Gone-Girl stjarnan Lisa Banes látin eftir árekstur Atli Ísleifsson skrifar 15. júní 2021 07:22 Ekið var á Lisu Banes í New York þann 4. júní síðastliðinn. Henni var haldið sofandi á gjörgæslu, en lést af völdum áverkunum í gær. Getty/C Flanigan Bandaríska leikkonan Lisa Banes, sem meðal annars er þekkt fyrir hlutverk sitt í spennumyndinni Gone Girl, er látin, 65 ára að aldri. Rafhlaupahjóli eða léttu bifhjóli var ekið á Banes nærri Lincoln Center í New York þann 4. júní og hafði hún dvalið á gjörgæslu sjúkrahúss í borginni síðan. Entertainment Tonight greinir nú frá því að Banes hafi látist af völdum þeirra áverka sem hún hlaut í slysinu. Talskona Banes staðfestir andlát Banes og segir hana hafa verið stórkostlega konu, vinalega og hafi ávallt gefið mikið af sér. Þá hafi hún verið mikil fjölskyldukona og sannur vinur vina sinna. Bandarískir fjölmiðlar segja frá því að sá sem ók á Banes hafi sjálfur flúið vettvang eftir slysið og sé enn ófundinn. Banes var flutt á Mount Sinai Morningside sjúkrahúsið þar sem henni var haldið sofand, en hún lést svo í gær. Banes fór með hlutverk móður konunnar sem hvarf í myndinni Gone Girl frá árinu 2014. Myndin var í leikstjórn David Fincher og skartaði þeim Ben Affleck og Rosamund Pike í aðalhlutverkum. Á leiklistarferli sínum fór Banes einnig með hlutverk í myndunum A Cure for Wellness og Cocktail og sjónvarpsþáttum á borð við Six Feet Under, Nashville, Boston Legal, NYPD Blue, Royal Pains og Them. Banes var ættuð frá Chicago og lætur eftir sig eiginkonuna Kathryn Kranhold. Bandaríkin Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Sjá meira
Entertainment Tonight greinir nú frá því að Banes hafi látist af völdum þeirra áverka sem hún hlaut í slysinu. Talskona Banes staðfestir andlát Banes og segir hana hafa verið stórkostlega konu, vinalega og hafi ávallt gefið mikið af sér. Þá hafi hún verið mikil fjölskyldukona og sannur vinur vina sinna. Bandarískir fjölmiðlar segja frá því að sá sem ók á Banes hafi sjálfur flúið vettvang eftir slysið og sé enn ófundinn. Banes var flutt á Mount Sinai Morningside sjúkrahúsið þar sem henni var haldið sofand, en hún lést svo í gær. Banes fór með hlutverk móður konunnar sem hvarf í myndinni Gone Girl frá árinu 2014. Myndin var í leikstjórn David Fincher og skartaði þeim Ben Affleck og Rosamund Pike í aðalhlutverkum. Á leiklistarferli sínum fór Banes einnig með hlutverk í myndunum A Cure for Wellness og Cocktail og sjónvarpsþáttum á borð við Six Feet Under, Nashville, Boston Legal, NYPD Blue, Royal Pains og Them. Banes var ættuð frá Chicago og lætur eftir sig eiginkonuna Kathryn Kranhold.
Bandaríkin Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Sjá meira