Villarreal Evrópudeildarmeistari eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Anton Ingi Leifsson skrifar 26. maí 2021 21:54 David de Gea varði ekki eitt af þeim ellefu vítum sem hann fékk á sig og klúðraði síðustu spyrnu United. Maja Hitij/Getty Images Villarreal er Evrópudeildarmeistari eftir sigur á Manchester United í úrslitaleiknum í Gdansk í kvöld. Úrslitin réðust eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni. United réði ferðinni í upphafi leiksins og voru Spánverjarnir neðarlega á vellinum en vörðust fimlega. Það voru hins vegar Villarreal sem komst yfir í leiknum á 29. mínútu. Eftir aukaspyrnu langt utan af velli kom Gerard Moreno boltanum framhjá David de Gea í markinu. United tók enn meiri völdin eftir markið án þess að skapa sér mörg opin marktækifæri og þeir spænsku leiddu í hálfleik. Það var á tíundu mínútu sem United náði að jafna metin. Eftir darraðadans féll boltinn fyrir fætur Edinson Cavani sem kom boltanum auðveldlega í netið. 😈 - Players to score in both legs of the semis and the final of a single Europa League campaign2020/21 - @ECavaniOfficial🇺🇾2015/16 - Kevin Gameiro🇨🇴2010/11 - Radamel Falcao🇨🇴2009/10 - Diego Forlán🇺🇾#UEL #UELfinal— Gracenote Live (@GracenoteLive) May 26, 2021 Leikmyndin breyttist ekkert. Villarreal reyndi að lokka United fram á völlinn og fara hratt á þá á meðan United reyndi að skapa sér færi. Fleiri urðu mörkin ekki í venjulegum leiktíma og því þurfti að framlengja í Gdansk. Á meðan Unai Emery, stjóri Villarreal, hreyfði vel við liði sínu kom fyrsta skipting Ole Gunnars Solskjær á 100. mínútu. United reyndi og reyndi að opna Villarreal en þeir vörðust vel og voru skipulagðir. Edinson Cavani’s goal was the last shot on target of the game. He scored in the 54th minute. 😬#UELFinal pic.twitter.com/DFRGqVoV6T— Squawka Football (@Squawka) May 26, 2021 Framlengin var ekki mikið fyrir augað. Ekkert mark var skorað í framlengingunni og því réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Í vítaspyrnukeppninni skoruðu bæði lið úr fyrstu tíu spyrnum sínum og þá var röðin komin að markverðinum. Rulli skoraði fyrir Villarreal og varði vítaspyrnu David De Gea. Það er því Villarral sem er Evrópudeildarmeistari tímabilð 2020/2021. 🏆 Most wins as a manager in UEFA Cup/Europa League Finals4⃣ Unai Emery3⃣ Giovanni Trapattoni2⃣ Jose Mourinho2⃣ Rafa Benitez2⃣ Diego Simeone2⃣ Juande Ramos2⃣ Luis Molowny— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) May 26, 2021 Vítaspyrnukeppnin: 1-0 Gerard Moreno skorar fyrir Villarreal 1-1 Juan Mata skorar fyrir Manchester United 2-1 Dani Raba skorar fyrir Villareal 2-2 Alex Telles skorar fyrir Manchester United 3-2 Paco Alcacer skorar fyrir Villarreal 3-3 Bruno Fernandes skorar fyrir Manchester United 4-3 Alberto Moreno skorar fyrir Villarreal 4-4 Marcus Rashford skorar fyrir Manchester United 5-4 Dani Parejo skorar fyrir Villarreal 5-5 Edinson Cavani skorar fyrir Manchester United 6-5 Moi Gomez skorar fyrir Villarreal 6-6 Fred skorar fyrir Manchester United 7-6 Raul Albiol skorar fyrir Villarreal 7-7 Daniel James skorar fyrir Manchester United 8-7 Francis Coquelin skorar fyrir Villarreal 8-8 Luke Shaw skorar fyrir Manchester United 9-8 Mario Gaspar skorar fyrir Villarreal 9-9 Axel Tuanzebe skorar fyrir Manchester United 10-9 Pau Torres skorar fyrir Villarreal 10-10 Victor Lindelöf skorar fyrir Manchester United 11-10 Rulli skorar fyrir Villarreal 11-10 Rulli ver frá David de Gea Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Evrópudeild UEFA Spánn
Villarreal er Evrópudeildarmeistari eftir sigur á Manchester United í úrslitaleiknum í Gdansk í kvöld. Úrslitin réðust eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni. United réði ferðinni í upphafi leiksins og voru Spánverjarnir neðarlega á vellinum en vörðust fimlega. Það voru hins vegar Villarreal sem komst yfir í leiknum á 29. mínútu. Eftir aukaspyrnu langt utan af velli kom Gerard Moreno boltanum framhjá David de Gea í markinu. United tók enn meiri völdin eftir markið án þess að skapa sér mörg opin marktækifæri og þeir spænsku leiddu í hálfleik. Það var á tíundu mínútu sem United náði að jafna metin. Eftir darraðadans féll boltinn fyrir fætur Edinson Cavani sem kom boltanum auðveldlega í netið. 😈 - Players to score in both legs of the semis and the final of a single Europa League campaign2020/21 - @ECavaniOfficial🇺🇾2015/16 - Kevin Gameiro🇨🇴2010/11 - Radamel Falcao🇨🇴2009/10 - Diego Forlán🇺🇾#UEL #UELfinal— Gracenote Live (@GracenoteLive) May 26, 2021 Leikmyndin breyttist ekkert. Villarreal reyndi að lokka United fram á völlinn og fara hratt á þá á meðan United reyndi að skapa sér færi. Fleiri urðu mörkin ekki í venjulegum leiktíma og því þurfti að framlengja í Gdansk. Á meðan Unai Emery, stjóri Villarreal, hreyfði vel við liði sínu kom fyrsta skipting Ole Gunnars Solskjær á 100. mínútu. United reyndi og reyndi að opna Villarreal en þeir vörðust vel og voru skipulagðir. Edinson Cavani’s goal was the last shot on target of the game. He scored in the 54th minute. 😬#UELFinal pic.twitter.com/DFRGqVoV6T— Squawka Football (@Squawka) May 26, 2021 Framlengin var ekki mikið fyrir augað. Ekkert mark var skorað í framlengingunni og því réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Í vítaspyrnukeppninni skoruðu bæði lið úr fyrstu tíu spyrnum sínum og þá var röðin komin að markverðinum. Rulli skoraði fyrir Villarreal og varði vítaspyrnu David De Gea. Það er því Villarral sem er Evrópudeildarmeistari tímabilð 2020/2021. 🏆 Most wins as a manager in UEFA Cup/Europa League Finals4⃣ Unai Emery3⃣ Giovanni Trapattoni2⃣ Jose Mourinho2⃣ Rafa Benitez2⃣ Diego Simeone2⃣ Juande Ramos2⃣ Luis Molowny— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) May 26, 2021 Vítaspyrnukeppnin: 1-0 Gerard Moreno skorar fyrir Villarreal 1-1 Juan Mata skorar fyrir Manchester United 2-1 Dani Raba skorar fyrir Villareal 2-2 Alex Telles skorar fyrir Manchester United 3-2 Paco Alcacer skorar fyrir Villarreal 3-3 Bruno Fernandes skorar fyrir Manchester United 4-3 Alberto Moreno skorar fyrir Villarreal 4-4 Marcus Rashford skorar fyrir Manchester United 5-4 Dani Parejo skorar fyrir Villarreal 5-5 Edinson Cavani skorar fyrir Manchester United 6-5 Moi Gomez skorar fyrir Villarreal 6-6 Fred skorar fyrir Manchester United 7-6 Raul Albiol skorar fyrir Villarreal 7-7 Daniel James skorar fyrir Manchester United 8-7 Francis Coquelin skorar fyrir Villarreal 8-8 Luke Shaw skorar fyrir Manchester United 9-8 Mario Gaspar skorar fyrir Villarreal 9-9 Axel Tuanzebe skorar fyrir Manchester United 10-9 Pau Torres skorar fyrir Villarreal 10-10 Victor Lindelöf skorar fyrir Manchester United 11-10 Rulli skorar fyrir Villarreal 11-10 Rulli ver frá David de Gea Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Vítaspyrnukeppnin: 1-0 Gerard Moreno skorar fyrir Villarreal 1-1 Juan Mata skorar fyrir Manchester United 2-1 Dani Raba skorar fyrir Villareal 2-2 Alex Telles skorar fyrir Manchester United 3-2 Paco Alcacer skorar fyrir Villarreal 3-3 Bruno Fernandes skorar fyrir Manchester United 4-3 Alberto Moreno skorar fyrir Villarreal 4-4 Marcus Rashford skorar fyrir Manchester United 5-4 Dani Parejo skorar fyrir Villarreal 5-5 Edinson Cavani skorar fyrir Manchester United 6-5 Moi Gomez skorar fyrir Villarreal 6-6 Fred skorar fyrir Manchester United 7-6 Raul Albiol skorar fyrir Villarreal 7-7 Daniel James skorar fyrir Manchester United 8-7 Francis Coquelin skorar fyrir Villarreal 8-8 Luke Shaw skorar fyrir Manchester United 9-8 Mario Gaspar skorar fyrir Villarreal 9-9 Axel Tuanzebe skorar fyrir Manchester United 10-9 Pau Torres skorar fyrir Villarreal 10-10 Victor Lindelöf skorar fyrir Manchester United 11-10 Rulli skorar fyrir Villarreal 11-10 Rulli ver frá David de Gea
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti