Táningurinn með hæsta framlag Þórsara í undanúrslitunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júní 2021 13:00 Styrmir Snær Þrastarson hefur staðið sig frábærlega í sinni fyrstu úrslitakeppni. Vísir/Bára Þórsarar eru komnir alla leið í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í Domino's deild karla í körfubolta sem er eitthvað sem mjög fáir bjuggust við fyrir tímabili. Þeir hinir sömu sáu heldur ekki fyrir sér uppkomu hins nítján ára gamla Styrmis Snæs Þrastarsonar. Styrmir Snær Þrastarson hefur ekki aðeins stimplað sig inn í Domino's deildinni í vetur heldur en hann kominn í hóp bestu íslensku leikmanna deildarinnar. Það hefur verið mikið látið með strákinn og ekki af ástæðulausu en hann hefur enn og aftur sýnt hvað er mikið spunnið í hann með frábærri frammistöðu sinni í úrslitakeppninni þar sem hann hefur hækkað sig bæði í stigum og framlagi frá því í deildarkeppninni. Styrmir var þannig frábær í sínum fyrsta oddaleik á ferlinum þegar hann skilaði 21 stigi, 7 fráköstum og 4 stoðsendingum í 18 stiga sigri á Stjörnunni, 92-74. Styrmir fiskaði 10 villur á Stjörnumenn og hitti ennfremur úr 10 af 11 vítaskotum. Þessi frammistaða þýddi að táningurinn í Þórsliðinu endaði með hæsta framlag Þórsara í undanúrslitunum en hann og Adomas Drungilas voru jafnir með samtals 101 framlagsstig í leikjunum fimm eða 20,2 í leik. Styrmir Snær Þrastarson var með 17,4 stig, 6,6 fráköst og 2,8 stoðsendingar að meðaltali í leik í einvíginu. Hann fiskaði langflestar villur allra eða 5,8 í leik og tólf fleiri en næsti liðsfélagi hans. Það sýnir kannski hversu yfirvegaður þessi ungi leikmaður er að hann nýtti 29 af af 33 vítaskotum sínum í einvíginu sem gerir 88 prósent vítanýtingu á undanúrslitasviðinu. Hæsta framlag Þórsara í undanúrslitaeinvíginu við Stjörnuna: 1. Styrmir Snær Þrastarson 101 framlagsstig (20,2 í leik) 1. Adomas Drungilas 101 (20,2) 3. Larry Thomas 92 (18,4) 4. Callum Reese Lawson 79 (15,8) 5. Halldór Garðar Hermannsson 44 (8,8) 6. Davíð Arnar Ágústsson 40 (8,0) 7. Ragnar Örn Bragason 29 (5,8) 8. Emil Karel Einarsson 24 (4,8) Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Sjá meira
Styrmir Snær Þrastarson hefur ekki aðeins stimplað sig inn í Domino's deildinni í vetur heldur en hann kominn í hóp bestu íslensku leikmanna deildarinnar. Það hefur verið mikið látið með strákinn og ekki af ástæðulausu en hann hefur enn og aftur sýnt hvað er mikið spunnið í hann með frábærri frammistöðu sinni í úrslitakeppninni þar sem hann hefur hækkað sig bæði í stigum og framlagi frá því í deildarkeppninni. Styrmir var þannig frábær í sínum fyrsta oddaleik á ferlinum þegar hann skilaði 21 stigi, 7 fráköstum og 4 stoðsendingum í 18 stiga sigri á Stjörnunni, 92-74. Styrmir fiskaði 10 villur á Stjörnumenn og hitti ennfremur úr 10 af 11 vítaskotum. Þessi frammistaða þýddi að táningurinn í Þórsliðinu endaði með hæsta framlag Þórsara í undanúrslitunum en hann og Adomas Drungilas voru jafnir með samtals 101 framlagsstig í leikjunum fimm eða 20,2 í leik. Styrmir Snær Þrastarson var með 17,4 stig, 6,6 fráköst og 2,8 stoðsendingar að meðaltali í leik í einvíginu. Hann fiskaði langflestar villur allra eða 5,8 í leik og tólf fleiri en næsti liðsfélagi hans. Það sýnir kannski hversu yfirvegaður þessi ungi leikmaður er að hann nýtti 29 af af 33 vítaskotum sínum í einvíginu sem gerir 88 prósent vítanýtingu á undanúrslitasviðinu. Hæsta framlag Þórsara í undanúrslitaeinvíginu við Stjörnuna: 1. Styrmir Snær Þrastarson 101 framlagsstig (20,2 í leik) 1. Adomas Drungilas 101 (20,2) 3. Larry Thomas 92 (18,4) 4. Callum Reese Lawson 79 (15,8) 5. Halldór Garðar Hermannsson 44 (8,8) 6. Davíð Arnar Ágústsson 40 (8,0) 7. Ragnar Örn Bragason 29 (5,8) 8. Emil Karel Einarsson 24 (4,8)
Hæsta framlag Þórsara í undanúrslitaeinvíginu við Stjörnuna: 1. Styrmir Snær Þrastarson 101 framlagsstig (20,2 í leik) 1. Adomas Drungilas 101 (20,2) 3. Larry Thomas 92 (18,4) 4. Callum Reese Lawson 79 (15,8) 5. Halldór Garðar Hermannsson 44 (8,8) 6. Davíð Arnar Ágústsson 40 (8,0) 7. Ragnar Örn Bragason 29 (5,8) 8. Emil Karel Einarsson 24 (4,8)
Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti