„Ég vildi óska þess að við strákarnir gætum lært“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. júní 2021 22:08 Magnús Scheving fór yfir víðan völl í viðtali í hlaðvarpinu 24/7. „Samkvæmt tölum og sögum erum við karlmenn því miður ekki að skilja þetta. Við þurfum annaðhvort að hlusta meira eða halda umræðu um þetta. Eitthvað þarf að gerast,“ segir Magnús Scheving. „Þessi samtöl þurfa eiga sér stað einhvern veginn. Í staðinn fyrir að benda á og öskra á aðra.“ Magnús ítrekar að allt ofbeldi eigi að vera kært. Samtalið þurfi samt líka að eiga sér stað og fólk þurfi að leggja niður boxhanskana. „Þetta er sameiginleg ábyrgð okkar allra. Ef vinur manns er svona týpa þá þarf maður kannski bara ræða við hann, virkilega. Þegar maður sér svona hegðun, kannski þarf maður þá að stíga inn í.“ Sorgmæddur að lesa reynslusögurnar Magnús var gestur í hlaðvarpinu 24/7 með Begga Ólafs og ræddu þeir meðal annars um ofbeldi, #metoo og mikilvægi þess að ræða mörk. „Maður þorir varla í þessa umræðu en ég vildi óska þess að við strákarnir gætum lært af hvorum öðrum eða konur hjálpað okkur að skilja þetta betur. Ég skil þetta ekki til fullnustu, alveg.“ Hann segir þó greinilegt að konur séu að verða fyrir ofbeldi og að það sé farið yfir þeirra mörk. „Við þurfum meiri upplýsingar, okkur vantar verkfærakistur, einhver verkfæri til að ræða þetta til að hjálpa samfélaginu til að lagast. Maður verður alltaf sorgmæddur þegar maður les þetta.“ Hann segist þó ósammála því að fólk sé tekið af lífi á samfélagsmiðlum í stað í réttarkerfinu. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni á Spotify og í spilaranum hér fyrir neðan. 24/7 með Begga Ólafs Tengdar fréttir Væri til í að útrýma skömm „Hvað gerist ef við fjarlægjum skömm? Það væri ég til í að sjá,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur og rithöfundur. 24. maí 2021 09:02 „Vond uppskrift af hamingju í lífinu að biðja um að það sé allt öðruvísi“ „Lífið er erfitt og ég nota þetta oft á börnin mín að það sé of mikið að gera í skólanum eða prófið hafi verið ósanngjarnt eða hvað sem það kann að vera,“ segir Bjarni Ben er fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. 27. apríl 2021 16:31 „Það er verið að ala upp ábyrgðarleysi í krökkum“ Ábyrgðin sem börn og unglingar bera í dag er rosalega takmörkuð, að mati söngvarans Friðriks Dórs Jónssonar. Sjálfur er hann faðir og telur að á ákveðnum sviðum séum við komin í algjöra þvælu. 21. apríl 2021 13:31 „Ég er með fitufordóma“ „Ég er alveg viss um það að fyrr en síðar þá verði sykur hreinlega bara bannaður,“ segir Crossfit þjálfarinn Evert Víglundsson. 14. apríl 2021 14:00 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
„Þessi samtöl þurfa eiga sér stað einhvern veginn. Í staðinn fyrir að benda á og öskra á aðra.“ Magnús ítrekar að allt ofbeldi eigi að vera kært. Samtalið þurfi samt líka að eiga sér stað og fólk þurfi að leggja niður boxhanskana. „Þetta er sameiginleg ábyrgð okkar allra. Ef vinur manns er svona týpa þá þarf maður kannski bara ræða við hann, virkilega. Þegar maður sér svona hegðun, kannski þarf maður þá að stíga inn í.“ Sorgmæddur að lesa reynslusögurnar Magnús var gestur í hlaðvarpinu 24/7 með Begga Ólafs og ræddu þeir meðal annars um ofbeldi, #metoo og mikilvægi þess að ræða mörk. „Maður þorir varla í þessa umræðu en ég vildi óska þess að við strákarnir gætum lært af hvorum öðrum eða konur hjálpað okkur að skilja þetta betur. Ég skil þetta ekki til fullnustu, alveg.“ Hann segir þó greinilegt að konur séu að verða fyrir ofbeldi og að það sé farið yfir þeirra mörk. „Við þurfum meiri upplýsingar, okkur vantar verkfærakistur, einhver verkfæri til að ræða þetta til að hjálpa samfélaginu til að lagast. Maður verður alltaf sorgmæddur þegar maður les þetta.“ Hann segist þó ósammála því að fólk sé tekið af lífi á samfélagsmiðlum í stað í réttarkerfinu. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni á Spotify og í spilaranum hér fyrir neðan.
24/7 með Begga Ólafs Tengdar fréttir Væri til í að útrýma skömm „Hvað gerist ef við fjarlægjum skömm? Það væri ég til í að sjá,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur og rithöfundur. 24. maí 2021 09:02 „Vond uppskrift af hamingju í lífinu að biðja um að það sé allt öðruvísi“ „Lífið er erfitt og ég nota þetta oft á börnin mín að það sé of mikið að gera í skólanum eða prófið hafi verið ósanngjarnt eða hvað sem það kann að vera,“ segir Bjarni Ben er fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. 27. apríl 2021 16:31 „Það er verið að ala upp ábyrgðarleysi í krökkum“ Ábyrgðin sem börn og unglingar bera í dag er rosalega takmörkuð, að mati söngvarans Friðriks Dórs Jónssonar. Sjálfur er hann faðir og telur að á ákveðnum sviðum séum við komin í algjöra þvælu. 21. apríl 2021 13:31 „Ég er með fitufordóma“ „Ég er alveg viss um það að fyrr en síðar þá verði sykur hreinlega bara bannaður,“ segir Crossfit þjálfarinn Evert Víglundsson. 14. apríl 2021 14:00 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
Væri til í að útrýma skömm „Hvað gerist ef við fjarlægjum skömm? Það væri ég til í að sjá,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur og rithöfundur. 24. maí 2021 09:02
„Vond uppskrift af hamingju í lífinu að biðja um að það sé allt öðruvísi“ „Lífið er erfitt og ég nota þetta oft á börnin mín að það sé of mikið að gera í skólanum eða prófið hafi verið ósanngjarnt eða hvað sem það kann að vera,“ segir Bjarni Ben er fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. 27. apríl 2021 16:31
„Það er verið að ala upp ábyrgðarleysi í krökkum“ Ábyrgðin sem börn og unglingar bera í dag er rosalega takmörkuð, að mati söngvarans Friðriks Dórs Jónssonar. Sjálfur er hann faðir og telur að á ákveðnum sviðum séum við komin í algjöra þvælu. 21. apríl 2021 13:31
„Ég er með fitufordóma“ „Ég er alveg viss um það að fyrr en síðar þá verði sykur hreinlega bara bannaður,“ segir Crossfit þjálfarinn Evert Víglundsson. 14. apríl 2021 14:00
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið