Hvarflaði að Siggu Beinteins að reyna fyrir sér fyrir utan landsteinanna Stefán Árni Pálsson skrifar 26. maí 2021 15:30 Sigga á rúntinum með Bjarna. Þættirnir Á rúntinum hófu göngu sína á Vísi nú í maí en það þeir Bjarni Freyr Pétursson og Arnfinnur Rúnar Sigmundsson sem halda utan um þættina. Þriðji gesturinn er enginn annar en tónlistarkonan Sigríður Beinteinsdóttir eða Sigga Beinteins. Í þættinum ræðir hún allt milli himins og jarðar enn Sigga hefur síðan árið 1987 starfað við tónlist. Áður en hún gat lifað eingöngu af tónlistinni vann hún meðal annars sem dúkari og málari í skamma stund. „Það eru ekkert rosalega margir sem lifa á því að vera eingöngu í tónlist sko. Maður hefur bara verið heppinn og unnið með góðu fólki og náð að halda sér á floti,“ segir Sigga á rúntinum. Aðspurð hvort hún hafi hugsað sér að reyna fyrir sér fyrir utan landsteinanna segir hún að það hafi nú gerst. „Einhvern tímann hefur það nú hvarflað að manni. Það er auðveldara að segja það en gera það.“ Sigga er þekkt fyrir skemmtilega sviðsframkomu og segist leggja áherslu á að fara í ræktina og hreyfa sig enda geti tekið á að standa á sviði í oft hátt í þrjá tíma. „Maður finnur bara mikinn mun á því leið og maður fer að hreyfa sig hvað þetta skiptir miklu máli að hérna vera í þokkalegu formi líkamlega,“ segir Sigga. Þá ræðir Sigga í þættinum um Söngvaborgina. Hún segir að upphaflega hafi frændi hennar komið til hennar með hugmynd um söngvastund sem var gerð í stúdíói bara með píanói þar sem Sigga söng gömul barnalög með krökkum. „Síðan ákveðum við María Björk að færa þetta upp á meiri level. Fara í stúdíó, vinna tónlistina, fara jafnvel í stúdíó og vinna tónlistina og fá jafnvel ný barnalög og gera þetta meira í svona sketsum.“ Fyrsti diskurinn kom út árið 2000 en þær stöllur hafa gefið út sjö diska. Hún segist ánægð með að nú rúmum tveimur áratugum síðar sé þetta enn eitt vinsælasta barnaefnið. Þá skellir Sigga sér í þættinum niður að tjörn til að gefa öndunum brauð þar sem hún ræddir meðal annars um stefnumótaforrit. Hún segist einstaklega heimakær og lítið um að skella sér á djammið í miðbænum. Klippa: Hvarflaði að Siggu Beinteins að reyna fyrir sér fyrir utan landsteinanna Hér að neðan má hlusta á lögin úr þættinum. Á rúntinum Mest lesið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Lífið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Lífið Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Lífið Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Lífið Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Lífið „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Fleiri fréttir Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Sjá meira
Þriðji gesturinn er enginn annar en tónlistarkonan Sigríður Beinteinsdóttir eða Sigga Beinteins. Í þættinum ræðir hún allt milli himins og jarðar enn Sigga hefur síðan árið 1987 starfað við tónlist. Áður en hún gat lifað eingöngu af tónlistinni vann hún meðal annars sem dúkari og málari í skamma stund. „Það eru ekkert rosalega margir sem lifa á því að vera eingöngu í tónlist sko. Maður hefur bara verið heppinn og unnið með góðu fólki og náð að halda sér á floti,“ segir Sigga á rúntinum. Aðspurð hvort hún hafi hugsað sér að reyna fyrir sér fyrir utan landsteinanna segir hún að það hafi nú gerst. „Einhvern tímann hefur það nú hvarflað að manni. Það er auðveldara að segja það en gera það.“ Sigga er þekkt fyrir skemmtilega sviðsframkomu og segist leggja áherslu á að fara í ræktina og hreyfa sig enda geti tekið á að standa á sviði í oft hátt í þrjá tíma. „Maður finnur bara mikinn mun á því leið og maður fer að hreyfa sig hvað þetta skiptir miklu máli að hérna vera í þokkalegu formi líkamlega,“ segir Sigga. Þá ræðir Sigga í þættinum um Söngvaborgina. Hún segir að upphaflega hafi frændi hennar komið til hennar með hugmynd um söngvastund sem var gerð í stúdíói bara með píanói þar sem Sigga söng gömul barnalög með krökkum. „Síðan ákveðum við María Björk að færa þetta upp á meiri level. Fara í stúdíó, vinna tónlistina, fara jafnvel í stúdíó og vinna tónlistina og fá jafnvel ný barnalög og gera þetta meira í svona sketsum.“ Fyrsti diskurinn kom út árið 2000 en þær stöllur hafa gefið út sjö diska. Hún segist ánægð með að nú rúmum tveimur áratugum síðar sé þetta enn eitt vinsælasta barnaefnið. Þá skellir Sigga sér í þættinum niður að tjörn til að gefa öndunum brauð þar sem hún ræddir meðal annars um stefnumótaforrit. Hún segist einstaklega heimakær og lítið um að skella sér á djammið í miðbænum. Klippa: Hvarflaði að Siggu Beinteins að reyna fyrir sér fyrir utan landsteinanna Hér að neðan má hlusta á lögin úr þættinum.
Á rúntinum Mest lesið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Lífið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Lífið Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Lífið Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Lífið Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Lífið „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Fleiri fréttir Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Sjá meira