Á þriðja tug ófaglærðra lögreglumanna á Suðurlandi í sumar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. júní 2021 14:08 Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurlandi við lögreglustöðina á Selfossi. VÍSIR/EGILL Lögreglan á Suðurlandi fer ekki varhluta af mannaráðningum vegna styttingu vinnuvikunnar og nýs vaktaskiplags vegna þess. Í vor var auglýst eftir mannskap vegna styttingar vinnuviku og vegna sumarafleysinga. Skipaðir voru tveir umsækjendur, sem lokið hafa lögreglunámi í stöður og auk þess gerður ráðningarsamninga við 24 ófaglærða lögreglumenn vegna þessara tveggja þátta, styttingarinnar og sumarafleysinga. Enn vantar í um það bil 5 stöðugildi vegna þessa. „Töluverður fjöldi þeirra ófaglærðu hefur áður starfað í lögreglu og því með reynslu af þeim störfum. Ljóst er að það mun taka einhver ár að mennta nægjanlegan fjölda fólks til starfsins svo allir lögreglumenn verði faglærðir,“ segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn og bætir við. Oddur segir að Lögreglan á Suðurlandi og lögreglan í Vestmannaeyjum sameinuðust um að halda fimm daga námskeið fyrir afleysingamenn í liðinni viku en auk þess verður ófaglærðum mönnum raðað með faglærðum á vaktir.VÍSIR/EGILL „Engum dylst að grundvallarbreytingar eins og með styttingu vinnuvikunnar taka á alla, bæði starfsmenn og stjórnendur. Reynslan eftir fyrsta mánuðinn er í heildina litið góð þó einhverjir hnökrar hafi komið upp og svo slegið sé á léttari strengi þá fækkar þeim sem eru með samviskubit þegar þeir fara af vaktinni eftir átta tíma í stað tólf áður. Eins munu fjölskyldur lögreglumanna upplifa töluverð gæði af því aukinni daglegri þátttöku lögreglumanna í lífi þeirra.“ Lögreglan Stytting vinnuvikunnar Vinnumarkaður Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Skipaðir voru tveir umsækjendur, sem lokið hafa lögreglunámi í stöður og auk þess gerður ráðningarsamninga við 24 ófaglærða lögreglumenn vegna þessara tveggja þátta, styttingarinnar og sumarafleysinga. Enn vantar í um það bil 5 stöðugildi vegna þessa. „Töluverður fjöldi þeirra ófaglærðu hefur áður starfað í lögreglu og því með reynslu af þeim störfum. Ljóst er að það mun taka einhver ár að mennta nægjanlegan fjölda fólks til starfsins svo allir lögreglumenn verði faglærðir,“ segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn og bætir við. Oddur segir að Lögreglan á Suðurlandi og lögreglan í Vestmannaeyjum sameinuðust um að halda fimm daga námskeið fyrir afleysingamenn í liðinni viku en auk þess verður ófaglærðum mönnum raðað með faglærðum á vaktir.VÍSIR/EGILL „Engum dylst að grundvallarbreytingar eins og með styttingu vinnuvikunnar taka á alla, bæði starfsmenn og stjórnendur. Reynslan eftir fyrsta mánuðinn er í heildina litið góð þó einhverjir hnökrar hafi komið upp og svo slegið sé á léttari strengi þá fækkar þeim sem eru með samviskubit þegar þeir fara af vaktinni eftir átta tíma í stað tólf áður. Eins munu fjölskyldur lögreglumanna upplifa töluverð gæði af því aukinni daglegri þátttöku lögreglumanna í lífi þeirra.“
Lögreglan Stytting vinnuvikunnar Vinnumarkaður Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira