„Einn takki til að sjá rétt laun” Rakel Sveinsdóttir skrifar 7. júní 2021 07:00 Baldvin Baldvinsson. Vísir/Aðsent „Það er hrein snilld að geta skráð vinnustundir í ókeypis appi og geta séð raunstöðu launa sína hvenær sem er á virku launatímabili með einum smelli,“ segir Baldvin Baldvinsson framkvæmdastjóri UX Design um nýja útgáfu af Curio App og reiknivél launa á netinu sem tekur mið af þeim kjarasamningum sem í gildi eru. „Viðtökur hafa verið gríðarlega góðar á þeim reiknivélum sem við höfum smíðað og á örfáum mánuðum hafa um þrjú þúsund félagsmenn og bókarar notað reiknivél Starfsgreinasambandsins til að stemma af laun sín. Iðnaðarmenn hafa líka verið duglegir að reikna laun sín á netinu en sú reiknivél er mjög ólík reiknivél Starfsgreinasambandsins, enda samningar og forsendur mjög ólíkar,“ segir Baldvin um reiknivélarnar. Launaútreikningar oft flóknir Í byrjun árs 2019 gerði UX Design tvo samninga um hönnun og smíði reiknivéla launa á netinu. Annars vegar samning við Starfsgreinasambandið (SGS) og hins vegar samning um reiknivél fyrir félagsmenn Matvís, Rafís, Fit, Samiðn, VM, Byggiðn og félag hársnyrtisveina. „Þessi smíði var gríðarlega flókin þó sérstaklega fyrir kjarasamninga Starfsgreinasambandsinns enda eru samningar fyrir ríkið, sveitarfélög og almenna markaðinn ólíkir samningum iðnaðarmanna og mikill fjöldi starfsstétta í kjarasamningnum SGS. Launasamningar kjarasamninga þurfa einnig að hækka á mismunandi tímum, félagsmenn þurfa að fá hækkanir samkvæmt starfsaldri og reglulega koma ný ákvæði inn sem þurfti að gera ráð fyrir í reiknivélinni,“ segir Baldvin. Að sögn Baldvins, einsetti UX Design sér það þó strax að smíða einfaldar reiknivélar fyrir notendur sem um hundrað þúsund félagsmenn í um þrjátíu og níu stéttarfélögum gætu notað. Þá þurfti að taka mið af því að reiknivélin væri einföld í notkun. „Notendur eru yfirleitt fólk sem hefur takmarkaða bókhaldsþekkingu og reiknivélin þarf að finna rétta kjarasamning og launataxta miðað við starfsaldur og reiknað flóknustu launadæmi án nokkurra mannlegra aðstoðar,“ segir Baldvin og bætir við: „Í reiknivél okkar þurfa félagsmenn aðeins að svara nokkrum einföldum spurningum og getur þá launareiknivélin fundið út kjarasamning og reiknað út nákvæm laun til samanburðar við útgefin launaseðil frá vinnuveitanda.“ Reiknivél Iðnaðarmanna var opnuð í lok árs 2019 en reiknivél SGS í nóvember 2020. Nú getur fólk fylgst með því hvað það á að fá útborgað því Curio appið reiknar út laun miðað við mismunandi kjarasamninga, starfsaldur og fleira.Vísir/Aðsent Eins og vísindaskáldskapur Baldvin segir hugmyndina að „reikna laun“ hnappinum í Curio App hafa fæðst þegar teymi frá UX Design var að hanna eina af reiknivélunum fyrir stéttarfélögin. Í einu hléinu sem tekið var yfir daginn, spunnust óvæntar umræður um það hvort möguleiki væri á að setja inn takka í Curio appið sem gæti reiknað út laun miðað við reiknireglur kjarasamninga, vinnutíma og fleira. „Einhverjum í vinnuhópnum fannst þetta nú frekar fjarlæg hugmynd enda langt í land með að smíða fullkomna launareiknivél sem átti að vera fyrir félagsmenn á netinu og hvað þá að bæta við tímaskráningarforriti í appi sem væri tengt reiknivélinni,“ segir Baldvin og bætir við: Menn sögðu að „Einn takki til að sjá rétt laun” væri nánast eins og vísindaskáldskapur miðað við flækjustigið sem var framundan í smíðinni og meira að segja þrælvanir bókarar væru oft í vandræðum með útreikning launa í öllum þessum flóknu kjarasamningum sem eru í gildi á hverjum tíma og frekar ósennilegt að tímaskráninga-app gæti gert útreikning launa með einum hnappi.“ Baldvin segist samt strax hafa hugsað sem svo, að miðað við þá tækni og þekkingu sem hugbúnaðarfyrirtæki eins og þeirra búa yfir í dag og útfærslan sem framundan var á reiknivélinni, gæti þetta þó verið raunhæf hugmynd. Fyrst var þó að sannfæra stéttarfélögin og segir Baldvin Verkalýðsfélagið Hlíf í Hafnarfirði hafa riðið á vaðið og gert við UX Design fyrsta samninginn. Þá hefur Stéttarfélagið Aldan á Sauðárkróki einnig óskað eftir aðgangi fyrir sína félagsmenn um samskonar útfærslu á appinu. „Hlíf telur að miðað þróun og aukin notkun á snjalltækjum þá sé Curio App framtíðin því auðvelt er nú fyrir þá sem vilja sjá hvað þeir eiga að fá í laun að nota appið fyrir tímaskráningu vinnustunda og smella svo á takkann reikna laun til að sjá það sem þeir eiga að fá útborgað,“ segir Baldvin. Í dag geta félagsmenn Hlífar halað niður ókeypis útgáfu af Curio App en í appinu er takki sem reiknar út nákvæm laun félagsmanns miðað við tímaskráningu í appinu og kjarasamning. „Allar hækkanir í kjarasamning eru tengdar Curio Time App og ef eitthvað ber út af í útreikningi launa frá vinnuveitanda og í appinu þá getur félagsmaður haft samband við sitt stéttarfélag og fengið aðstoð í að fá leiðréttingu á útborguðum launum,“ segir Baldvin sem dæmi um það hagræði sem getur hlotist af appinu. Aukið gagnsæi í launamálum Að sögn Baldvins er nokkur munur á notendahópum, til dæmis miðað við aldur. Mikill tími fer í það hjá stéttarfélögum að fara yfir launaútreikninga með félagsmönnum sínum. Baldvin telur að gagnsæi launa muni aukast með appi eins og Curio Time.Vísir/Aðsent „Verkalýðsfélagið Hlíf hefur nú í undirbúning markaðsátak til að ná til yngri félagsmanna fyrir Curio App og reiknihnapp launa og gerir ráð fyrir að notkun á appinu muni aukast með ári hverju. Fleiri aðildarfélög innan SGS bíða nú eftir sínum aðgangi af Curio Time og Curio Time App og er unnið að frekari kynningu innan SGS á þessu fyrirbæri sem sumir af eldri kynslóðinni hristu hausinn yfir og töldu óframkvæmanlegt og vísindaskáldskap einn.“ Baldvin segir alla þróun þó miða við að notkun sé einföld og aðgengileg. Notendur þurfi til dæmis ekki að læra á tímastjórnunarkerfi eða kunna á slík forrit til að geta notað tímaskráninga appið og launareiknivélina. „Curio App er því nánast eins og róbót í vinnu hjá þeim stéttarfélögum sem taka Curio Time App í sína þjónustu. Mikill vinnusparnaður næst fyrir starfsmenn stéttarfélaga og aukin þjónusta fyrir félagsmenn næst með því að bjóða þessa lausn en sumir segja stéttarfélagið virki stundum eins og bókhaldsskrifstofa því svo mikið er um útreikninga á launum og þá sérstaklega eftir að hækkanir eða breytingar koma inn í samninga,“ segir Baldvin og bætir við: Ég tel að í framtíðinni mun verða meira af gagnsæi í launamálum og öll óvissa um útborguð laun verður úr sögunni fyrir þá sem skrá tíma sína í app eins og Curio Time Appið.