Það var erfitt að missa tvo lykilvarnarmenn út í meiðsli Andri Már Eggertsson skrifar 18. júní 2021 22:10 Aron Kristjánsson var afar svekktur með silfrið Vísir/Hulda Margrét Aron Kristjánsson þjálfari Hauka var afar svekktur með tap í úrslitum gegn Val eftir góða deildarkeppni. „Það er mjög svekkjandi að enda þetta svona. Veturinn hefur verið góður fram að þessum síðustu leikjum, við höfum spilað vel lengst af í mótinu en því miður þáðum við ekki okkar besta fram í þessu einvígi," sagði Aron Kristjánsson. Haukar urðu deildarmeistarar þar töpuðu þeir aðeins tveimur leikjum en í úrslitakeppninni töpuðu þeir þremur leikjum. „Á móti lendum við í því að þeir keyrðu hratt á okkur sem gerði okkur erfitt fyrir, við fengum ekki markvörslu ásamt því að missa lykil varnarmenn í meiðsli þá Stefán Rafn og Brynjólf." „Það er erfitt að breyta til á ögurstundu. Við áttum þó augnablik í seinni hálfleik þar sem við gátum jafnað leikinn en við fórum illa að ráði okkar og gerðum okkur erfitt fyrir." Þetta er langlengsta tímabilið sem allir hafa tekið þátt í og viðurkenndi Aron að þetta mót hefur verið erfitt fyrir alla. „Þetta er búið að vera mjög krefjandi, mótið stoppaði oft, við þurftum að halda öllum á tánum í þessum pásum. Þetta tímabil hefur verið krefjandi fyrir alla en þá var ánægjulegt að tvö bestu liðin Haukar og Valur léku til úrslita," sagði Aron Kristjánsson að lokum. Olís-deild karla Íslenski handboltinn Haukar Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Sjá meira
„Það er mjög svekkjandi að enda þetta svona. Veturinn hefur verið góður fram að þessum síðustu leikjum, við höfum spilað vel lengst af í mótinu en því miður þáðum við ekki okkar besta fram í þessu einvígi," sagði Aron Kristjánsson. Haukar urðu deildarmeistarar þar töpuðu þeir aðeins tveimur leikjum en í úrslitakeppninni töpuðu þeir þremur leikjum. „Á móti lendum við í því að þeir keyrðu hratt á okkur sem gerði okkur erfitt fyrir, við fengum ekki markvörslu ásamt því að missa lykil varnarmenn í meiðsli þá Stefán Rafn og Brynjólf." „Það er erfitt að breyta til á ögurstundu. Við áttum þó augnablik í seinni hálfleik þar sem við gátum jafnað leikinn en við fórum illa að ráði okkar og gerðum okkur erfitt fyrir." Þetta er langlengsta tímabilið sem allir hafa tekið þátt í og viðurkenndi Aron að þetta mót hefur verið erfitt fyrir alla. „Þetta er búið að vera mjög krefjandi, mótið stoppaði oft, við þurftum að halda öllum á tánum í þessum pásum. Þetta tímabil hefur verið krefjandi fyrir alla en þá var ánægjulegt að tvö bestu liðin Haukar og Valur léku til úrslita," sagði Aron Kristjánsson að lokum.
Olís-deild karla Íslenski handboltinn Haukar Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Sjá meira