Sautján ára stúlkum veitt undanþága til að giftast 31 árs mönnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. júní 2021 06:28 Í aðeins einu tilviki sótti drengur um undaþágu til að fá að giftast þrátt fyrir að vera ekki 18 ára. Frá árinu 1998 hafa átján einstaklingar fengið undanþágu til að ganga í hjúskap þrátt fyrir að hafa ekki náð 18 ára aldri. Um er að ræða sautján stúlkur og einn dreng en mesta aldursbilið milli hjónaefna var fjórtán ár. Það gerðist í tvígang á tímabilinu, árin 2004 og 2005, að sautján ára stúlka sótti um undanþágu til að giftast 31 árs manni. Tvær stúlkur voru sextán ára þegar þær sóttu um en eiginmannsefnin voru 18 og 23 ára. Þetta kemur fram í gögnum sem dómsmálaráðuneytið hefur sent allsherjar- og menntamálanefnd í tengslum við frumvarp Andrés Inga Jónssonar, þingmanns Pírata, um bann við barnahjónabandi. Í greinargerð með frumvarpinu segir meðal annars að árlega séu um tólf milljónir ungra stúlkna neyddar í hjónaband. „Þessi útbreidda birtingarmynd kynbundins ofbeldis hefur lengi verið eitt af áhersluatriðum Íslands í þróunarsamvinnu, m.a. með góðum árangri í Malaví og Sambíu í samstarfi við UN Women. Þar sem barnahjónabönd eru algeng er staðan oft sú að nýttar eru undanþáguheimildir hliðstæðar þeim sem hér er lagt til að afnema. Það skýtur skökku við að berjast gegn afleiðingum af glufum í hjúskaparlögum annarra landa en vera með þær í gildi heima fyrir. Því færi vel á því að afnema þessa undanþáguheimild að fullu úr íslenskum lögum.“ Fréttablaðið greindi fyrst frá. Börn og uppeldi Fjölskyldumál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Fleiri fréttir Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Sjá meira
Það gerðist í tvígang á tímabilinu, árin 2004 og 2005, að sautján ára stúlka sótti um undanþágu til að giftast 31 árs manni. Tvær stúlkur voru sextán ára þegar þær sóttu um en eiginmannsefnin voru 18 og 23 ára. Þetta kemur fram í gögnum sem dómsmálaráðuneytið hefur sent allsherjar- og menntamálanefnd í tengslum við frumvarp Andrés Inga Jónssonar, þingmanns Pírata, um bann við barnahjónabandi. Í greinargerð með frumvarpinu segir meðal annars að árlega séu um tólf milljónir ungra stúlkna neyddar í hjónaband. „Þessi útbreidda birtingarmynd kynbundins ofbeldis hefur lengi verið eitt af áhersluatriðum Íslands í þróunarsamvinnu, m.a. með góðum árangri í Malaví og Sambíu í samstarfi við UN Women. Þar sem barnahjónabönd eru algeng er staðan oft sú að nýttar eru undanþáguheimildir hliðstæðar þeim sem hér er lagt til að afnema. Það skýtur skökku við að berjast gegn afleiðingum af glufum í hjúskaparlögum annarra landa en vera með þær í gildi heima fyrir. Því færi vel á því að afnema þessa undanþáguheimild að fullu úr íslenskum lögum.“ Fréttablaðið greindi fyrst frá.
Börn og uppeldi Fjölskyldumál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Fleiri fréttir Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Sjá meira