“ Tækni Nýsköpun Vinnumarkaður Kjaramál Tengdar fréttir Nánast með doktorspróf í þrautseigju og þolinmæði „Zeto er í raun fjölskyldufyrirtæki, stofnað af mér, móður minni, Fjólu Sigurðardóttur og móðurbróður, Steindóri Rúniberg Haraldssyni árið 2016. Það er Steindór sem hefur þróað þaraþykknið sem við notum í vörurnar okkar,“ segir Eydís Mary Jónsdóttir, einn stofnandi Zeto. Fyrirtækið er þessa dagana að kynna nýtt vatnslaust sjampó. 31. maí 2021 07:00 „Sannfærð um að næsta Marel eða Össur leynist í pokanum“ „Margir höfðu á orði við okkur að flest væri búið að gera sem skipti máli og fá tækifæri eftir. Með því að opna gáttir fyrir fleiri frumkvöðla þá opnuðust augu margra fyrir því hve fjölbreytt tækifærin eru á þessu sviði hérlendis,“ segir Berta Daníelsdóttir framkvæmdastjóri Sjávarklasans sem nú fagnar tíu ára afmæli sínu. 28. maí 2021 07:00 19 ára með sitt eigið umhverfisvæna framleiðslufyrirtæki Hulda Fanný Pálsdóttir er 19 ára gömul og búsett í Garðabæ. Þrátt fyrir ungan aldur, er hún búin að stofna fyrirtæki sem heitir AKA og selur töskur sem hún hannar og framleiðir sjálf. Það sem gerir AKA töskurnar sérstakar er að þær eru unnar úr sætisbeltum og leðursætum úr bílum. 25. maí 2021 07:00 Heitir í höfuðið á bryta Batmans Halldór Friðrik Þorsteinsson, framkvæmdastjóri og einn eigandi ráðningaappsins Alfreðs, segir appið Alfreð heita í höfuðið á bryta Batmans. Alfreð fagnar átta ára afmæli sínu á þessu ári og er í dag í boði fyrir atvinnuleitendur og vinnuveitendur á Íslandi, í Tékklandi, Slóvakíu og á Möltu. Og enn er hugað að fleiri og stærri tækifærum fyrir þetta íslenska app. „Stafrænar lausnir eiga mjög auðvelt með að ferðast og þess vegna er freistandi að horfa út yfir túngarðinn,“ segir Halldór. 17. maí 2021 07:01 Arkitektarnir sem selja íslenska ull um allan heim „Ég fór til föðurömmu minnar, Katrínar Gunnarsdóttur, á hverjum laugardegi í mörg ár frá því að ég var um það bil níu ára. Þá gekk ég frá Álfheimum í Efstastundið til hennar, sat hjá henni í litla eldhúsinu hennar og við prjónuðum saman með útvarps-gufuna í bakgrunninu. Amma eldaði saltfisk með hamsatólg í hádeginu, brauðsúpu með rúsínum eða rabbabaragraut í eftirmat og bakaði svo vöfflur klukkan þrjú,“ segir Kristín Brynja Gunnarsdóttir arkitekt og annar eigandi fyrirtækisins Einrúm um aðdragandann að því að Einrúmbandið varð til. 3. maí 2021 07:01 Mest lesið Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
„Viðtökur hafa verið gríðarlega góðar á þeim reiknivélum sem við höfum smíðað og á örfáum mánuðum hafa um þrjú þúsund félagsmenn og bókarar notað reiknivél Starfsgreinasambandsins til að stemma af laun sín. Iðnaðarmenn hafa líka verið duglegir að reikna laun sín á netinu en sú reiknivél er mjög ólík reiknivél Starfsgreinasambandsins, enda samningar og forsendur mjög ólíkar,“ segir Baldvin um reiknivélarnar. Launaútreikningar oft flóknir Í byrjun árs 2019 gerði UX Design tvo samninga um hönnun og smíði reiknivéla launa á netinu. Annars vegar samning við Starfsgreinasambandið (SGS) og hins vegar samning um reiknivél fyrir félagsmenn Matvís, Rafís, Fit, Samiðn, VM, Byggiðn og félag hársnyrtisveina. „Þessi smíði var gríðarlega flókin þó sérstaklega fyrir kjarasamninga Starfsgreinasambandsinns enda eru samningar fyrir ríkið, sveitarfélög og almenna markaðinn ólíkir samningum iðnaðarmanna og mikill fjöldi starfsstétta í kjarasamningnum