Býst við svipuðum smittölum næstu daga Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 1. júní 2021 13:18 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Vilhelm Gunnarsson Fimm greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og af þeim voru fjórir í sóttkví við greiningu. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir segir að búast megi við svipuðum smittölum næstu daga. Of snemmt að leggja mat á skemmtanalíf helgarinnar Þórólfur segir tölur gærdagsins ekki afleiðingar skemmtanalífs um helgina, en almannavarnir höfðu áhyggjur af því að helgin gæti skilað sér í fjölgun smitum. „Nei það virðist ekki vera það. Þessi eini fyrir utan sóttkví tengist þessu smiti sem hefur verið kennt við verslunina HM og virðist frekar tengjast því, enda er þetta svolítið snemmt eftir helgina og við förum ekki að geta lagt mat á síðustu helgi fyrr en í lok þessarar viku,“ sagði Þórólfur Guðnason. Kórónuveirusmit hefur greinst í starfsmannahópi verslunar HM í Kringlunni. Allir starfsmenn verslunarinnar hafa verið sendir í sjö daga sóttkví og er verslunin því lokuð í dag á meðan unnið er að sótthreinsun hennar. Þórólfur segir að búast megi við svipuðum smittölum næstu daga. „Við erum ekki að sjá neina aukningu þannig að smitrakningin og þessar aðgerðir sem eru í gangi virðast duga til að halda þessu í skefjum og halda þessu niðri. Og það er bara út af fyrir sig gott en ég held að við verðum kannski eitthvað áfram með svona tölur en vonandi förum við ekki að sjá neina aukningu í þessu.“ Aukið eftirlit með fólki í sóttkví Reglugerð um skyldudvöl á sóttkvíarhóteli er fallin úr gildi. Á móti hefur eftirlit með fólki í sóttkví verið aukið. „Hún var nú kannski að falla úr gildi nokkurn vegin að sjálfu sér því lönd voru að fara af þessum hááhættu lista þannig að það var að gerast. Við þurfum að bregðast við með því að vera með gott eftirlit með fólki sem er í sóttkví og reyna að tryggja eins og hægt er að fólk fari eftir reglum,“ sagði Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Við erum að finna smit sem við getum ekki rakið til landamæranna“ „Ég held að þær sóttvarnaaðgerðir sem við höfum verið með virki á öll afbrigði,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir spurður út í nýtt afbrigði kórónuveirunnar sem fannst í Víetnam. Er það talið meira smitandi en önnur afbrigði veirunnar en Þórólfur hefur ekki teljandi áhyggjur af því. 31. maí 2021 14:16 H&M smitið breiðir úr sér: Hvetja fólk til að ganga hægt um gleðinnar dyr Fjórir hafa greinst með svokallað indverska afbrigði á landamærunum en Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir því ekki hafa tekist að „smokra“ sér inn í landið, að minnsta kosti enn sem komið er. 27. maí 2021 11:24 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Of snemmt að leggja mat á skemmtanalíf helgarinnar Þórólfur segir tölur gærdagsins ekki afleiðingar skemmtanalífs um helgina, en almannavarnir höfðu áhyggjur af því að helgin gæti skilað sér í fjölgun smitum. „Nei það virðist ekki vera það. Þessi eini fyrir utan sóttkví tengist þessu smiti sem hefur verið kennt við verslunina HM og virðist frekar tengjast því, enda er þetta svolítið snemmt eftir helgina og við förum ekki að geta lagt mat á síðustu helgi fyrr en í lok þessarar viku,“ sagði Þórólfur Guðnason. Kórónuveirusmit hefur greinst í starfsmannahópi verslunar HM í Kringlunni. Allir starfsmenn verslunarinnar hafa verið sendir í sjö daga sóttkví og er verslunin því lokuð í dag á meðan unnið er að sótthreinsun hennar. Þórólfur segir að búast megi við svipuðum smittölum næstu daga. „Við erum ekki að sjá neina aukningu þannig að smitrakningin og þessar aðgerðir sem eru í gangi virðast duga til að halda þessu í skefjum og halda þessu niðri. Og það er bara út af fyrir sig gott en ég held að við verðum kannski eitthvað áfram með svona tölur en vonandi förum við ekki að sjá neina aukningu í þessu.“ Aukið eftirlit með fólki í sóttkví Reglugerð um skyldudvöl á sóttkvíarhóteli er fallin úr gildi. Á móti hefur eftirlit með fólki í sóttkví verið aukið. „Hún var nú kannski að falla úr gildi nokkurn vegin að sjálfu sér því lönd voru að fara af þessum hááhættu lista þannig að það var að gerast. Við þurfum að bregðast við með því að vera með gott eftirlit með fólki sem er í sóttkví og reyna að tryggja eins og hægt er að fólk fari eftir reglum,“ sagði Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Við erum að finna smit sem við getum ekki rakið til landamæranna“ „Ég held að þær sóttvarnaaðgerðir sem við höfum verið með virki á öll afbrigði,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir spurður út í nýtt afbrigði kórónuveirunnar sem fannst í Víetnam. Er það talið meira smitandi en önnur afbrigði veirunnar en Þórólfur hefur ekki teljandi áhyggjur af því. 31. maí 2021 14:16 H&M smitið breiðir úr sér: Hvetja fólk til að ganga hægt um gleðinnar dyr Fjórir hafa greinst með svokallað indverska afbrigði á landamærunum en Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir því ekki hafa tekist að „smokra“ sér inn í landið, að minnsta kosti enn sem komið er. 27. maí 2021 11:24 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
„Við erum að finna smit sem við getum ekki rakið til landamæranna“ „Ég held að þær sóttvarnaaðgerðir sem við höfum verið með virki á öll afbrigði,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir spurður út í nýtt afbrigði kórónuveirunnar sem fannst í Víetnam. Er það talið meira smitandi en önnur afbrigði veirunnar en Þórólfur hefur ekki teljandi áhyggjur af því. 31. maí 2021 14:16
H&M smitið breiðir úr sér: Hvetja fólk til að ganga hægt um gleðinnar dyr Fjórir hafa greinst með svokallað indverska afbrigði á landamærunum en Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir því ekki hafa tekist að „smokra“ sér inn í landið, að minnsta kosti enn sem komið er. 27. maí 2021 11:24