Tíu greinst í vikunni eftir landamærasmit í apríl Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. maí 2021 14:01 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að eftir því sem fleiri fá bólusetningu þá verði ljósið skærara við enda ganganna. Hættan sé þó alls ekki liðin hjá. Vísir/Vilhelm Fimm greindust smitaðir af Covid-19 innanlands í gær og tveir voru utan sóttkvíar. Sóttvarnarlæknir segir flest smitin nú tengd landamærasmiti frá því í apríl. Hann hefur áhyggjur af helginni þar sem fjölmargar útskriftarveislur og önnur hátíðarhöld fara fram. Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir segir að annað smitið sem kom upp í gær utan sóttkvíar tengjast hópsmiti kringum HM verslunarkeðjuna. „Það er alla vega annar af þessum sem greindist utan sóttkvíar í gær sem tengist hinu svokallaða HM smiti. Við vitum ekki enn með hinn, það er ekki komin raðgreining,“ segir hann. 14 smit hafa nú komið upp í vikunni og þar af tíu sem tengjast HM- hópsýkingunni en það afbrigði veirunnar greindist á landamærum. „Það er hægt að rekja það smit til landamærasmits frá því í apríl. Við vitum ekki hvernig landamærasmitið barst út í samfélagið. Til að mynda gætu aðrir farþegar hafa smitast af einstaklingnum á leið til landsins en veiran greinst síðar hjá þeim,“ segir Þórólfur. Þórólfur býst við fleiri smitum á næstunni en vonar að staðan verði áfram viðráðanleg . Hann hefur áhyggjur af næstu helgi þar sem mikið verður um útskriftarveislur og önnur hátíðarhöld. Við höfum áhyggjur af því þegar margir koma saman því þá eykst hættan, líka ef fólk er að fara á milli hópa. Á móti kemur að sífellt fleiri eru bólusettir í samfélaginu,“ segir Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fimm greindust innanlands og tveir utan sóttkvíar Fimm greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Þrír þeirra sem greindust voru í sóttkví, en tveir utan sóttkvíar. 28. maí 2021 10:52 Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fleiri fréttir Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir segir að annað smitið sem kom upp í gær utan sóttkvíar tengjast hópsmiti kringum HM verslunarkeðjuna. „Það er alla vega annar af þessum sem greindist utan sóttkvíar í gær sem tengist hinu svokallaða HM smiti. Við vitum ekki enn með hinn, það er ekki komin raðgreining,“ segir hann. 14 smit hafa nú komið upp í vikunni og þar af tíu sem tengjast HM- hópsýkingunni en það afbrigði veirunnar greindist á landamærum. „Það er hægt að rekja það smit til landamærasmits frá því í apríl. Við vitum ekki hvernig landamærasmitið barst út í samfélagið. Til að mynda gætu aðrir farþegar hafa smitast af einstaklingnum á leið til landsins en veiran greinst síðar hjá þeim,“ segir Þórólfur. Þórólfur býst við fleiri smitum á næstunni en vonar að staðan verði áfram viðráðanleg . Hann hefur áhyggjur af næstu helgi þar sem mikið verður um útskriftarveislur og önnur hátíðarhöld. Við höfum áhyggjur af því þegar margir koma saman því þá eykst hættan, líka ef fólk er að fara á milli hópa. Á móti kemur að sífellt fleiri eru bólusettir í samfélaginu,“ segir Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fimm greindust innanlands og tveir utan sóttkvíar Fimm greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Þrír þeirra sem greindust voru í sóttkví, en tveir utan sóttkvíar. 28. maí 2021 10:52 Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fleiri fréttir Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Sjá meira
Fimm greindust innanlands og tveir utan sóttkvíar Fimm greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Þrír þeirra sem greindust voru í sóttkví, en tveir utan sóttkvíar. 28. maí 2021 10:52