SGS. Launasamningar kjarasamninga þurfa einnig að hækka á mismunandi tímum, félagsmenn þurfa að fá hækkanir samkvæmt starfsaldri og reglulega koma ný ákvæði inn sem þurfti að gera ráð fyrir í reiknivélinni,“ segir Baldvin. Að sögn Baldvins, einsetti UX Design sér það þó strax að smíða einfaldar reiknivélar fyrir notendur sem um hundrað þúsund félagsmenn í um þrjátíu og níu stéttarfélögum gætu notað. Þá þurfti að taka mið af því að reiknivélin væri einföld í notkun. „Notendur eru yfirleitt fólk sem hefur takmarkaða bókhaldsþekkingu og reiknivélin þarf að finna rétta kjarasamning og launataxta miðað við starfsaldur og reiknað flóknustu launadæmi án nokkurra mannlegra aðstoðar,“ segir Baldvin og bætir við: „Í reiknivél okkar þurfa félagsmenn aðeins að svara nokkrum einföldum spurningum og getur þá launareiknivélin fundið út kjarasamning og reiknað út nákvæm laun til samanburðar við útgefin launaseðil frá vinnuveitanda.“ Reiknivél Iðnaðarmanna var opnuð í lok árs 2019 en reiknivél SGS í nóvember 2020. Nú getur fólk fylgst með því hvað það á að fá útborgað því Curio appið reiknar út laun miðað við mismunandi kjarasamninga, starfsaldur og fleira.Vísir/Aðsent Eins og vísindaskáldskapur Baldvin segir hugmyndina að „reikna laun“ hnappinum í Curio App hafa fæðst þegar teymi frá UX Design var að hanna eina af reiknivélunum fyrir stéttarfélögin. Í einu hléinu sem tekið var yfir daginn, spunnust óvæntar umræður um það hvort möguleiki væri á að setja inn takka í Curio appið sem gæti reiknað út laun miðað við reiknireglur kjarasamninga, vinnutíma og fleira. „Einhverjum í vinnuhópnum fannst þetta nú frekar fjarlæg hugmynd enda langt í land með að smíða fullkomna launareiknivél sem átti að vera fyrir félagsmenn á netinu og hvað þá að bæta við tímaskráningarforriti í appi sem væri tengt reiknivélinni,“ segir Baldvin og bætir við: Menn sögðu að „Einn takki til að sjá rétt laun” væri nánast eins og vísindaskáldskapur miðað við flækjustigið sem var framundan í smíðinni og meira að segja þrælvanir bókarar væru oft í vandræðum með útreikning launa í öllum þessum flóknu kjarasamningum sem eru í gildi á hverjum tíma og frekar ósennilegt að tímaskráninga-app gæti gert útreikning launa með einum hnappi.“ Baldvin segist samt strax hafa hugsað sem svo, að miðað við þá tækni og þekkingu sem hugbúnaðarfyrirtæki eins og þeirra búa yfir í dag og útfærslan sem framundan var á reiknivélinni, gæti þetta þó verið raunhæf hugmynd. Fyrst var þó að sannfæra stéttarfélögin og segir Baldvin Verkalýðsfélagið Hlíf í Hafnarfirði hafa riðið á vaðið og gert við UX Design fyrsta samninginn. Þá hefur Stéttarfélagið Aldan á Sauðárkróki einnig óskað eftir aðgangi fyrir sína félagsmenn um samskonar útfærslu á appinu. „Hlíf telur að miðað þróun og aukin notkun á snjalltækjum þá sé Curio App framtíðin því auðvelt er nú fyrir þá sem vilja sjá hvað þeir eiga að fá í laun að nota appið fyrir tímaskráningu vinnustunda og smella svo á takkann reikna laun til að sjá það sem þeir eiga að fá útborgað,“ segir Baldvin. Í dag geta félagsmenn Hlífar halað niður ókeypis útgáfu af Curio App en í appinu er takki sem reiknar út nákvæm laun félagsmanns miðað við tímaskráningu í appinu og kjarasamning. „Allar hækkanir í kjarasamning eru tengdar Curio Time App og ef eitthvað ber út af í útreikningi launa frá vinnuveitanda og í appinu þá getur félagsmaður haft samband við sitt stéttarfélag og fengið aðstoð í að fá leiðréttingu á útborguðum launum,“ segir Baldvin sem dæmi um það hagræði sem getur hlotist af appinu. Aukið gagnsæi í launamálum Að sögn Baldvins er nokkur munur á notendahópum, til dæmis miðað við aldur. Mikill tími fer í það hjá stéttarfélögum að fara yfir launaútreikninga með félagsmönnum sínum. Baldvin telur að gagnsæi launa muni aukast með appi eins og Curio Time.Vísir/Aðsent „Verkalýðsfélagið Hlíf hefur nú í undirbúning markaðsátak til að ná til yngri félagsmanna fyrir Curio App og reiknihnapp launa og gerir ráð fyrir að notkun á appinu muni aukast með ári hverju. Fleiri aðildarfélög innan SGS bíða nú eftir sínum aðgangi af Curio Time og Curio Time App og er unnið að frekari kynningu innan SGS á þessu fyrirbæri sem sumir af eldri kynslóðinni hristu hausinn yfir og töldu óframkvæmanlegt og vísindaskáldskap einn.“ Baldvin segir alla þróun þó miða við að notkun sé einföld og aðgengileg. Notendur þurfi til dæmis ekki að læra á tímastjórnunarkerfi eða kunna á slík forrit til að geta notað tímaskráninga appið og launareiknivélina. „Curio App er því nánast eins og róbót í vinnu hjá þeim stéttarfélögum sem taka Curio Time App í sína þjónustu. Mikill vinnusparnaður næst fyrir starfsmenn stéttarfélaga og aukin þjónusta fyrir félagsmenn næst með því að bjóða þessa lausn en sumir segja stéttarfélagið virki stundum eins og bókhaldsskrifstofa því svo mikið er um útreikninga á launum og þá sérstaklega eftir að hækkanir eða breytingar koma inn í samninga,“ segir Baldvin og bætir við: Ég tel að í framtíðinni mun verða meira af gagnsæi í launamálum og öll óvissa um útborguð laun verður úr sögunni fyrir þá sem skrá tíma sína í app eins og Curio Time Appið.“
Tækni Nýsköpun Vinnumarkaður Kjaramál Tengdar fréttir Nánast með doktorspróf í þrautseigju og þolinmæði „Zeto er í raun fjölskyldufyrirtæki, stofnað af mér, móður minni, Fjólu Sigurðardóttur og móðurbróður, Steindóri Rúniberg Haraldssyni árið 2016. Það er Steindór sem hefur þróað þaraþykknið sem við notum í vörurnar okkar,“ segir Eydís Mary Jónsdóttir, einn stofnandi Zeto. Fyrirtækið er þessa dagana að kynna nýtt vatnslaust sjampó. 31. maí 2021 07:00 „Sannfærð um að næsta Marel eða Össur leynist í pokanum“ „Margir höfðu á orði við okkur að flest væri búið að gera sem skipti máli og fá tækifæri eftir. Með því að opna gáttir fyrir fleiri frumkvöðla þá opnuðust augu margra fyrir því hve fjölbreytt tækifærin eru á þessu sviði hérlendis,“ segir Berta Daníelsdóttir framkvæmdastjóri Sjávarklasans sem nú fagnar tíu ára afmæli sínu. 28. maí 2021 07:00 19 ára með sitt eigið umhverfisvæna framleiðslufyrirtæki Hulda Fanný Pálsdóttir er 19 ára gömul og búsett í Garðabæ. Þrátt fyrir ungan aldur, er hún búin að stofna fyrirtæki sem heitir AKA og selur töskur sem hún hannar og framleiðir sjálf. Það sem gerir AKA töskurnar sérstakar er að þær eru unnar úr sætisbeltum og leðursætum úr bílum. 