16 dagar í EM: England eina þjóðin sem hefur farið á níu EM og aldrei unnið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2021 12:01 Síðasta sekúndan á síðasta Evrópumóti Englendinga. Íslensku strákarnir fagna sigri og sæti í átta liða úrslitunum. Getty/Marc Atkins Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Ein mikil knattspyrnuþjóð á enn eftir að vinna Evrópumótið þrátt fyrir margar tilraunir. Enska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur beðið lengi eftir því að vinna stórmót. Liðið varð heimsmeistari á heimavelli sumarið 1966 en hefur ekki unnið titil síðan eða í 55 ár. Englendingar hafa því orðið heimsmeistarar en þeir hafa aldrei orðið Evrópumeistarar. Átta þjóðir hafa komust níu sinnum í úrslitakeppni EM og allar nema England hafa orðið Evrópumeistarar. Hinar eru Þýskaland (1972, 1980 og 1996), Rússland/Sovétríkin (1960), Spánn (1964, 2008, 2012), Tékkland/Tékkóslóvakía (1976), Frakkland (1984, 2000), Ítalía (1968) og Holland (1988). Danir eru á sínu níunda EM og Portúgalar því áttunda en báðar þjóðir hafa unnið Evrópumeistaratitilinn, Danir 1992 og Portúgalar á síðasta EM í Frakklandi sumarið 2016. One year ago today, Iceland humiliated England at Euro 2016 pic.twitter.com/Cwj9fwwrzU— B/R Football (@brfootball) June 27, 2017 Enska landsliðið komst fyrst í úrslitakeppni Evrópumótsins árið 1968 og eru því nú með í tíunda skiptið. Englendingar mættu á sitt fyrsta Evrópumót sem ríkjandi heimsmeistarar en töpuðu 1-0 á móti Júgóslavíu í undanúrslitaleiknum. Enska liðið vann síðan 2-0 sigur á Sovétríkjunum í leiknum um þriðja sætið. Alan Shearer Alan Shearer & Teddy Sheringham scored two each in England's 4-1 win over the Netherlands at EURO 1996 #OTD!@England | @alanshearer pic.twitter.com/luR2W1cd2U— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) June 18, 2020 Þetta er besti árangur enska landsliðsins á EM því í hitt skiptið sem Englendingar komust í undanúrslit, á heimavelli 1996, þá tapaði liðið í vítakeppni á móti Þýskalandi og þá var ekki spilað um þriðja sætið. Englendingar fjórum sinnum setið eftir í riðlinum og þeir eru enn að jafna sig eftir síðasta Evrópumót þar sem litla Íslands sló þá út í sextán liða úrslitunum. Enska liðið hefur dottið út í fyrsta leik útsláttarkeppninnar á síðustu þremur Evrópumótum sínum því Englendingar duttu út á móti Portúgal í vítakeppni í átta liða úrslitunum 2004 og svo á móti Ítalíu í vítakeppni í átta liða úrslitunum 2012. Enska landsliðið komst ekki á EM 2008. 4 - England have now been eliminated in four of their five semi-finals at major tournaments, losing each of the last four in a row (Euro 1968 v Yugoslavia, World Cup 1990 v Germany, Euro 1996 v Germany and World Cup 2018 v Croatia). Crushed. #ENGCRO #ENG #WorldCup pic.twitter.com/XzAE8zGD5Y— OptaJoe (@OptaJoe) July 11, 2018 Síðasti sigurleikur Englendingar í útsláttarkeppni á Evrópumóti kom því á heimavelli 1996 þegar liðið vann Spánverja í vítakeppni í leik í átta liða úrslitum á Wembley. Leikurinn á móti Íslandi á EM í Frakklandi sumarið 2016 er jafnframt eini leikur enska landsliðsins í útsláttarkeppni EM undanfarna fimm áratugi sem hefur ekki farið í vítakeppni. Englendingar komust þá í 1-0 með marki Wayne Rooney úr vítaspyrnu en mörk frá Ragnari Sigurðssyni og Kolbeini Sigþórssyni tryggði íslenska liðinu sigur og sæti í átta liða úrslitum. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir 17 dagar í EM: Fótboltinn kemur heim, dreggjar króatísku gullkynslóðarinnar og Skotar loksins með Það styttist óðfluga í EM karla í fótbolta. Vísir rýnir í dag í D-riðil þar sem Englendingar eru á heimavelli ásamt Skotum sem snúa aftur á stórmót eftir 23 ára fjarveru. 25. maí 2021 12:01 18 dagar í EM: Tveir úrslitaleikir EM hafa unnist á „Gullmarki“ Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Það sem gerðist tvisvar getur aldrei gerst aftur á Evrópumótinu í knattspyrnu. 24. maí 2021 12:00 19 dagar í EM: Ísland með fleiri mörk að meðaltali á EM en Þýskaland, Frakkland, Spánn og England Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Markaskor íslenska landsliðsins á sínu eina stórmóti kemur Íslandi ofar á blað í EM-sögunni en margar þekktar knattspyrnuþjóðir. 23. maí 2021 12:01 22 dagar í EM: Liðið sem Arnór Ingvi grætti, svelt stórþjóð og liðið sem fór auðveldustu leið sögunnar Hollendingar á heimavelli eru sigurstranglegir í C-riðli EM karla í fótbolta. Þeir mæta þyrstir í stórmót eftir áfallið gegn Íslendingum 2015. 20. maí 2021 12:30 25 dagar í EM: Besta lið heims, frændur vorir og Finnar í fyrsta sinn á stærsta sviðinu Nú er innan við mánuður þar til að EM karla í fótbolta hefst. Vísir rýnir í dag í B-riðil þar sem Belgar eru líklegastir til afreka enda besta lið heims samkvæmt styrkleikalista FIFA. 17. maí 2021 12:01 28 dagar í EM: Sjóðheitir Ítalir, liðið sem skildi Ísland eftir og Giggslausir Walesverjar í A-riðli Nú er innan við mánuður þar til að EM karla í fótbolta hefst. Vísir rýnir í dag í A-riðil þar sem Ítalir spila á heimavelli og eru sigurstranglegir eftir frábært gengi síðustu misseri. 14. maí 2021 12:00 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Sjá meira
Enska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur beðið lengi eftir því að vinna stórmót. Liðið varð heimsmeistari á heimavelli sumarið 1966 en hefur ekki unnið titil síðan eða í 55 ár. Englendingar hafa því orðið heimsmeistarar en þeir hafa aldrei orðið Evrópumeistarar. Átta þjóðir hafa komust níu sinnum í úrslitakeppni EM og allar nema England hafa orðið Evrópumeistarar. Hinar eru Þýskaland (1972, 1980 og 1996), Rússland/Sovétríkin (1960), Spánn (1964, 2008, 2012), Tékkland/Tékkóslóvakía (1976), Frakkland (1984, 2000), Ítalía (1968) og Holland (1988). Danir eru á sínu níunda EM og Portúgalar því áttunda en báðar þjóðir hafa unnið Evrópumeistaratitilinn, Danir 1992 og Portúgalar á síðasta EM í Frakklandi sumarið 2016. One year ago today, Iceland humiliated England at Euro 2016 pic.twitter.com/Cwj9fwwrzU— B/R Football (@brfootball) June 27, 2017 Enska landsliðið komst fyrst í úrslitakeppni Evrópumótsins árið 1968 og eru því nú með í tíunda skiptið. Englendingar mættu á sitt fyrsta Evrópumót sem ríkjandi heimsmeistarar en töpuðu 1-0 á móti Júgóslavíu í undanúrslitaleiknum. Enska liðið vann síðan 2-0 sigur á Sovétríkjunum í leiknum um þriðja sætið. Alan Shearer Alan Shearer & Teddy Sheringham scored two each in England's 4-1 win over the Netherlands at EURO 1996 #OTD!@England | @alanshearer pic.twitter.com/luR2W1cd2U— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) June 18, 2020 Þetta er besti árangur enska landsliðsins á EM því í hitt skiptið sem Englendingar komust í undanúrslit, á heimavelli 1996, þá tapaði liðið í vítakeppni á móti Þýskalandi og þá var ekki spilað um þriðja sætið. Englendingar fjórum sinnum setið eftir í riðlinum og þeir eru enn að jafna sig eftir síðasta Evrópumót þar sem litla Íslands sló þá út í sextán liða úrslitunum. Enska liðið hefur dottið út í fyrsta leik útsláttarkeppninnar á síðustu þremur Evrópumótum sínum því Englendingar duttu út á móti Portúgal í vítakeppni í átta liða úrslitunum 2004 og svo á móti Ítalíu í vítakeppni í átta liða úrslitunum 2012. Enska landsliðið komst ekki á EM 2008. 4 - England have now been eliminated in four of their five semi-finals at major tournaments, losing each of the last four in a row (Euro 1968 v Yugoslavia, World Cup 1990 v Germany, Euro 1996 v Germany and World Cup 2018 v Croatia). Crushed. #ENGCRO #ENG #WorldCup pic.twitter.com/XzAE8zGD5Y— OptaJoe (@OptaJoe) July 11, 2018 Síðasti sigurleikur Englendingar í útsláttarkeppni á Evrópumóti kom því á heimavelli 1996 þegar liðið vann Spánverja í vítakeppni í leik í átta liða úrslitum á Wembley. Leikurinn á móti Íslandi á EM í Frakklandi sumarið 2016 er jafnframt eini leikur enska landsliðsins í útsláttarkeppni EM undanfarna fimm áratugi sem hefur ekki farið í vítakeppni. Englendingar komust þá í 1-0 með marki Wayne Rooney úr vítaspyrnu en mörk frá Ragnari Sigurðssyni og Kolbeini Sigþórssyni tryggði íslenska liðinu sigur og sæti í átta liða úrslitum.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir 17 dagar í EM: Fótboltinn kemur heim, dreggjar króatísku gullkynslóðarinnar og Skotar loksins með Það styttist óðfluga í EM karla í fótbolta. Vísir rýnir í dag í D-riðil þar sem Englendingar eru á heimavelli ásamt Skotum sem snúa aftur á stórmót eftir 23 ára fjarveru. 25. maí 2021 12:01 18 dagar í EM: Tveir úrslitaleikir EM hafa unnist á „Gullmarki“ Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Það sem gerðist tvisvar getur aldrei gerst aftur á Evrópumótinu í knattspyrnu. 24. maí 2021 12:00 19 dagar í EM: Ísland með fleiri mörk að meðaltali á EM en Þýskaland, Frakkland, Spánn og England Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Markaskor íslenska landsliðsins á sínu eina stórmóti kemur Íslandi ofar á blað í EM-sögunni en margar þekktar knattspyrnuþjóðir. 23. maí 2021 12:01 22 dagar í EM: Liðið sem Arnór Ingvi grætti, svelt stórþjóð og liðið sem fór auðveldustu leið sögunnar Hollendingar á heimavelli eru sigurstranglegir í C-riðli EM karla í fótbolta. Þeir mæta þyrstir í stórmót eftir áfallið gegn Íslendingum 2015. 20. maí 2021 12:30 25 dagar í EM: Besta lið heims, frændur vorir og Finnar í fyrsta sinn á stærsta sviðinu Nú er innan við mánuður þar til að EM karla í fótbolta hefst. Vísir rýnir í dag í B-riðil þar sem Belgar eru líklegastir til afreka enda besta lið heims samkvæmt styrkleikalista FIFA. 17. maí 2021 12:01 28 dagar í EM: Sjóðheitir Ítalir, liðið sem skildi Ísland eftir og Giggslausir Walesverjar í A-riðli Nú er innan við mánuður þar til að EM karla í fótbolta hefst. Vísir rýnir í dag í A-riðil þar sem Ítalir spila á heimavelli og eru sigurstranglegir eftir frábært gengi síðustu misseri. 14. maí 2021 12:00 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Sjá meira
17 dagar í EM: Fótboltinn kemur heim, dreggjar króatísku gullkynslóðarinnar og Skotar loksins með Það styttist óðfluga í EM karla í fótbolta. Vísir rýnir í dag í D-riðil þar sem Englendingar eru á heimavelli ásamt Skotum sem snúa aftur á stórmót eftir 23 ára fjarveru. 25. maí 2021 12:01
18 dagar í EM: Tveir úrslitaleikir EM hafa unnist á „Gullmarki“ Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Það sem gerðist tvisvar getur aldrei gerst aftur á Evrópumótinu í knattspyrnu. 24. maí 2021 12:00
19 dagar í EM: Ísland með fleiri mörk að meðaltali á EM en Þýskaland, Frakkland, Spánn og England Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Markaskor íslenska landsliðsins á sínu eina stórmóti kemur Íslandi ofar á blað í EM-sögunni en margar þekktar knattspyrnuþjóðir. 23. maí 2021 12:01
22 dagar í EM: Liðið sem Arnór Ingvi grætti, svelt stórþjóð og liðið sem fór auðveldustu leið sögunnar Hollendingar á heimavelli eru sigurstranglegir í C-riðli EM karla í fótbolta. Þeir mæta þyrstir í stórmót eftir áfallið gegn Íslendingum 2015. 20. maí 2021 12:30
25 dagar í EM: Besta lið heims, frændur vorir og Finnar í fyrsta sinn á stærsta sviðinu Nú er innan við mánuður þar til að EM karla í fótbolta hefst. Vísir rýnir í dag í B-riðil þar sem Belgar eru líklegastir til afreka enda besta lið heims samkvæmt styrkleikalista FIFA. 17. maí 2021 12:01
28 dagar í EM: Sjóðheitir Ítalir, liðið sem skildi Ísland eftir og Giggslausir Walesverjar í A-riðli Nú er innan við mánuður þar til að EM karla í fótbolta hefst. Vísir rýnir í dag í A-riðil þar sem Ítalir spila á heimavelli og eru sigurstranglegir eftir frábært gengi síðustu misseri. 14. maí 2021 12:00