Íslendingar taka fram úr Bandaríkjunum Snorri Másson skrifar 28. maí 2021 14:26 171 þúsund manns hafa fengið alla vega einn skammt af bóluefni hér á landi. Hlutfallslega fleiri en í Bandaríkjunum. Vísir/Vilhelm Íslendingar sem hafa fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni við Covid-19 eru orðnir hlutfallslega fleiri en sami hópur í Bandaríkjunum. Á vefsíðu Our World In Data kemur fram að 49,69% Íslendinga hafi fengið að minnsta kosti einn skammt en aðeins 49,55% Bandaríkjamanna er kominn svo langt. Fáir voru bólusettir í vikunni en tugir þúsunda fá bóluefni í næstu viku.Vísir/Vilhelm Í þessum skilningi hafa Íslendingar þar með tekið fram úr Bandaríkjamönnum, en niðurstöður fjölda rannsókna hafa sýnt að aðeins einn skammtur af bóluefninu veitir þegar verulega vörn. Suðurkóresk rannsókn leiddi til dæmis í ljós að ein sprauta af Pfizer og AstraZeneca veitti um og yfir 86% vörn gegn kórónuveirunni hjá fólki 60 ára og eldra. Um 171.000 þúsund Íslendingar hafa verið sprautaðir að minnsta kosti einu sinni, en fullorðnir Íslendingar eru um 300.000. Sem hlutfall af því eru hinir bólusettu því orðnir um 57%, þannig að ljóst er að enn vantar nokkra tugi þúsunda í hjarðónæmi. Auk þess er hjarðónæmið meira sannfærandi ef miðað er við hlutfall af heildarfjölda íbúa en ekki aðeins fullorðna. Á eftir Ungverjalandi, sem notast hefur við bóluefni ósamþykkt af Lyfjastofnun Evrópu, eru Íslendingar fremstir Evrópuþjóða í hlutfalli fullbólusettra. Hér eru rúmlega 25% þjóðarinnar fullbólusett. Í Bandaríkjunum er sú tala hærri, 39,7%, og hæst er hún í Ísrael, rétt undir 60%. Núna eru fleiri með fyrri bólusetningu á Íslandi en í Bandaríkjunum:https://t.co/ocP4blyMa4— Ármann Jakobsson (@ArmannJa) May 28, 2021 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Sjá meira
Á vefsíðu Our World In Data kemur fram að 49,69% Íslendinga hafi fengið að minnsta kosti einn skammt en aðeins 49,55% Bandaríkjamanna er kominn svo langt. Fáir voru bólusettir í vikunni en tugir þúsunda fá bóluefni í næstu viku.Vísir/Vilhelm Í þessum skilningi hafa Íslendingar þar með tekið fram úr Bandaríkjamönnum, en niðurstöður fjölda rannsókna hafa sýnt að aðeins einn skammtur af bóluefninu veitir þegar verulega vörn. Suðurkóresk rannsókn leiddi til dæmis í ljós að ein sprauta af Pfizer og AstraZeneca veitti um og yfir 86% vörn gegn kórónuveirunni hjá fólki 60 ára og eldra. Um 171.000 þúsund Íslendingar hafa verið sprautaðir að minnsta kosti einu sinni, en fullorðnir Íslendingar eru um 300.000. Sem hlutfall af því eru hinir bólusettu því orðnir um 57%, þannig að ljóst er að enn vantar nokkra tugi þúsunda í hjarðónæmi. Auk þess er hjarðónæmið meira sannfærandi ef miðað er við hlutfall af heildarfjölda íbúa en ekki aðeins fullorðna. Á eftir Ungverjalandi, sem notast hefur við bóluefni ósamþykkt af Lyfjastofnun Evrópu, eru Íslendingar fremstir Evrópuþjóða í hlutfalli fullbólusettra. Hér eru rúmlega 25% þjóðarinnar fullbólusett. Í Bandaríkjunum er sú tala hærri, 39,7%, og hæst er hún í Ísrael, rétt undir 60%. Núna eru fleiri með fyrri bólusetningu á Íslandi en í Bandaríkjunum:https://t.co/ocP4blyMa4— Ármann Jakobsson (@ArmannJa) May 28, 2021
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Sjá meira