Þetta kemur fram í Instagram-færslu sem Parker birti í gær. Þá var tilkynnt á Instagram-aðgangi þáttaraðarinnar, sem ber yfirskriftina And Just Like That, að Chris Noth fari áfram með hlutverk Mr. Big í þáttunum.
Þættirnir eiga að fara í loftið á þessu ári, fari allt samkvæmt áætlun.