Óvíst hvort að sóttvarnaaðgerðum verður aflétt á Englandi Kjartan Kjartansson skrifar 6. júní 2021 14:38 Matt Hancock, heilbrigðisráðherra Bretlands. Vísir/EPA Heilbrigðisráðherra Bretlands segir of snemmt að segja til um hvort að ríkisstjórnin standi við áform sín um að aflétta þeim sóttvarnaaðgerðum sem eru enn í gildi vegna kórónuveirufaraldursins 21. júní. Bresk stjórnvöld eru langt komin með bólusetningaráætlun sína og hafa þegar slakað á sóttvarnaaðgerðum sem hafa verið meira eða minna í gildi frá því á vordögum í fyrra. Matt Hancock, heilbrigðisráðherra, lýsti hins vegar áhyggjum af svonefndu deltaafbrigði kórónuveirunnar sem hefur valdið usla á Indlandi undanfarnar vikur. Það er nú algengasta afbrigðið sem greinist á Englandi, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Afbrigðið er talið meira smitandi en þau sem hafa verið mest áberandi fram að þessu. Hancock sagði í sjónvarpsviðtali í dag að það veki bjartsýni að sjúkrahúsinnlögnum og dauðsföllum hafi ekki fjölgað þrátt fyrir að smitum fari nú fjölgandi. Bólusetningar hafi veikt, en þó ekki rofið, tengslin á milli veirunnar og sjúkrahúsinnlagna og dauðsfalla. „Það er of snemmt að taka lokaákvörðun um það,“ sagði ráðherrann um hvort að tímabært væri að aflétta takmörkunum. Ríkisstjórnin ætlaði sér að greina gögnin um þróun faraldursins í vikunni og kynna ákvörðun um framhald aðgerða með góðum fyrirvara. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Bresk stjórnvöld eru langt komin með bólusetningaráætlun sína og hafa þegar slakað á sóttvarnaaðgerðum sem hafa verið meira eða minna í gildi frá því á vordögum í fyrra. Matt Hancock, heilbrigðisráðherra, lýsti hins vegar áhyggjum af svonefndu deltaafbrigði kórónuveirunnar sem hefur valdið usla á Indlandi undanfarnar vikur. Það er nú algengasta afbrigðið sem greinist á Englandi, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Afbrigðið er talið meira smitandi en þau sem hafa verið mest áberandi fram að þessu. Hancock sagði í sjónvarpsviðtali í dag að það veki bjartsýni að sjúkrahúsinnlögnum og dauðsföllum hafi ekki fjölgað þrátt fyrir að smitum fari nú fjölgandi. Bólusetningar hafi veikt, en þó ekki rofið, tengslin á milli veirunnar og sjúkrahúsinnlagna og dauðsfalla. „Það er of snemmt að taka lokaákvörðun um það,“ sagði ráðherrann um hvort að tímabært væri að aflétta takmörkunum. Ríkisstjórnin ætlaði sér að greina gögnin um þróun faraldursins í vikunni og kynna ákvörðun um framhald aðgerða með góðum fyrirvara.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira