Guardiola: Við þurftum á öllum okkar leikmönnum að halda Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. maí 2021 23:01 Pep Guardiola var niðurlútur eftir tap sinna manna gegn Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Manchester City FC/Manchester City FC via Getty Images Pep Guardiola var eðlilega svekktur eftir tap Manchester City gegn Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann vonast til þess að koma liðinu aftur á þennan stað í keppninni í náinni framtíð. „Við erum búnir að eiga frábært tímabil,“ sagði Pep eftir leikinn. „Þetta var jafn leikur og við fengum okkar færi.“ „Við vorum frábærir í seinni hálfleik. Við sýndum hugrekki, en leikmenn Chelsea gerðu vel í að koma í veg fyrir að við myndum klára færin okkar.“ „Ég valdi liðið út frá því sem ég taldi henta best og leikmennirnir voru frábærir í kvöld. Við komum vonandi aftur einn daginn.“ Kevin De Bruyne þurfti að fara af velli snemma í seinni hálfleik vegna meiðsla. Pep segir að liðið hafi þurft á honum að halda. „Hann meiddist í þessum leik og það er eitthvað sem gerist í þessari keppni og í svona leikjum. Við þurftum á öllum okkar leikmönnum að halda.“ Varðandi framtíðina segist Pep vera farinn að einblína á næsta tímabil. „Núna þurfa leikmenn að einbeita sér að því að hvíla sig og fara að undirbúa næsta tímabil í framhaldi af því. Þetta var í fyrsta skipti sem að við komumst á þetta stig og vonandi verðum við aftur hérna í framtíðinni.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mason Mount: Við erum besta lið í heimi Mason Mount hefur verið á mála hjá Chelsea síðan hann var sex ára gamall. Það var því tilfinningarík stund fyrir þennan 22 ára leikmann að vinna Meistaradeildina með uppeldisfélaginu. 29. maí 2021 21:58 Kai Havertz: Við unnum helvítis Meistaradeildina Kai Havertz skoraði eina mark leiksins þegar Chelsa og Manchester City mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrr í kvöld. Þetta var fyrsta mark Havertz í Meistaradeildinni. 29. maí 2021 21:34 Chelsea er Evrópumeistari í annað sinn Chelsea er Evrópumeistari eftir 1-0 sigur gegn Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Kai Havertz skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. 29. maí 2021 21:04 Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
„Við erum búnir að eiga frábært tímabil,“ sagði Pep eftir leikinn. „Þetta var jafn leikur og við fengum okkar færi.“ „Við vorum frábærir í seinni hálfleik. Við sýndum hugrekki, en leikmenn Chelsea gerðu vel í að koma í veg fyrir að við myndum klára færin okkar.“ „Ég valdi liðið út frá því sem ég taldi henta best og leikmennirnir voru frábærir í kvöld. Við komum vonandi aftur einn daginn.“ Kevin De Bruyne þurfti að fara af velli snemma í seinni hálfleik vegna meiðsla. Pep segir að liðið hafi þurft á honum að halda. „Hann meiddist í þessum leik og það er eitthvað sem gerist í þessari keppni og í svona leikjum. Við þurftum á öllum okkar leikmönnum að halda.“ Varðandi framtíðina segist Pep vera farinn að einblína á næsta tímabil. „Núna þurfa leikmenn að einbeita sér að því að hvíla sig og fara að undirbúa næsta tímabil í framhaldi af því. Þetta var í fyrsta skipti sem að við komumst á þetta stig og vonandi verðum við aftur hérna í framtíðinni.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mason Mount: Við erum besta lið í heimi Mason Mount hefur verið á mála hjá Chelsea síðan hann var sex ára gamall. Það var því tilfinningarík stund fyrir þennan 22 ára leikmann að vinna Meistaradeildina með uppeldisfélaginu. 29. maí 2021 21:58 Kai Havertz: Við unnum helvítis Meistaradeildina Kai Havertz skoraði eina mark leiksins þegar Chelsa og Manchester City mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrr í kvöld. Þetta var fyrsta mark Havertz í Meistaradeildinni. 29. maí 2021 21:34 Chelsea er Evrópumeistari í annað sinn Chelsea er Evrópumeistari eftir 1-0 sigur gegn Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Kai Havertz skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. 29. maí 2021 21:04 Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Mason Mount: Við erum besta lið í heimi Mason Mount hefur verið á mála hjá Chelsea síðan hann var sex ára gamall. Það var því tilfinningarík stund fyrir þennan 22 ára leikmann að vinna Meistaradeildina með uppeldisfélaginu. 29. maí 2021 21:58
Kai Havertz: Við unnum helvítis Meistaradeildina Kai Havertz skoraði eina mark leiksins þegar Chelsa og Manchester City mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrr í kvöld. Þetta var fyrsta mark Havertz í Meistaradeildinni. 29. maí 2021 21:34
Chelsea er Evrópumeistari í annað sinn Chelsea er Evrópumeistari eftir 1-0 sigur gegn Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Kai Havertz skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. 29. maí 2021 21:04