„Þar er Pétur algjör snillingur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. maí 2021 16:31 Pétur Guðmundsson og Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, brostu út að eyrum á hliðarlínunni á Meistaravöllum í gær. vísir/hulda margrét Pétur Guðmundsson er ekki bara einn af fremstu dómurum landsins heldur er hann einnig afbragðs góður fjórði dómari að sögn Ólafs Jóhannessonar, sérfræðings Pepsi Max stúkunnar. Pétur var fjórði dómari á leik KR og ÍA á Meistaravöllum í gær og hafði góða stjórn á hliðarlínunni. „Ég held að erfiðasta hlutverkið hjá dómara sé að vera fjórði dómari því þjálfarar eru alltaf kolvitlausir. Það breytist ekkert. Í báðum liðum og svo eru þeir sem sitja fyrir aftan á bekkjunum enn verri,“ sagði Ólafur í Pepsi Max Stúkunni í gær. „Þar er Pétur algjör snillingur. Ég man ekki eftir að hafa lent í neinu veseni með Pétur sem fjórða dómara. Hann er svo yfirvegaður og rólegur. Svo er fullt af ungum gæjum og þeir eru alveg skelfilegir.“ Klippa: Pepsi Max Stúkan - Umræða um fjórða dómara Óli sagði að yngri dómararnir væru stundum svo stressaðir og pössuðu sig á að fara eftir reglunum í einu og öllu til að fá ekki í mínus í kladdann frá eftirlitsmanninum. „Það er út af því að uppi í stúku situr einhver maður með penna og skrifar niður ef honum finnst hann ekki hafa nógu góða stjórn á bekkjunum. En maður er einhver maður sem veit ekkert um fótbolta,“ sagði Ólafur. „Þeir sögðu það oft við mig þegar ég var að rífast við þá að við yrðum að gera þetta, annars skrifar hann á okkur uppi í stúku. En Pétur er mjög fínn í þessu. Ég veit það.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir MMA glímubrögð í Pepsi Max deildinni en Óli Jóh og Baldur ekki sammála um refsinguna Djair Parfitt-Williams tryggði Fylki stig á móti Stjörnunni í gærkvöldi þegar hann jafnaði metin tíu mínútum fyrir leikslok. Strákarnir í Pepsi Max Stúkunni skoðuðu það hvort að Fylkismaðurinn hefði þá átt að vera farinn af velli með rautt spjald. 31. maí 2021 11:30 Sjáðu tvennu Óskars Arnar í Kríunni, rauða spjaldið sem Emil fékk og mörkin úr fyrsta sigri HK Níu mörk voru skoruð og eitt rautt spjald fór á loft í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í gær. 31. maí 2021 09:01 „Allir leikir drulluerfiðir í þessari deild“ „Þetta er mjög mikilvægt, við erum ekki búnir að vera nógu effektívir hérna á heimavelli þannig að loksins kom að því. Þetta er kærkominn sigur, léttir, og gott að ná heimasigri,“ sagði Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, eftir 3-1 sigur liðins á ÍA á Meistaravöllum í kvöld. 30. maí 2021 21:51 Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 3-1 | Fyrsti heimasigur KR-inga í sumar KR vann 3-1 sigur á ÍA í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld. Um er að ræða fyrsta heimasigur KR í sumar. 30. maí 2021 22:20 Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
Pétur var fjórði dómari á leik KR og ÍA á Meistaravöllum í gær og hafði góða stjórn á hliðarlínunni. „Ég held að erfiðasta hlutverkið hjá dómara sé að vera fjórði dómari því þjálfarar eru alltaf kolvitlausir. Það breytist ekkert. Í báðum liðum og svo eru þeir sem sitja fyrir aftan á bekkjunum enn verri,“ sagði Ólafur í Pepsi Max Stúkunni í gær. „Þar er Pétur algjör snillingur. Ég man ekki eftir að hafa lent í neinu veseni með Pétur sem fjórða dómara. Hann er svo yfirvegaður og rólegur. Svo er fullt af ungum gæjum og þeir eru alveg skelfilegir.“ Klippa: Pepsi Max Stúkan - Umræða um fjórða dómara Óli sagði að yngri dómararnir væru stundum svo stressaðir og pössuðu sig á að fara eftir reglunum í einu og öllu til að fá ekki í mínus í kladdann frá eftirlitsmanninum. „Það er út af því að uppi í stúku situr einhver maður með penna og skrifar niður ef honum finnst hann ekki hafa nógu góða stjórn á bekkjunum. En maður er einhver maður sem veit ekkert um fótbolta,“ sagði Ólafur. „Þeir sögðu það oft við mig þegar ég var að rífast við þá að við yrðum að gera þetta, annars skrifar hann á okkur uppi í stúku. En Pétur er mjög fínn í þessu. Ég veit það.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir MMA glímubrögð í Pepsi Max deildinni en Óli Jóh og Baldur ekki sammála um refsinguna Djair Parfitt-Williams tryggði Fylki stig á móti Stjörnunni í gærkvöldi þegar hann jafnaði metin tíu mínútum fyrir leikslok. Strákarnir í Pepsi Max Stúkunni skoðuðu það hvort að Fylkismaðurinn hefði þá átt að vera farinn af velli með rautt spjald. 31. maí 2021 11:30 Sjáðu tvennu Óskars Arnar í Kríunni, rauða spjaldið sem Emil fékk og mörkin úr fyrsta sigri HK Níu mörk voru skoruð og eitt rautt spjald fór á loft í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í gær. 31. maí 2021 09:01 „Allir leikir drulluerfiðir í þessari deild“ „Þetta er mjög mikilvægt, við erum ekki búnir að vera nógu effektívir hérna á heimavelli þannig að loksins kom að því. Þetta er kærkominn sigur, léttir, og gott að ná heimasigri,“ sagði Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, eftir 3-1 sigur liðins á ÍA á Meistaravöllum í kvöld. 30. maí 2021 21:51 Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 3-1 | Fyrsti heimasigur KR-inga í sumar KR vann 3-1 sigur á ÍA í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld. Um er að ræða fyrsta heimasigur KR í sumar. 30. maí 2021 22:20 Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
MMA glímubrögð í Pepsi Max deildinni en Óli Jóh og Baldur ekki sammála um refsinguna Djair Parfitt-Williams tryggði Fylki stig á móti Stjörnunni í gærkvöldi þegar hann jafnaði metin tíu mínútum fyrir leikslok. Strákarnir í Pepsi Max Stúkunni skoðuðu það hvort að Fylkismaðurinn hefði þá átt að vera farinn af velli með rautt spjald. 31. maí 2021 11:30
Sjáðu tvennu Óskars Arnar í Kríunni, rauða spjaldið sem Emil fékk og mörkin úr fyrsta sigri HK Níu mörk voru skoruð og eitt rautt spjald fór á loft í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í gær. 31. maí 2021 09:01
„Allir leikir drulluerfiðir í þessari deild“ „Þetta er mjög mikilvægt, við erum ekki búnir að vera nógu effektívir hérna á heimavelli þannig að loksins kom að því. Þetta er kærkominn sigur, léttir, og gott að ná heimasigri,“ sagði Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, eftir 3-1 sigur liðins á ÍA á Meistaravöllum í kvöld. 30. maí 2021 21:51
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 3-1 | Fyrsti heimasigur KR-inga í sumar KR vann 3-1 sigur á ÍA í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld. Um er að ræða fyrsta heimasigur KR í sumar. 30. maí 2021 22:20