Íslendingar taka fram úr Bandaríkjunum Snorri Másson skrifar 28. maí 2021 14:26 171 þúsund manns hafa fengið alla vega einn skammt af bóluefni hér á landi. Hlutfallslega fleiri en í Bandaríkjunum. Vísir/Vilhelm Íslendingar sem hafa fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni við Covid-19 eru orðnir hlutfallslega fleiri en sami hópur í Bandaríkjunum. Á vefsíðu Our World In Data kemur fram að 49,69% Íslendinga hafi fengið að minnsta kosti einn skammt en aðeins 49,55% Bandaríkjamanna er kominn svo langt. Fáir voru bólusettir í vikunni en tugir þúsunda fá bóluefni í næstu viku.Vísir/Vilhelm Í þessum skilningi hafa Íslendingar þar með tekið fram úr Bandaríkjamönnum, en niðurstöður fjölda rannsókna hafa sýnt að aðeins einn skammtur af bóluefninu veitir þegar verulega vörn. Suðurkóresk rannsókn leiddi til dæmis í ljós að ein sprauta af Pfizer og AstraZeneca veitti um og yfir 86% vörn gegn kórónuveirunni hjá fólki 60 ára og eldra. Um 171.000 þúsund Íslendingar hafa verið sprautaðir að minnsta kosti einu sinni, en fullorðnir Íslendingar eru um 300.000. Sem hlutfall af því eru hinir bólusettu því orðnir um 57%, þannig að ljóst er að enn vantar nokkra tugi þúsunda í hjarðónæmi. Auk þess er hjarðónæmið meira sannfærandi ef miðað er við hlutfall af heildarfjölda íbúa en ekki aðeins fullorðna. Á eftir Ungverjalandi, sem notast hefur við bóluefni ósamþykkt af Lyfjastofnun Evrópu, eru Íslendingar fremstir Evrópuþjóða í hlutfalli fullbólusettra. Hér eru rúmlega 25% þjóðarinnar fullbólusett. Í Bandaríkjunum er sú tala hærri, 39,7%, og hæst er hún í Ísrael, rétt undir 60%. Núna eru fleiri með fyrri bólusetningu á Íslandi en í Bandaríkjunum:https://t.co/ocP4blyMa4— Ármann Jakobsson (@ArmannJa) May 28, 2021 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira
Á vefsíðu Our World In Data kemur fram að 49,69% Íslendinga hafi fengið að minnsta kosti einn skammt en aðeins 49,55% Bandaríkjamanna er kominn svo langt. Fáir voru bólusettir í vikunni en tugir þúsunda fá bóluefni í næstu viku.Vísir/Vilhelm Í þessum skilningi hafa Íslendingar þar með tekið fram úr Bandaríkjamönnum, en niðurstöður fjölda rannsókna hafa sýnt að aðeins einn skammtur af bóluefninu veitir þegar verulega vörn. Suðurkóresk rannsókn leiddi til dæmis í ljós að ein sprauta af Pfizer og AstraZeneca veitti um og yfir 86% vörn gegn kórónuveirunni hjá fólki 60 ára og eldra. Um 171.000 þúsund Íslendingar hafa verið sprautaðir að minnsta kosti einu sinni, en fullorðnir Íslendingar eru um 300.000. Sem hlutfall af því eru hinir bólusettu því orðnir um 57%, þannig að ljóst er að enn vantar nokkra tugi þúsunda í hjarðónæmi. Auk þess er hjarðónæmið meira sannfærandi ef miðað er við hlutfall af heildarfjölda íbúa en ekki aðeins fullorðna. Á eftir Ungverjalandi, sem notast hefur við bóluefni ósamþykkt af Lyfjastofnun Evrópu, eru Íslendingar fremstir Evrópuþjóða í hlutfalli fullbólusettra. Hér eru rúmlega 25% þjóðarinnar fullbólusett. Í Bandaríkjunum er sú tala hærri, 39,7%, og hæst er hún í Ísrael, rétt undir 60%. Núna eru fleiri með fyrri bólusetningu á Íslandi en í Bandaríkjunum:https://t.co/ocP4blyMa4— Ármann Jakobsson (@ArmannJa) May 28, 2021
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira