Sóttu kalda og blauta göngumenn á Fimmvörðuháls Kjartan Kjartansson skrifar 6. júní 2021 07:42 Jeppi björgunarsveita sem fór upp hálsinn frá Skógum til að aðstoða tvo göngumenn í vandræðum á Fimmvörðuhálsi. Landsbjörg Björgunarsveitarfólk af Suðurlandi fóru gangandi og á snjósleðum að sækja tvo göngumenn í vandræðum á Fimmvörðuhálsi í gærkvöldi. Mennirnir voru ekki slasaðir en voru orðnir blautir og kaldir og treystu sér ekki til að halda förinni áfram. Þegar björgunarsveitarfólk kom að mönnunum um klukkan 18:00 voru þeir við Heljarkamb. Aðstoðaði það mennina yfir kambinn og upp Bröttufönn þar sem snjósleðar björgunarsveitarfólksins urðu eftir. Fengu mennirnir far á sleðunum að björgunarsveitarbílum neðar á gönguleiðinni. Þegar bílarnir lögðu af stað til byggða rétt fyrir klukkan 19:00 voru mennirnir allir að hressast, að því er segir í tilkynningu frá Landsbjörg. Björgunarsveitir sinntu fjórum öðrum útköllum í gær. Í tvígang voru þær kallaðar út vegna bíla sem sátu fastir, annars vegar nálægt Vík og hins vegar á Seyðisfirði. Við Hjörleifshöfða dró björgunarsveitarfólk bíl sem sat fastur upp á þurrt og við Seyðisfjörð kom það bílstjóra til aðstoðar sem festi bíl sinn í snjó á Skálanesi. Í Bolungarvík brást björgunarsveit við útkalli vegna rekalds sem var á floti í innsiglingunni í höfninni og á Húsavík sigldi björgunarsveitarfólk á báti með lækni til móts við hvalaskoðaunarbát með veikan farþega um borð. Björgunarsveitir Rangárþing eystra Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Sá fimmti fer fyrir dómara í kvöld Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum Sjá meira
Þegar björgunarsveitarfólk kom að mönnunum um klukkan 18:00 voru þeir við Heljarkamb. Aðstoðaði það mennina yfir kambinn og upp Bröttufönn þar sem snjósleðar björgunarsveitarfólksins urðu eftir. Fengu mennirnir far á sleðunum að björgunarsveitarbílum neðar á gönguleiðinni. Þegar bílarnir lögðu af stað til byggða rétt fyrir klukkan 19:00 voru mennirnir allir að hressast, að því er segir í tilkynningu frá Landsbjörg. Björgunarsveitir sinntu fjórum öðrum útköllum í gær. Í tvígang voru þær kallaðar út vegna bíla sem sátu fastir, annars vegar nálægt Vík og hins vegar á Seyðisfirði. Við Hjörleifshöfða dró björgunarsveitarfólk bíl sem sat fastur upp á þurrt og við Seyðisfjörð kom það bílstjóra til aðstoðar sem festi bíl sinn í snjó á Skálanesi. Í Bolungarvík brást björgunarsveit við útkalli vegna rekalds sem var á floti í innsiglingunni í höfninni og á Húsavík sigldi björgunarsveitarfólk á báti með lækni til móts við hvalaskoðaunarbát með veikan farþega um borð.
Björgunarsveitir Rangárþing eystra Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Sá fimmti fer fyrir dómara í kvöld Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum Sjá meira