Bretland gefi 100 milljónir skammta bóluefnis Árni Sæberg skrifar 11. júní 2021 00:02 Boris Johnson vill bólusetja allan heiminn. WPA Pool/Getty Boris Johnson, forsætisráðherra Bretland, tilkynnti í dag að Bretland myndi gefa rúmlega 100 milljónir skammta bóluefnis til fátækari landa. Umfram bóluefni Breta verður gefið þeim löndum sem skortir bóluefni. Boris Johnson gaf út tilkynningu þess efnis í aðdraganda G7 leiðtogafundarins sem fer fram í Cornwall á Bretlandi um helgina. „Ein afleiðinga góðs gengis bólusetningarherferðar Breta er að nú erum við í stöðu til að deila umframskömmtum til þeirra landa sem meira þurfa á þeim að halda. Með því tökum við stórt skref í átt að því að kveða faraldurinn í kút fyrir fullt og allt,“ er haft eftir forsætisráðherranum. Þá sagði hann einnig að hann voni að hinir leiðtogarnir á G7 fundinum fylgi fordæmi hans svo unnt verði að bólusetja allan heiminn fyrir lok þessa árs. Í frétt breska ríkisútvarpssins segir að búist sé við að leiðtogarnir samþykki á fundinum að gefa samanlagt meira en einn milljarð bóluefnaskammta. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í Cornwall: „Bandaríkin munu gefa hálfan milljarð skammta skilyrðislaust, skilyrðislaust.“ Johnson vill einnig að hinir leiðtogarnir á fundinum hvetji lyfjafyrirtæki landa þeirra til að selja bóluefni á kostnaðarverði. AstraZeneca selur bóluefni á kostnaðarverði, eftir hvatningu Johnsons til þess. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Bólusetningar Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Fleiri fréttir Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sjá meira
Umfram bóluefni Breta verður gefið þeim löndum sem skortir bóluefni. Boris Johnson gaf út tilkynningu þess efnis í aðdraganda G7 leiðtogafundarins sem fer fram í Cornwall á Bretlandi um helgina. „Ein afleiðinga góðs gengis bólusetningarherferðar Breta er að nú erum við í stöðu til að deila umframskömmtum til þeirra landa sem meira þurfa á þeim að halda. Með því tökum við stórt skref í átt að því að kveða faraldurinn í kút fyrir fullt og allt,“ er haft eftir forsætisráðherranum. Þá sagði hann einnig að hann voni að hinir leiðtogarnir á G7 fundinum fylgi fordæmi hans svo unnt verði að bólusetja allan heiminn fyrir lok þessa árs. Í frétt breska ríkisútvarpssins segir að búist sé við að leiðtogarnir samþykki á fundinum að gefa samanlagt meira en einn milljarð bóluefnaskammta. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í Cornwall: „Bandaríkin munu gefa hálfan milljarð skammta skilyrðislaust, skilyrðislaust.“ Johnson vill einnig að hinir leiðtogarnir á fundinum hvetji lyfjafyrirtæki landa þeirra til að selja bóluefni á kostnaðarverði. AstraZeneca selur bóluefni á kostnaðarverði, eftir hvatningu Johnsons til þess.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Bólusetningar Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Fleiri fréttir Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sjá meira