Mælir ekki með að bólusettir láti mæla mótefnasvar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. júní 2021 21:46 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, mælir ekki með því að fólk láti mæla hversu sterkt mótefnasvar það er með eftir bólusetningu. Vísir/Vilhelm Rannsóknarstofan Sameind býður nú bólusettum að koma til sín og láta mæla hversu sterkt mótefnasvar þeir eru með við Covid-19 eftir bólusetningu. Sóttvarnalæknir mælir ekki með því að fólk nýti sér það og segir verndina, sem bóluefnið veitir, háða öðrum þáttum en mótefnasvari. „Nei, ég mæli alls ekki með því og það er í raun og veru enginn sem gerir það vegna þess að þó að sterk fylgni sé á milli mótefnasvars og verndarinnar þá er verndin háð öðrum þáttum sem er ekki verið að mæla,“ segir Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, í samtali við fréttastofu. „Það að fá bara mótefnamælingu það getur skapað mikinn óróleika og ugg hjá fólki sem er ekki með mjög há mótefni. Það þarf að túlka þessa niðurstöðu fyrir fólki þannig að ég mæli alls ekki með því að fara í mótefnamælingu nema að höfðu samráði við lækni.“ Hann segir þurfa að taka tillit til ýmissa annarra þátta í ónæmiskerfinu. „Það er bara ónæmiskerfið, sem er mjög flókið, það er svokallað frumubundið ónæmi svo er annars konar ónæmi sem spilar líka stórt hlutverk í vernd gegn sýkingum, sem er ekki verið að mæla með þessum mótefnum, þannig að þetta er svolítið yfirdrifið finnst mér,“ segir Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sjá meira
„Nei, ég mæli alls ekki með því og það er í raun og veru enginn sem gerir það vegna þess að þó að sterk fylgni sé á milli mótefnasvars og verndarinnar þá er verndin háð öðrum þáttum sem er ekki verið að mæla,“ segir Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, í samtali við fréttastofu. „Það að fá bara mótefnamælingu það getur skapað mikinn óróleika og ugg hjá fólki sem er ekki með mjög há mótefni. Það þarf að túlka þessa niðurstöðu fyrir fólki þannig að ég mæli alls ekki með því að fara í mótefnamælingu nema að höfðu samráði við lækni.“ Hann segir þurfa að taka tillit til ýmissa annarra þátta í ónæmiskerfinu. „Það er bara ónæmiskerfið, sem er mjög flókið, það er svokallað frumubundið ónæmi svo er annars konar ónæmi sem spilar líka stórt hlutverk í vernd gegn sýkingum, sem er ekki verið að mæla með þessum mótefnum, þannig að þetta er svolítið yfirdrifið finnst mér,“ segir Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sjá meira