25. maí 2021 07:00 Heitir í höfuðið á bryta Batmans Halldór Friðrik Þorsteinsson, framkvæmdastjóri og einn eigandi ráðningaappsins Alfreðs, segir appið Alfreð heita í höfuðið á bryta Batmans. Alfreð fagnar átta ára afmæli sínu á þessu ári og er í dag í boði fyrir atvinnuleitendur og vinnuveitendur á Íslandi, í Tékklandi, Slóvakíu og á Möltu. Og enn er hugað að fleiri og stærri tækifærum fyrir þetta íslenska app. „Stafrænar lausnir eiga mjög auðvelt með að ferðast og þess vegna er freistandi að horfa út yfir túngarðinn,“ segir Halldór. 17. maí 2021 07:01 Arkitektarnir sem selja íslenska ull um allan heim „Ég fór til föðurömmu minnar, Katrínar Gunnarsdóttur, á hverjum laugardegi í mörg ár frá því að ég var um það bil níu ára. Þá gekk ég frá Álfheimum í Efstastundið til hennar, sat hjá henni í litla eldhúsinu hennar og við prjónuðum saman með útvarps-gufuna í bakgrunninu. Amma eldaði saltfisk með hamsatólg í hádeginu, brauðsúpu með rúsínum eða rabbabaragraut í eftirmat og bakaði svo vöfflur klukkan þrjú,“ segir Kristín Brynja Gunnarsdóttir arkitekt og annar eigandi fyrirtækisins Einrúm um aðdragandann að því að Einrúmbandið varð til. 3. maí 2021 07:01 Mest lesið Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Nánast með doktorspróf í þrautseigju og þolinmæði „Zeto er í raun fjölskyldufyrirtæki, stofnað af mér, móður minni, Fjólu Sigurðardóttur og móðurbróður, Steindóri Rúniberg Haraldssyni árið 2016. Það er Steindór sem hefur þróað þaraþykknið sem við notum í vörurnar okkar,“ segir Eydís Mary Jónsdóttir, einn stofnandi Zeto. Fyrirtækið er þessa dagana að kynna nýtt vatnslaust sjampó. 31. maí 2021 07:00
„Sannfærð um að næsta Marel eða Össur leynist í pokanum“ „Margir höfðu á orði við okkur að flest væri búið að gera sem skipti máli og fá tækifæri eftir. Með því að opna gáttir fyrir fleiri frumkvöðla þá opnuðust augu margra fyrir því hve fjölbreytt tækifærin eru á þessu sviði hérlendis,“ segir Berta Daníelsdóttir framkvæmdastjóri Sjávarklasans sem nú fagnar tíu ára afmæli sínu. 28. maí 2021 07:00
19 ára með sitt eigið umhverfisvæna framleiðslufyrirtæki Hulda Fanný Pálsdóttir er 19 ára gömul og búsett í Garðabæ. Þrátt fyrir ungan aldur, er hún búin að stofna fyrirtæki sem heitir AKA og selur töskur sem hún hannar og framleiðir sjálf. Það sem gerir AKA töskurnar sérstakar er að þær eru unnar úr sætisbeltum og leðursætum úr bílum. 25. maí 2021 07:00
Heitir í höfuðið á bryta Batmans Halldór Friðrik Þorsteinsson, framkvæmdastjóri og einn eigandi ráðningaappsins Alfreðs, segir appið Alfreð heita í höfuðið á bryta Batmans. Alfreð fagnar átta ára afmæli sínu á þessu ári og er í dag í boði fyrir atvinnuleitendur og vinnuveitendur á Íslandi, í Tékklandi, Slóvakíu og á Möltu. Og enn er hugað að fleiri og stærri tækifærum fyrir þetta íslenska app. „Stafrænar lausnir eiga mjög auðvelt með að ferðast og þess vegna er freistandi að horfa út yfir túngarðinn,“ segir Halldór. 17. maí 2021 07:01
Arkitektarnir sem selja íslenska ull um allan heim „Ég fór til föðurömmu minnar, Katrínar Gunnarsdóttur, á hverjum laugardegi í mörg ár frá því að ég var um það bil níu ára. Þá gekk ég frá Álfheimum í Efstastundið til hennar, sat hjá henni í litla eldhúsinu hennar og við prjónuðum saman með útvarps-gufuna í bakgrunninu. Amma eldaði saltfisk með hamsatólg í hádeginu, brauðsúpu með rúsínum eða rabbabaragraut í eftirmat og bakaði svo vöfflur klukkan þrjú,“ segir Kristín Brynja Gunnarsdóttir arkitekt og annar eigandi fyrirtækisins Einrúm um aðdragandann að því að Einrúmbandið varð til. 3. maí 2021 07:01