Hefja söfnun fyrir fjölskyldu Eyfa Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. júní 2021 14:37 Eyfi lætur eftir sig sjö börn. Aðsend Vinir Sveins Eyjólfs Tryggvasonar, sem lést af slysförum í Ósá fyrir botni Patreksfjarðar síðustu helgi, hafa sett af stað söfnun til stuðnings eiginkonu hans og börnum. Sveinn Eyjólfur, eða Eyfi eins og hann var kallaður, átti sjö börn og var fæddur árið 1972. Gerður Björk Sveinsdóttir, vinkona Eyfa og Margrétar eiginkonu hans, er á meðal þeirra sem hratt af stað söfnuninni. Hún segir samfélagið á Patreksfirði slegið vegna fráfalls Eyfa, en fólk standi þétt saman. „Síðustu dagar hafa verið mjög erfiðir og skrýtnir, en það hefur verið hér áfallateymi frá Rauða krossinum sem hefur verið opið öllum,“ segir Gerður. Hún bætir við að fjöldi fólks, til að mynda bekkjarfélagar barna Eyfa hafi nýtt sér þetta úrræði. Þá var haldin bænastund í Patreksfjarðarkirkju síðastliðinn miðvikudag, sem fjölskylda Eyfa var viðstödd. Eyfi bjó ásamt fjölskyldu sinni á Patreksfirði.Vísir/Vilhelm Gott að tilheyra samheldnu samfélagi Gerður segir samfélagið á Patreksfirði hafa fylkt sér í kringum fjölskyldu Eyfa og sýnt henni mikinn stuðning á þessum erfiðu tímum. „Það er afskaplega gott að vera hluti af litlu og samheldnu samfélagi þegar svona kemur upp. Samfélagið allt er tilbúið til að grípa og halda utan um þau og styðja þau. Ég veit að það verður þannig áfram. Það eru allir sem vilja reyna að gera eitthvað,“ segir Gerður. Upplýsingar um styrktarreikninginn, sem eru á nafni Margrétar, eiginkonu Eyfa, má finna hér að neðan: Kennitala: 190670-5039 Reikningsnúmer: 0123-15-030020 Andlát Vesturbyggð Góðverk Tengdar fréttir Nafn mannsins sem lést á Patreksfirði Maðurinn sem lést í slysi síðastliðinn sunnudag í botni Patreksfjarðar hét Sveinn Eyjólfur Tryggvason og var fæddur árið 1972. 4. júní 2021 10:01 Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Fleiri fréttir Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Sjá meira
Gerður Björk Sveinsdóttir, vinkona Eyfa og Margrétar eiginkonu hans, er á meðal þeirra sem hratt af stað söfnuninni. Hún segir samfélagið á Patreksfirði slegið vegna fráfalls Eyfa, en fólk standi þétt saman. „Síðustu dagar hafa verið mjög erfiðir og skrýtnir, en það hefur verið hér áfallateymi frá Rauða krossinum sem hefur verið opið öllum,“ segir Gerður. Hún bætir við að fjöldi fólks, til að mynda bekkjarfélagar barna Eyfa hafi nýtt sér þetta úrræði. Þá var haldin bænastund í Patreksfjarðarkirkju síðastliðinn miðvikudag, sem fjölskylda Eyfa var viðstödd. Eyfi bjó ásamt fjölskyldu sinni á Patreksfirði.Vísir/Vilhelm Gott að tilheyra samheldnu samfélagi Gerður segir samfélagið á Patreksfirði hafa fylkt sér í kringum fjölskyldu Eyfa og sýnt henni mikinn stuðning á þessum erfiðu tímum. „Það er afskaplega gott að vera hluti af litlu og samheldnu samfélagi þegar svona kemur upp. Samfélagið allt er tilbúið til að grípa og halda utan um þau og styðja þau. Ég veit að það verður þannig áfram. Það eru allir sem vilja reyna að gera eitthvað,“ segir Gerður. Upplýsingar um styrktarreikninginn, sem eru á nafni Margrétar, eiginkonu Eyfa, má finna hér að neðan: Kennitala: 190670-5039 Reikningsnúmer: 0123-15-030020
Andlát Vesturbyggð Góðverk Tengdar fréttir Nafn mannsins sem lést á Patreksfirði Maðurinn sem lést í slysi síðastliðinn sunnudag í botni Patreksfjarðar hét Sveinn Eyjólfur Tryggvason og var fæddur árið 1972. 4. júní 2021 10:01 Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Fleiri fréttir Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Sjá meira
Nafn mannsins sem lést á Patreksfirði Maðurinn sem lést í slysi síðastliðinn sunnudag í botni Patreksfjarðar hét Sveinn Eyjólfur Tryggvason og var fæddur árið 1972. 4. júní 2021 10:01