Fimm greindust innanlands með kórónuveiruna í gær og voru fjórir þeirra í sóttkví en einn ekki. Við ræðum í hádegisfréttum við sóttvarnalækni um stöðu faraldursins en hann býst við svipuðum tölum næstu daga.
Við fjöllum um fasteignamatið sem heldur áfram að hækka og nú um rúm sjö prósent á landsvísu. Einnig verður fjallað um ferðagjöfina en gjöf síðasta árs rann út í gær og ný tók gildi í morgun.
Að auki heyrum við í náttúruvársérfræðingi veðurstofunnar um gosið í Fagradalsfjall.
Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
/
Lengd -:-
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími -0:00
1x
Kaflar
lýsingar af, valið
stillingar fyrir texta, opnar stillingaglugga fyrir texta
textar af, valið
This is a modal window.
Upphaf samræðuglugga. Escape mun hætta við og loka glugganum.