Björgunarsveitir glímdu við fjúkandi fellihýsi í gær Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. maí 2021 11:07 Björgunarsveitir tókust á við ýmis verkefni í gær þegar óveður reið yfir Suðvesturhorn landsins. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitir, lögregla og slökkvilið sinntu talsverðum fjölda útkalla á suðvesturhorni landsins síðdegis í gær og í gærkvöldi vegna hvassviðrisins sem gekk þar yfir. Óvenjulega mörg útköll sneru að þessu sinni að ferðahýsum sem höfðu fokið til. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir að hjá björgunarsveitunum hafi þetta byrjað með smá hvelli rétt fyrir sex í gær, en fram að því hafi lögregla og slökkvilið sinnt flestum aðstoðarbeiðnum. „Þetta byrjaði hjá björgunarsveitunum með hvelli rétt fyrir 18 í gær, fram að því hafði lögregla og slökkvilið sinnt flestum aðstoðarbeiðnum en svo virðist hafa bætt í veðrið og það fór að rigna inn beiðnum hérna á höfuðborgarsvæðinu. Það var reitingur alveg þangað til síðla kvölds, undir miðnætti. Þá róuðust verkefnin og björgunarsveitir gátu farið aftur til síns heima rétt fyrir miðnætti,“ segir Davíð. Davíð Már segir langflest verkefni björgunarsveitanna hafa verið foktengd og á suðvesturhluta landsins og á Suðurlandi. „Þetta voru meira og minna allt foktengd verkefni. Það var svolítið um trampólín, klæðningar og glugga að fjúka. Það var líka töluvert áberandi í gær að það var þónokkuð af ferðahýsum, hjólhýsum og fellihýsum sem voru að færast til og valda tjóni,“ segir Davíð. „Okkar aðgerðarstjórnendur muna ekki til þess að það hafi verið svona mikið um það áður. Það hefur auðvitað gerst en það stóð upp úr hvað var mikið um það í gær.“ Veður Björgunarsveitir Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Sá fimmti fer fyrir dómara í kvöld Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum Sjá meira
Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir að hjá björgunarsveitunum hafi þetta byrjað með smá hvelli rétt fyrir sex í gær, en fram að því hafi lögregla og slökkvilið sinnt flestum aðstoðarbeiðnum. „Þetta byrjaði hjá björgunarsveitunum með hvelli rétt fyrir 18 í gær, fram að því hafði lögregla og slökkvilið sinnt flestum aðstoðarbeiðnum en svo virðist hafa bætt í veðrið og það fór að rigna inn beiðnum hérna á höfuðborgarsvæðinu. Það var reitingur alveg þangað til síðla kvölds, undir miðnætti. Þá róuðust verkefnin og björgunarsveitir gátu farið aftur til síns heima rétt fyrir miðnætti,“ segir Davíð. Davíð Már segir langflest verkefni björgunarsveitanna hafa verið foktengd og á suðvesturhluta landsins og á Suðurlandi. „Þetta voru meira og minna allt foktengd verkefni. Það var svolítið um trampólín, klæðningar og glugga að fjúka. Það var líka töluvert áberandi í gær að það var þónokkuð af ferðahýsum, hjólhýsum og fellihýsum sem voru að færast til og valda tjóni,“ segir Davíð. „Okkar aðgerðarstjórnendur muna ekki til þess að það hafi verið svona mikið um það áður. Það hefur auðvitað gerst en það stóð upp úr hvað var mikið um það í gær.“
Veður Björgunarsveitir Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Sá fimmti fer fyrir dómara í kvöld Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum Sjá meira