Brad Pitt fær sameiginlegt forræði yfir börnunum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 26. maí 2021 20:14 Angelina Jolie og Brad Pitt árið 2015, þegar allt lék í lyndi. Þau hættu saman árið 2016. Getty/Jason LaVeris Úrskurðað hefur verið í forræðisdeilu Brad Pitt og Angelinu Jolie. Hjónin fyrrverandi munu samkvæmt úrskurðinum fara með sameiginlegt forræði yfir börnum þeirra. TMZ greinir frá því að úrskurðurinn sé mikill sigur fyrir Pitt og að hann sé himinlifandi. Jolie hefur barist fyrir fullu forræði og vildi hún um tíma að Pitt fengi einungis að heimsækja börnin undir eftirliti. Elsti sonur þeirra Maddox er orðinn 19 ára gamall og því tekur úrskurðurinn ekki til hans. Yngri börn þeirra eru Pax (sautján ára), Zahara (sextán ára), Shiloh (fjórtán ára) og tvíburanna Knox og Vivienne (tólf ára) og tekur úrskurðurinn til þeirra. Brad Pitt og Angelina Jolie sóttu um skilnað árið 2016. Málið hefur all dregist mikið á langinn þar sem Jolie sætti sig ekki við ósk Pitts um jafnt forræði yfir börnunum. Í mars sagði Jolie að hún hefði sannanir fyrir því að hún hafi orðið fyrir heimilisofbeldi af hálfu Pitt. Jolie sakaði Pitt um að hafa slegið til þá fimmtán ára gamla sonar þeirra, Maddox, um borð í flugvél árið 2016. Bandaríska alríkislögreglan FBI rannsakaði málið og lét það niður falla að lokinni rannsókn. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
Hjónin fyrrverandi munu samkvæmt úrskurðinum fara með sameiginlegt forræði yfir börnum þeirra. TMZ greinir frá því að úrskurðurinn sé mikill sigur fyrir Pitt og að hann sé himinlifandi. Jolie hefur barist fyrir fullu forræði og vildi hún um tíma að Pitt fengi einungis að heimsækja börnin undir eftirliti. Elsti sonur þeirra Maddox er orðinn 19 ára gamall og því tekur úrskurðurinn ekki til hans. Yngri börn þeirra eru Pax (sautján ára), Zahara (sextán ára), Shiloh (fjórtán ára) og tvíburanna Knox og Vivienne (tólf ára) og tekur úrskurðurinn til þeirra. Brad Pitt og Angelina Jolie sóttu um skilnað árið 2016. Málið hefur all dregist mikið á langinn þar sem Jolie sætti sig ekki við ósk Pitts um jafnt forræði yfir börnunum. Í mars sagði Jolie að hún hefði sannanir fyrir því að hún hafi orðið fyrir heimilisofbeldi af hálfu Pitt. Jolie sakaði Pitt um að hafa slegið til þá fimmtán ára gamla sonar þeirra, Maddox, um borð í flugvél árið 2016. Bandaríska alríkislögreglan FBI rannsakaði málið og lét það niður falla að lokinni rannsókn.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira