Egill Þór glímir við eitilfrumukrabbamein Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. júní 2021 18:01 Egill Þór greindi frá því í dag að hann hafi greinst með eitilfrumukrabbamein. Aðsend Egill Þór Jónsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hefur greinst með eitilfrumukrabbamein. Hann greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni og segist hafa byrjað í meðferð við meininu í dag. „Síðustu dagar hafa verið viðburðarríkir svo vægt sé til orða tekið. Eftir mikinn slappleika og veikindi á þessu ári og fjölda læknisheimsókna þá endaði ég á bráðamóttöku Landspítalans í frekari skoðun,“ skrifar Egill í færslunni sem hann birti síðdegis í dag. Eftir fjölda rannsókna segist hann hafa greinst með eitilfrumukrabbamein. Hann segir góðu fréttirnar þær að til sé lækning við þeim sjúkdómi og hóf hann meðferð formlega í dag. „Næstu vikur og mánuðir verða því alfarið undirlagðir þessu nýja verkefni, að sigra þennan óboðna gest. Vissulega geri ég ráð fyrir því að lyfjameðferðirnar muni taka á, með tilheyrandi sveiflum, andlega og líkamlega.“ Hann segist þó fullur bjartsýni og að hann hlakki til að komast aftur út í lífið á nýjan leik sem allra fyrst. Hann hafi ekki aðeins vondar fréttir að fær heldur líka góðar. „Það bíður okkar annað spennandi verkefni í lok árs þegar fjölskyldan stækkar en við Inga María eigum von á öðru barni.“ Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
„Síðustu dagar hafa verið viðburðarríkir svo vægt sé til orða tekið. Eftir mikinn slappleika og veikindi á þessu ári og fjölda læknisheimsókna þá endaði ég á bráðamóttöku Landspítalans í frekari skoðun,“ skrifar Egill í færslunni sem hann birti síðdegis í dag. Eftir fjölda rannsókna segist hann hafa greinst með eitilfrumukrabbamein. Hann segir góðu fréttirnar þær að til sé lækning við þeim sjúkdómi og hóf hann meðferð formlega í dag. „Næstu vikur og mánuðir verða því alfarið undirlagðir þessu nýja verkefni, að sigra þennan óboðna gest. Vissulega geri ég ráð fyrir því að lyfjameðferðirnar muni taka á, með tilheyrandi sveiflum, andlega og líkamlega.“ Hann segist þó fullur bjartsýni og að hann hlakki til að komast aftur út í lífið á nýjan leik sem allra fyrst. Hann hafi ekki aðeins vondar fréttir að fær heldur líka góðar. „Það bíður okkar annað spennandi verkefni í lok árs þegar fjölskyldan stækkar en við Inga María eigum von á öðru barni.“
Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira