NBA dagsins: Dirk mætti og Dallas fór frá Los Angeles með tvo sigra í einvíginu á móti Clippers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2021 15:01 Luka Doncic hefur ástæðu til að brosa eftir frábæra byrjun Dallas Mavericks í úrslitakeppninni. Getty/Harry How Besti leikmaður í sögu Dallas Mavericks var mættur fyrir aftan bekkinn hjá sínu liði í nótt þegar Luka Doncic leiddi Dallas til sigurs á Los Angeles Clippers í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. Staðan er orðin 2-0 fyrir Mavericks. „Það bjuggust örugglega allir við því að við myndum vinna,“ sagði LA Clippers maðurinn Paul George eftir að Clippers tapaði öðrum heimaleiknum í röð en meistaraefnin eru nú komin upp að vegg með næstu tvo leiki á heimavelli Dallas. Dirk Nowitzki var aðalmaðurinn á bak við eina NBA-titil Dallas Mavericks fyrir tíu árum. Hann átti magnaðan 21 árs feril með félaginu. Þótt að enginn sé farinn að tala um titil hjá Dallas liðinu ennþá þá hefur byrjun liðsins í úrslitakeppninni vakið mikla athygli. „Ég er viss um að hann færði okkur lukku með því að vera hér í kvöld,“ sagði Rick Carlisle, þjálfari Dallas Mavericks. Hann hafði í það minnsta mjög góð áhrif á Luka Doncic sem skoraði 39 stig, tók 7 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. „Hugarfarið okkar var að fara út á völl, spila af ákveðni og hafa gaman,“ sagði Luka Doncic sem var með þrennu í fyrsta leiknum. „Við megum ekki slaka neitt á. Við vitum hvað þeir geta gert,“ sagði Tim Hardaway Jr. sem skoraði 28 stig fyrir Dallas. „Þeir eru að spila frjálsir og með mikið sjálfstraust. Ég held að við séum að gefa þeim aðeins of mikið sjálfstraust. Nú er það undir okkur komi að taka það til baka,“ sagði Paul George og þjálfari hans Tyronn Lue er ekkert of stressaður yfir stöðunni. „Ég hef ekki áhyggjur. Þeir unnu tvo leiki á okkar heimavelli og nú þurfum við bara að gera það sama,“ sagði Tyronn Lue. Hér fyrir neðan má svipmyndir frá öllum leikjunum í nótt þar sem Los Angeles Lakers jafnaði metin á móti Phoenix Suns og Brooklyn Nets komst í 2-0 á móti Boston Celtics. Þar eru einnig flottustu tilþrif næturinnar. Klippa: NBA dagsins (frá 25. maí 2021) NBA Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Fleiri fréttir Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Sjá meira
„Það bjuggust örugglega allir við því að við myndum vinna,“ sagði LA Clippers maðurinn Paul George eftir að Clippers tapaði öðrum heimaleiknum í röð en meistaraefnin eru nú komin upp að vegg með næstu tvo leiki á heimavelli Dallas. Dirk Nowitzki var aðalmaðurinn á bak við eina NBA-titil Dallas Mavericks fyrir tíu árum. Hann átti magnaðan 21 árs feril með félaginu. Þótt að enginn sé farinn að tala um titil hjá Dallas liðinu ennþá þá hefur byrjun liðsins í úrslitakeppninni vakið mikla athygli. „Ég er viss um að hann færði okkur lukku með því að vera hér í kvöld,“ sagði Rick Carlisle, þjálfari Dallas Mavericks. Hann hafði í það minnsta mjög góð áhrif á Luka Doncic sem skoraði 39 stig, tók 7 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. „Hugarfarið okkar var að fara út á völl, spila af ákveðni og hafa gaman,“ sagði Luka Doncic sem var með þrennu í fyrsta leiknum. „Við megum ekki slaka neitt á. Við vitum hvað þeir geta gert,“ sagði Tim Hardaway Jr. sem skoraði 28 stig fyrir Dallas. „Þeir eru að spila frjálsir og með mikið sjálfstraust. Ég held að við séum að gefa þeim aðeins of mikið sjálfstraust. Nú er það undir okkur komi að taka það til baka,“ sagði Paul George og þjálfari hans Tyronn Lue er ekkert of stressaður yfir stöðunni. „Ég hef ekki áhyggjur. Þeir unnu tvo leiki á okkar heimavelli og nú þurfum við bara að gera það sama,“ sagði Tyronn Lue. Hér fyrir neðan má svipmyndir frá öllum leikjunum í nótt þar sem Los Angeles Lakers jafnaði metin á móti Phoenix Suns og Brooklyn Nets komst í 2-0 á móti Boston Celtics. Þar eru einnig flottustu tilþrif næturinnar. Klippa: NBA dagsins (frá 25. maí 2021)
NBA Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Fleiri fréttir Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Sjá meira