystu ASÍ. Ásakanir um að ÍFF sé “gult stéttarfélag” séu særandi og móðgun og það félagið standi fyrir að því er fram kemur í yfirlýsingunni. „Samingar okkar eru gerðir í góðri trú eftir þeim leikreglum sem mótast hafa gegnum tímann til að skapa tækifæri fyrir félagsmenn og alls ekki til höfuðs annarra félaga eða starfsbræðra og -systra,“ segir í yfirlýsingunni frá stjórn íslenska flugstéttafélagsins. Tilkynning frá Íslenska flugstéttarfélaginu: Íslenska flugmannafélagið var stofnað 29. október árið 2014 af 15 flugmönnum WOW air. Þegar best lét voru félagsmenn félagsins vel yfir 200. ÍFF er lítið opið frjálst stéttarfélag og innan þess mikil reynsla félagsmanna af trúnaðarstörfum fyrir önnur stéttarfélög innan flugstéttarinnar. ÍFF hefur verið aðili að Alþjóða-, evrópsku- og Norrænu flutningasamtökunum, ITF, ETF og NTF. Eftir áfallið sem dundi yfir okkur 2019 lagði trúnaðarráð ÍFF fyrir félagsmenn á fundi að opna félagið fyrir fleiri stéttir að danskri fyrirmynd. Ástæða breytingarinnar var að búa til tækifæri fyrir félagsmenn og fyrrverandi samstarfsmenn til að geta stundað fag sitt á Íslandi. Sem var samþykkt og úr varð Íslenska flugstéttafélagið. Hjá ÍFF er starfræktur sjúkrasjóður, SÍFF, einnig orlofsnefnd, stoðnefnd, alþjóðanefnd, samstarfsnefnd, samninganefnd, starfsráð og trúnaðarráð. ÍFF leitaði til PLAY, áður WAB, og óskaði eftir að félagið myndi gera kjarasamning við sig. Allar samningsviðræður voru af hálfu fulltrúa sinna stétta. Flugmenn, sem áður höfðu samið fyrir hönd ÍFF við WOW, sömdu fyrir hönd flugmanna og fengu fyrrum flugliðar WOW sem áður voru í samninganefnd FFÍ og samstarfsnefnd, umboð ÍFF til að semja fyrir flugliða. Gerðir voru samþættir og straumlínulagaðir tímamótasamningar eftir helstu leikreglum markaðarins en með nýrri sameiginlegri framtíðarsýn. ÍFF furðar sig á vinnubrögðum ASÍ að reka áróður gegn félaginu og viðsemjanda þess. Í góðri trú áttu fulltrúar ÍFF fund með ASÍ 3. júní 2020 þar sem starfsemi ÍFF var kynnt. Eftir fundinn vorum við spurð hvort við höfum skoðað að ganga í samtök ASÍ. Óskuðum við þá eftir kynningu um hvað slík aðild myndi fela í sér. Ekkert hefur enn heyrst frá ASÍ. Einnig furðar ÍFF sig á því að ASÍ fari fyrst með rangmæli sín um ÍFF og kjarasamninga þess við PLAY í fjölmiðla áður en leitað er svara hjá félaginu. Í krafti stærðar og tengsla sinna eru þetta ósanngjörn og ódrengileg vinnubrögð af aðal talsmanni hinna vinnandi stétta á Íslandi. Vegur þar þyngst að okkar mati fullyrðing forseta ASÍ um að lægstu laun flugliða séu undir lágmarkslaunum í landinu eða um 260 þúsund þegar staðreyndir hafa verið raktar um að þau séu um 352 þúsund, án vinnuframlags, í veikindum eða orlofi. Taka verður svo tillit til allra þátta og liða þegar reiknuð eru laun flugfólks. ÍFF harmar og hafnar öllum þeim dylgjum og rangfærslum sem viðhafðar hafa verið af forystu ASÍ. Ásakanir um að ÍFF sé “gult stéttarfélag” eru særandi og móðgun við okkur og það sem við stöndum fyrir. Samingar okkar eru gerðir í góðri trú eftir þeim leikreglum sem mótast hafa gegnum tímann til að skapa tækifæri fyrir félagsmenn og alls ekki til höfuðs annarra félaga eða starfsbræðra og -systra. Virðingarfyllst, Stjórn Íslenska flugstéttafélagsins Fréttir af flugi Play Vinnumarkaður Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Sjá meira
Forsaga málsins er sú að Drífa Snædal forseti ASÍ hvatti landsmenn til að sniðganga flugfélagið þar sem félagið bjóði starfsmönnum hálfgerð þrælakjör. Vafi er uppi um þá fullyrðinu og segir forstjóri PLAY framferði ASÍ óboðlegt. Það sé rangt að grunnlaun séu 260 þúsund krónur eins og ASÍ heldur fram heldur 350 þúsund. Óhætt er að segja að heit umræða hafi skapast á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun þegar forstjórinn og forsetinn komu saman. Samningar eftir helstu leikreglum markaðarins Í yfirlýsingu ÍFF segir að ÍFF hafi leitað til Play, áður WAB, og óskaði eftir að félagið myndi gera kjarasamning við sig. Allar samningsviðræður hafi verið af hálfu fulltrúa sinna stétta. Flugmenn, sem áður höfðu samið fyrir hönd ÍFF við WOW, hafi samið fyrir hönd flugmanna og að fyrrum flugliðar WOW, sem áður voru í samninganefnd FÍÍ, hafi fengið umboð ÍFF til að semja fyrir flugliða. Gerðir hafi verið samþættir og straumlínulagaðir tímamótasamningar eftir helstu leikreglum markaðarins en með nýrri sameiginlegri framtíðarsýn. ÍFF furðar sig á vinnubrögðum ASÍ að reka áróður gegn félaginu og viðsemjanda þess. „Í góðri trú áttu fulltrúar ÍFF fund með ASÍ 3. júní 2020 þar sem starfsemi ÍFF var kynnt. Eftir fundinn vorum við spurð hvort við höfum skoðað að ganga í samtök ASÍ. Óskuðum við þá eftir kynningu um hvað slík aðild myndi fela í sér. Ekkert hefur enn heyrst frá ASÍ. Einnig furðar ÍFF sig á því að ASÍ fari fyrst með rangmæli sín um ÍFF og kjarasamninga þess við PLAY í fjölmiðla áður en leitað er svara hjá félaginu,“ segir í yfirlýsingunni. Ósanngjörn og ódrengileg vinnubrögð Þá segir að í krafti stærðar og tengsla sinna séu þetta ósanngjörn og ódrengileg vinnubrögð af aðal talsmanni hinna vinnandi stétta á Íslandi. „Vegur þar þyngst að okkar mati fullyrðing forseta ASÍ um að lægstu laun flugliða séu undir lágmarkslaunum í landinu eða um 260 þúsund þegar staðreyndir hafa verið raktar um að þau séu um 352 þúsund, án vinnuframlags, í veikindum eða orlofi. Taka verður svo tillit til allra þátta og liða þegar reiknuð eru laun flugfólks,“ segir í yfirlýsingunni. ÍFF harmar og hafnar öllum þeim dylgjum og rangfærslum sem viðhafðar hafa verið af forystu ASÍ. Ásakanir um að ÍFF sé “gult stéttarfélag” séu særandi og móðgun og það félagið standi fyrir að því er fram kemur í yfirlýsingunni. „Samingar okkar eru gerðir í góðri trú eftir þeim leikreglum sem mótast hafa gegnum tímann til að skapa tækifæri fyrir félagsmenn og alls ekki til höfuðs annarra félaga eða starfsbræðra og -systra,“ segir í yfirlýsingunni frá stjórn íslenska flugstéttafélagsins. Tilkynning frá Íslenska flugstéttarfélaginu: Íslenska flugmannafélagið var stofnað 29. október árið 2014 af 15 flugmönnum WOW air. Þegar best lét voru félagsmenn félagsins vel yfir 200. ÍFF er lítið opið frjálst stéttarfélag og innan þess mikil reynsla félagsmanna af trúnaðarstörfum fyrir önnur stéttarfélög innan flugstéttarinnar. ÍFF hefur verið aðili að Alþjóða-, evrópsku- og Norrænu flutningasamtökunum, ITF, ETF og NTF. Eftir áfallið sem dundi yfir okkur 2019 lagði trúnaðarráð ÍFF fyrir félagsmenn á fundi að opna félagið fyrir fleiri stéttir að danskri fyrirmynd. Ástæða breytingarinnar var að búa til tækifæri fyrir félagsmenn og fyrrverandi samstarfsmenn til að geta stundað fag sitt á Íslandi. Sem var samþykkt og úr varð Íslenska flugstéttafélagið. Hjá ÍFF er starfræktur sjúkrasjóður, SÍFF, einnig orlofsnefnd, stoðnefnd, alþjóðanefnd, samstarfsnefnd, samninganefnd, starfsráð og trúnaðarráð. ÍFF leitaði til PLAY, áður WAB, og óskaði eftir að félagið myndi gera kjarasamning við sig. Allar samningsviðræður voru af hálfu fulltrúa sinna stétta. Flugmenn, sem áður höfðu samið fyrir hönd ÍFF við WOW, sömdu fyrir hönd flugmanna og fengu fyrrum flugliðar WOW sem áður voru í samninganefnd FFÍ og samstarfsnefnd, umboð ÍFF til að semja fyrir flugliða. Gerðir voru samþættir og straumlínulagaðir tímamótasamningar eftir helstu leikreglum markaðarins en með nýrri sameiginlegri framtíðarsýn. ÍFF furðar sig á vinnubrögðum ASÍ að reka áróður gegn félaginu og viðsemjanda þess. Í góðri trú áttu fulltrúar ÍFF fund með ASÍ 3. júní 2020 þar sem starfsemi ÍFF var kynnt. Eftir fundinn vorum við spurð hvort við höfum skoðað að ganga í samtök ASÍ. Óskuðum við þá eftir kynningu um hvað slík aðild myndi fela í sér. Ekkert hefur enn heyrst frá ASÍ. Einnig furðar ÍFF sig á því að ASÍ fari fyrst með rangmæli sín um ÍFF og kjarasamninga þess við PLAY í fjölmiðla áður en leitað er svara hjá félaginu. Í krafti stærðar og tengsla sinna eru þetta ósanngjörn og ódrengileg vinnubrögð af aðal talsmanni hinna vinnandi stétta á Íslandi. Vegur þar þyngst að okkar mati fullyrðing forseta ASÍ um að lægstu laun flugliða séu undir lágmarkslaunum í landinu eða um 260 þúsund þegar staðreyndir hafa verið raktar um að þau séu um 352 þúsund, án vinnuframlags, í veikindum eða orlofi. Taka verður svo tillit til allra þátta og liða þegar reiknuð eru laun flugfólks. ÍFF harmar og hafnar öllum þeim dylgjum og rangfærslum sem viðhafðar hafa verið af forystu ASÍ. Ásakanir um að ÍFF sé “gult stéttarfélag” eru særandi og móðgun við okkur og það sem við stöndum fyrir. Samingar okkar eru gerðir í góðri trú eftir þeim leikreglum sem mótast hafa gegnum tímann til að skapa tækifæri fyrir félagsmenn og alls ekki til höfuðs annarra félaga eða starfsbræðra og -systra. Virðingarfyllst, Stjórn Íslenska flugstéttafélagsins
Tilkynning frá Íslenska flugstéttarfélaginu: Íslenska flugmannafélagið var stofnað 29. október árið 2014 af 15 flugmönnum WOW air. Þegar best lét voru félagsmenn félagsins vel yfir 200. ÍFF er lítið opið frjálst stéttarfélag og innan þess mikil reynsla félagsmanna af trúnaðarstörfum fyrir önnur stéttarfélög innan flugstéttarinnar. ÍFF hefur verið aðili að Alþjóða-, evrópsku- og Norrænu flutningasamtökunum, ITF, ETF og NTF. Eftir áfallið sem dundi yfir okkur 2019 lagði trúnaðarráð ÍFF fyrir félagsmenn á fundi að opna félagið fyrir fleiri stéttir að danskri fyrirmynd. Ástæða breytingarinnar var að búa til tækifæri fyrir félagsmenn og fyrrverandi samstarfsmenn til að geta stundað fag sitt á Íslandi. Sem var samþykkt og úr varð Íslenska flugstéttafélagið. Hjá ÍFF er starfræktur sjúkrasjóður, SÍFF, einnig orlofsnefnd, stoðnefnd, alþjóðanefnd, samstarfsnefnd, samninganefnd, starfsráð og trúnaðarráð. ÍFF leitaði til PLAY, áður WAB, og óskaði eftir að félagið myndi gera kjarasamning við sig. Allar samningsviðræður voru af hálfu fulltrúa sinna stétta. Flugmenn, sem áður höfðu samið fyrir hönd ÍFF við WOW, sömdu fyrir hönd flugmanna og fengu fyrrum flugliðar WOW sem áður voru í samninganefnd FFÍ og samstarfsnefnd, umboð ÍFF til að semja fyrir flugliða. Gerðir voru samþættir og straumlínulagaðir tímamótasamningar eftir helstu leikreglum markaðarins en með nýrri sameiginlegri framtíðarsýn. ÍFF furðar sig á vinnubrögðum ASÍ að reka áróður gegn félaginu og viðsemjanda þess. Í góðri trú áttu fulltrúar ÍFF fund með ASÍ 3. júní 2020 þar sem starfsemi ÍFF var kynnt. Eftir fundinn vorum við spurð hvort við höfum skoðað að ganga í samtök ASÍ. Óskuðum við þá eftir kynningu um hvað slík aðild myndi fela í sér. Ekkert hefur enn heyrst frá ASÍ. Einnig furðar ÍFF sig á því að ASÍ fari fyrst með rangmæli sín um ÍFF og kjarasamninga þess við PLAY í fjölmiðla áður en leitað er svara hjá félaginu. Í krafti stærðar og tengsla sinna eru þetta ósanngjörn og ódrengileg vinnubrögð af aðal talsmanni hinna vinnandi stétta á Íslandi. Vegur þar þyngst að okkar mati fullyrðing forseta ASÍ um að lægstu laun flugliða séu undir lágmarkslaunum í landinu eða um 260 þúsund þegar staðreyndir hafa verið raktar um að þau séu um 352 þúsund, án vinnuframlags, í veikindum eða orlofi. Taka verður svo tillit til allra þátta og liða þegar reiknuð eru laun flugfólks. ÍFF harmar og hafnar öllum þeim dylgjum og rangfærslum sem viðhafðar hafa verið af forystu ASÍ. Ásakanir um að ÍFF sé “gult stéttarfélag” eru særandi og móðgun við okkur og það sem við stöndum fyrir. Samingar okkar eru gerðir í góðri trú eftir þeim leikreglum sem mótast hafa gegnum tímann til að skapa tækifæri fyrir félagsmenn og alls ekki til höfuðs annarra félaga eða starfsbræðra og -systra. Virðingarfyllst, Stjórn Íslenska flugstéttafélagsins
Fréttir af flugi Play Vinnumarkaður Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Sjá meira