Þá fjöllum við um stöðu kórónuveirufaraldursins en enginn greindist með kórónuveiruna innanlands, fjórða daginn í röð. Það stefnir hins vegar í rólega bólusetningaviku.
Og íslenskir fjallgöngukappar náðu á topp Everest í gærkvöldi. Áður höfðu níu Íslendingar náð á topp þessa hæsta fjalls jarðar.