Afbrigðin endurnefnd eftir grískum bókstöfum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. maí 2021 18:52 Nú verða afbrigði veirunnar nefnd eftir grískum bókstöfum. Getty Afbrigði kórónuveirunnar hafa verið endurnefnd af Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni, WHO, eftir grískum bókstöfum. Nú verða öll ný afbrigði veirunnar nefnd eftir þessu kerfi. Nú verður því ekki lengur vísað til breska, suðurafríska eða indverska afbrigðisins heldur verður vísað til Alfa-afbrigðisins, Beta-afbrigðisins og svo framvegis. Breska afbrigðinu var gefinn bókstafurinn Alfa, suðurafríska afbrigðinu Beta, því indverska Delta. WHO segir að nafnbreytingarnar séu í von um að einfalda umræðu um veiruafbrigðin og til þess að koma í veg fyrir nokkurs konar fordóma. Fyrr í þessum mánuði gagnrýndu indversk yfirvöld að afbrigðið B.1.617.2, sem fyrst greindist í landinu í október, hafi verið nefnt „indverska-afbrigðið,“ þó svo að WHO hafi aldrei vísað til þess þannig. Today, @WHO announces new, easy-to-say labels for #SARSCoV2 Variants of Concern (VOCs) & Interest (VOIs)They will not replace existing scientific names, but are aimed to help in public discussion of VOI/VOCRead more here (will be live soon): https://t.co/VNvjJn8Xcv#COVID19 pic.twitter.com/L9YOfxmKW7— Maria Van Kerkhove (@mvankerkhove) May 31, 2021 „Ekkert land ætti að finna fyrir fordómum fyrir að greina og segja frá nýju afbrigði,“ sagði Maria Van Kerkhove, yfirmaður Covid-19 deildar WHO, í tísti. Nýja nafnakerfið mun ekki koma í stað vísindalegra nafna afbrigðanna, en munu auðvelda almenningi að vísa til þeirra. Greinist meira en 24 afbrigði af veirunni - 24 bókstafir eru í gríska stafrófinu – mun nýtt nafnakerfi verða tekið í gildi og það tilkynnt ef að því kemur. „Við ætlum ekki að skipta B.1.1.7 út fyrir nýja kerfið, en við erum að reyna að auðvelda hinum almenna borgara að tala um afrigðin,“ sagði Van Kerkhove, í samtali við STAT News. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Nú verður því ekki lengur vísað til breska, suðurafríska eða indverska afbrigðisins heldur verður vísað til Alfa-afbrigðisins, Beta-afbrigðisins og svo framvegis. Breska afbrigðinu var gefinn bókstafurinn Alfa, suðurafríska afbrigðinu Beta, því indverska Delta. WHO segir að nafnbreytingarnar séu í von um að einfalda umræðu um veiruafbrigðin og til þess að koma í veg fyrir nokkurs konar fordóma. Fyrr í þessum mánuði gagnrýndu indversk yfirvöld að afbrigðið B.1.617.2, sem fyrst greindist í landinu í október, hafi verið nefnt „indverska-afbrigðið,“ þó svo að WHO hafi aldrei vísað til þess þannig. Today, @WHO announces new, easy-to-say labels for #SARSCoV2 Variants of Concern (VOCs) & Interest (VOIs)They will not replace existing scientific names, but are aimed to help in public discussion of VOI/VOCRead more here (will be live soon): https://t.co/VNvjJn8Xcv#COVID19 pic.twitter.com/L9YOfxmKW7— Maria Van Kerkhove (@mvankerkhove) May 31, 2021 „Ekkert land ætti að finna fyrir fordómum fyrir að greina og segja frá nýju afbrigði,“ sagði Maria Van Kerkhove, yfirmaður Covid-19 deildar WHO, í tísti. Nýja nafnakerfið mun ekki koma í stað vísindalegra nafna afbrigðanna, en munu auðvelda almenningi að vísa til þeirra. Greinist meira en 24 afbrigði af veirunni - 24 bókstafir eru í gríska stafrófinu – mun nýtt nafnakerfi verða tekið í gildi og það tilkynnt ef að því kemur. „Við ætlum ekki að skipta B.1.1.7 út fyrir nýja kerfið, en við erum að reyna að auðvelda hinum almenna borgara að tala um afrigðin,“ sagði Van Kerkhove, í samtali við STAT News.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira