Menningarnótt 21. ágúst nema faraldurinn setji aftur strik í reikninginn Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 27. maí 2021 15:00 Frá tónleikum Bylgjunnar á Menningarnótt 2018. Vísir/Vilhelm Reykjavíkurborg hefur ákveðið að halda Menningarnótt þann 21. ágúst. Lagt er upp með að hátíðin verði með sama hætti og fyrri ár með fyrirvara um breytingar vegna sóttvarna. Verkefnastjóri Menningarnætur býst við að allt að þúsund viðburðir verði í boði. Fresta þurfti Menningarnótt á síðasta ári vegna Covid-19 faraldursins en í ár hefur verið ákveðið að halda hátíðina. Guðmundur Birgir Halldórsson verkefnisstjóri hennar segir ákvörðunina tekna að vandlega íhuguðu máli . Guðmundur Birgir Halldórsson verkefnisstjóri Menningarnætur.Vísir „Við ákváðum að gera þetta eftir að hafa verið í samráði við sóttvarnaryfirvöld og fleiri. Við komust að þeirri niðurstöðu að þar sem þetta lítur afar vel út að halda okkar striki. En auðvitað erum við tilbúin að gera einhverjar breytingar ef eitthvað breytist,“ segir Guðmundur. Aðspurður um hvort einhverjar breytingar verði gerðar á hátíðinni í ár svarar Guðmundur: „Við erum að hugsa hana eins og áður. Einu fyrirvarar sem við setjum eru stærstu tónleikarnir. Hvort við þurfum hólfaskiptingu eða fjöldatakmarkanir þegar þeir verða haldnir. Guðmundur segir að búast megi við gríðarmörgum viðburðum eins og áður. „Ef allir viðburðir stórir og smáir eru taldir með hafa þeir náð allt að þúsund talsins og má búast við að sú tala verði einnig í ár,“ segir hann. Nú er verið að auglýsa eftir hugmyndum að viðburðum í Menningarnæturpott Landsbankans. „Við erum með frest til 18. júní til að sækja um í pottinn. Ég vil bara hvetja fólk til að koma með góðar hugmyndir og taka þátt í Menningarnótt á fallegan og skemmtilegan máta,“ segir Guðmundur Birgir að lokum. Hér að neðan má sjá Pál Óskar koma fram í Garðpartýi Bylgjunnar á Menningarnótt 2018. Menningarnótt Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Fresta þurfti Menningarnótt á síðasta ári vegna Covid-19 faraldursins en í ár hefur verið ákveðið að halda hátíðina. Guðmundur Birgir Halldórsson verkefnisstjóri hennar segir ákvörðunina tekna að vandlega íhuguðu máli . Guðmundur Birgir Halldórsson verkefnisstjóri Menningarnætur.Vísir „Við ákváðum að gera þetta eftir að hafa verið í samráði við sóttvarnaryfirvöld og fleiri. Við komust að þeirri niðurstöðu að þar sem þetta lítur afar vel út að halda okkar striki. En auðvitað erum við tilbúin að gera einhverjar breytingar ef eitthvað breytist,“ segir Guðmundur. Aðspurður um hvort einhverjar breytingar verði gerðar á hátíðinni í ár svarar Guðmundur: „Við erum að hugsa hana eins og áður. Einu fyrirvarar sem við setjum eru stærstu tónleikarnir. Hvort við þurfum hólfaskiptingu eða fjöldatakmarkanir þegar þeir verða haldnir. Guðmundur segir að búast megi við gríðarmörgum viðburðum eins og áður. „Ef allir viðburðir stórir og smáir eru taldir með hafa þeir náð allt að þúsund talsins og má búast við að sú tala verði einnig í ár,“ segir hann. Nú er verið að auglýsa eftir hugmyndum að viðburðum í Menningarnæturpott Landsbankans. „Við erum með frest til 18. júní til að sækja um í pottinn. Ég vil bara hvetja fólk til að koma með góðar hugmyndir og taka þátt í Menningarnótt á fallegan og skemmtilegan máta,“ segir Guðmundur Birgir að lokum. Hér að neðan má sjá Pál Óskar koma fram í Garðpartýi Bylgjunnar á Menningarnótt 2018.
Menningarnótt Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira