Við fórum illa með landsliðskonur Blika í dag Andri Már Eggertsson skrifar 5. júní 2021 16:25 Gunnar var í skýjunum með fyrsta sigur Keflavíkur Vísir/Vilhelm Keflavík landaði sínum fyrsta sigri á Íslandsmótinu í ár gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks. Keflavík spilaði frábæran leik sem endaði með 1-3 útisigri.Gunnar Magnús Jónsson þjálfari Keflavíkur var í skýjunum með sigurinn. „Það er varla hægt að koma því í orð hvernig mér líður eftir leikinn. Þetta var sætur sigur, við höfum verið að leita eftir fyrsta sigrinum sumir hafa kallað okkur vælukjóa en við unnum vel fyrir sigrinum í dag," sagði Gunnar himinnlifandi eftir leik. Gunnar var mjög ángæður með hvernig hans stelpur fylgdu skipulaginu sem búið var að leggja upp með fyrir leik. „Við vorum með gott varnarskipulag, við spiluðum með tvær þéttar línur og treystum á skyndisóknir sem við gerðum vel. Landsliðskonur Blika áttu síðan í miklum vandræðum með Aerial framherjan okkar." „Vörnin mín var frábær í dag þá sérstaklega Kristrún Ýr Holm sem fór afar illa með landsliðskanntmenn Blika sem skiptu reglulega um kannt en Kristrún tók þær hreinlega í bakaríð." Blikakonur komu með margar fyrirgjafir inn í teig Keflavíkur sem Gunnar Magnús var afar sáttur með hvernig hans konur leystu úr því. Aerial Chavarin framherji Keflavíkur gerði tvö mörk í kvöld og voru varnarmenn Blika í miklum vandræðum með hana. „Hún er mjög góður leikmaður. Þetta er vaxandi leikmaður sem á bara eftir að vera betri." Gunnar var ekki með sögu kvennaliðs Keflavíkur alveg á hreinu en tók undir að þetta var einn allra merkilegasti sigur kvennalið Keflavíkur gegnum tíðina. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Íslenski boltinn Keflavík ÍF Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
„Það er varla hægt að koma því í orð hvernig mér líður eftir leikinn. Þetta var sætur sigur, við höfum verið að leita eftir fyrsta sigrinum sumir hafa kallað okkur vælukjóa en við unnum vel fyrir sigrinum í dag," sagði Gunnar himinnlifandi eftir leik. Gunnar var mjög ángæður með hvernig hans stelpur fylgdu skipulaginu sem búið var að leggja upp með fyrir leik. „Við vorum með gott varnarskipulag, við spiluðum með tvær þéttar línur og treystum á skyndisóknir sem við gerðum vel. Landsliðskonur Blika áttu síðan í miklum vandræðum með Aerial framherjan okkar." „Vörnin mín var frábær í dag þá sérstaklega Kristrún Ýr Holm sem fór afar illa með landsliðskanntmenn Blika sem skiptu reglulega um kannt en Kristrún tók þær hreinlega í bakaríð." Blikakonur komu með margar fyrirgjafir inn í teig Keflavíkur sem Gunnar Magnús var afar sáttur með hvernig hans konur leystu úr því. Aerial Chavarin framherji Keflavíkur gerði tvö mörk í kvöld og voru varnarmenn Blika í miklum vandræðum með hana. „Hún er mjög góður leikmaður. Þetta er vaxandi leikmaður sem á bara eftir að vera betri." Gunnar var ekki með sögu kvennaliðs Keflavíkur alveg á hreinu en tók undir að þetta var einn allra merkilegasti sigur kvennalið Keflavíkur gegnum tíðina. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Íslenski boltinn Keflavík ÍF Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti