Netverjar heillast af Kötlu: „Mig langar rosalega að kaupa Land Rover allt í einu“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. júní 2021 09:08 Baltasar Kormákur og Guðrún Ýr Eyfjörð við tökur á þáttunum. Lilja Jónsdóttir/Netflix Íslensku sjónvarpsþættirnir Katla voru frumsýndir á Netflix á miðnætti þann 17. júní og hafa vakið mikla athygli. Netverjar halda að venju ekki aftur af sér og hefur mikil umræða skapast á Twitter um þættina, bæði á íslenska-Twitter og meðal erlendra áhorfenda. Þættirnir hafa fengið blönduð viðbrögð meðal gagnrýnenda. Erlendir kvikmyndagagnrýnendur hafa bæði lofað þættina en flestir hafa varað við því að hámhorfa á þá, enda er um vísindaskáldskapshrylling að ræða og ekki fyrir hvern sem er að horfa á seríuna alla í einu. Netverjar virðast hins vegar hafa tekið mun betur í þættina. Tryggvi Már Gunnarsson segir þættina til dæmis vekja upp minningar um Landróvera og eldgos. Er bara rétt búinn að horfa á fyrstu 10 mínútrnar en #katlanetflix vekur svo sannarlega minningar um Landróvera og eldgos. Hlakka til að horfa á meira... pic.twitter.com/rCwRBx0484— Tryggvi Már Gunnarss (@tryggunnz) June 18, 2021 Been a difficult week (understatement) but I enjoyed the new Icelandic supernatural volcanic thriller #Katla this evening on Netflix. Amazing filming, really captures the raw power of nature.— Dr Helgi (@traumagasdoc) June 17, 2021 En örugglega algjörlega ótengd þessu áhorfi á Kötlu þá langar mig rosalega að kaupa Land Rover allt í einu...— Sturla (@sturlast) June 18, 2021 Páll Ragnar Pálsson segir þættina vekja upp minningar um fortíðina. Er kominn á þriðja þátt í Kötlu og kominn með heiftarleg 80 s Hrafn Gunnlaugsson flasbökk einhver að tengja? — Páll Ragnar Pálsson (@pall_ragnar) June 19, 2021 Fleiri sem voru að vona að Gísli Einarsson myndi bara mæta og vera með einhvern post-apocalyptic Landa? #katlanetflix #landinn— Gunn (@gunnhilduraegis) June 17, 2021 Finnst engum skrítið að löggan í Kötlu er í alltaf í hátíðisbúning, það er endalaus aska og ógeð en samt er hann alltaf spotless. Ég er ekki að kaupa þetta.— Dr. Helga (@tungufoss) June 18, 2021 Einhverjir grínast með eldstöðina í Geldingadölum. Þá er búið að frumsýna Kötlu. Þá hlýtur Balti að slökkva aftur á gosinu í Geldingardölum fram að seríu 2.— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) June 18, 2021 Greinilegt að einn varð pínu abbó þegar við fórum öll bara að horfa á Kötlu á Netflix pic.twitter.com/rGupf8kZ1v— gummih (@gummih) June 18, 2021 Sturtuleysi vekur upp spurningar. If all you knew about Iceland came from #katlanetflix you might think they have no bath tubs or showers to wash people fully covered in volcanic ash. I can attest there are showers and bath tubs on #Iceland.— Christian Schwägerl (@chrschwaegerl) June 18, 2021 Fólkið í Kötlu er furðulega áhugalaust um sturtuböð. Og áfengi reyndar líka, en aðallega sturtuböð.— Thorvaldur Sverrisson (@Valdikaldi) June 18, 2021 Þættirnir vekja upp óhug hjá mörgum. Katla on Netflix is wild because I ve been through them villages in Iceland and they as creepy as they look— Hector LaBlow (@OptimusCrime__) June 18, 2021 Eg horfði a alla seríuna af Kötlu ein í sumarbústað og var ekki hrædd hins vegar var eg hrædd við fugl á þakinu áðan.— Lóa Björk (@lillanlifestyle) June 18, 2021 Shiiit hvað kötlu þættirnir eru spooooky er buin með 6 þætti, er aldrei að fara að sofna ! #katlanetflix— Viktor hjalmarsson (@Viktorhjalm) June 18, 2021 Hvað er að gerast í þessum fyrstu tveimur Kötlu-þáttum maður? Ég þarf bara eitthvert seigfljótandi smyrsl til að hafa hemil á þessari krónísku gæsahúð. Þetta er ógurlega vel heppnað stöff maður. #Katla— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) June 17, 2021 Þetta eru allt bara illskeyttir álfakarlar! Pas på!#katlanetflix— Rannveig (@rannzig) June 19, 2021 Margir eru ánægðir með landkynninguna. Þá er ég búin að horfa á alla þættina af Kötlu. Guðrún stimplar sig inn með stórleik og enginn smá landkynning sem Ísland fær.— Ingveldur Anna (@AnnaIngveldur) June 17, 2021 Ég að horfa á Kötlu: omægad hvað þetta er fallegt umhverfi langar að fara þangaðLíka ég: Ah já, ég get það— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) June 17, 2021 Jæja núna byrjar íslendingurinn í mér þegar ég horfi á Kötlu Neihei þetta er ekki svona hahaha Þetta hús er ekki þarna *bjó samt í Vík í 7 ár og hluti tekinn upp heima í sveitinni, þannig má það smá— Ingveldur Anna (@AnnaIngveldur) June 17, 2021 Þessi dáist að stórleik Hlyns Harðarsonar, sem fer með hlutverk Mikaels. Any thoughts on Netflix's "Katla"? The kid, "Micael" deserves awards/recognition for acting.Just creeped me the F**K OUT!!! pic.twitter.com/gtvgKVjKFM— Mojack Marine (@MojackMarine) June 18, 2021 - Heyrðu Nína ég nenni eiginlega ekki að horfa á annan þ....- ÞAÐ FER ENGINN AÐ SOFA FYRR EN ÉG SÉ HVAÐ ER Í GANGI MEÐ ÞENNAN FOKKING DRENG#katlanetflix— Nína Richter (@Kisumamma) June 18, 2021 Einhverjir sammála um að ekki eigi að hámhorfa á Kötlu. Jæja, hvað segir Twitter fólk um Kötlu?Er á fjórða þætti og þurfti að taka pásu. Þetta er ekki hámhorfsefni.#katlanetflix— Sigurdur Haraldsson (@sighar) June 17, 2021 Mér finnst að Katla ætti að koma bara með einn þátt í viku á Netflix, spennan fyrir þáttunum væri gríðarleg #Netflix— Birkir Oli (@birkir_oli) June 18, 2021 Og margir eru ósammála því. If you're looking for an amazing series to watch. Try #Katla, which just started on #Netflix. Wonderful story, beautiful #Icelandic language (yes, I watch with subtitles. I wish I understood more)— Erik S. Meyers Wordsmith (@esm517) June 18, 2021 byrjaði á kötlu í dag og er að klára seríuna. MAGNAÐIR ÞÆTTIR holy shit. #KATLA #katlanetflix— Helga Sigrún (@heilooog) June 17, 2021 Eg myndi horfa a 30 þætti af Kötlu i röð bara til að komast til botns i double Gunnhild málinu— Lóa Björk (@lillanlifestyle) June 17, 2021 Kláraði alla Kötlu þættina á Netflix í dag og skammast mín ekki neitt— Áslaug María (@aslaugmaria) June 17, 2021 Katla er geggjuð! Omg gat ekki hætt að horfa til hamingju allir sem að komu. Geggjað stöff #katla @RVKStudios @netflix— Felix Bergsson (@FelixBergsson) June 19, 2021 Er búinn að horfa á Kötlu. Snilldar þættir. Snilldar leikur hjá öllum. Frábært deput hjá #GDNR. Snilldar handrit. Snilldar klipping. Snilld allt. Mæli með. #Katla #katlanetflix— Lýður Pálsson (@LydurPalsson) June 18, 2021 Sko byrjaði á #katlanetflix í gær, kláraði í nótt Takk fyrir mig, algjör veisla svo gaman að sjá hvað íslensk kvikmyndagerð er mögnuð.— Bryndís Haralds (@bryndisharalds) June 18, 2021 Netflix Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Jón Viðar hraunar yfir Kötlu: Ein og hálf stjarna Jón Viðar Jónsson leiklistargagnrýnandi heldur hvergi aftur af sér frekar en fyrri daginn í dómi sínum um Kötlu, nýja Netflix-seríu Baltasars Kormáks Samper. 18. júní 2021 23:10 „Ég myndi alltaf taka þetta í hámhorfi“ „Hún er yfirþyrmandi,“ segir Guðrún Ýr Eyfjörð, spurð hvernig tilfinningin sé að sjá endanlega útgáfu af tæplega tveggja ára vinnu nú þegar íslenska þáttaröðin Katla hefur verið frumsýnd á Netflix. 18. júní 2021 12:32 Erlendir sjónvarpssérfræðingar ósammála um Kötlu: „Köld og ruglingsleg norræn ráðgáta“ Íslensku Netflix-þættirnir Katla voru frumsýndir á streymisveitunni um allan heim á miðnætti í fyrrinótt. Þættirnir hafa fengið misjafna dóma hjá erlendum gagnrýnendum en áhorfendur hafa þó gefið þáttunum mjög góða einkunn: 83 prósent á Rotten Tomatoes og 81 prósent á IMDB. 18. júní 2021 10:53 Mest lesið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Lífið Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Lífið Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Tíska og hönnun Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen Lífið Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Menning Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Þættirnir hafa fengið blönduð viðbrögð meðal gagnrýnenda. Erlendir kvikmyndagagnrýnendur hafa bæði lofað þættina en flestir hafa varað við því að hámhorfa á þá, enda er um vísindaskáldskapshrylling að ræða og ekki fyrir hvern sem er að horfa á seríuna alla í einu. Netverjar virðast hins vegar hafa tekið mun betur í þættina. Tryggvi Már Gunnarsson segir þættina til dæmis vekja upp minningar um Landróvera og eldgos. Er bara rétt búinn að horfa á fyrstu 10 mínútrnar en #katlanetflix vekur svo sannarlega minningar um Landróvera og eldgos. Hlakka til að horfa á meira... pic.twitter.com/rCwRBx0484— Tryggvi Már Gunnarss (@tryggunnz) June 18, 2021 Been a difficult week (understatement) but I enjoyed the new Icelandic supernatural volcanic thriller #Katla this evening on Netflix. Amazing filming, really captures the raw power of nature.— Dr Helgi (@traumagasdoc) June 17, 2021 En örugglega algjörlega ótengd þessu áhorfi á Kötlu þá langar mig rosalega að kaupa Land Rover allt í einu...— Sturla (@sturlast) June 18, 2021 Páll Ragnar Pálsson segir þættina vekja upp minningar um fortíðina. Er kominn á þriðja þátt í Kötlu og kominn með heiftarleg 80 s Hrafn Gunnlaugsson flasbökk einhver að tengja? — Páll Ragnar Pálsson (@pall_ragnar) June 19, 2021 Fleiri sem voru að vona að Gísli Einarsson myndi bara mæta og vera með einhvern post-apocalyptic Landa? #katlanetflix #landinn— Gunn (@gunnhilduraegis) June 17, 2021 Finnst engum skrítið að löggan í Kötlu er í alltaf í hátíðisbúning, það er endalaus aska og ógeð en samt er hann alltaf spotless. Ég er ekki að kaupa þetta.— Dr. Helga (@tungufoss) June 18, 2021 Einhverjir grínast með eldstöðina í Geldingadölum. Þá er búið að frumsýna Kötlu. Þá hlýtur Balti að slökkva aftur á gosinu í Geldingardölum fram að seríu 2.— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) June 18, 2021 Greinilegt að einn varð pínu abbó þegar við fórum öll bara að horfa á Kötlu á Netflix pic.twitter.com/rGupf8kZ1v— gummih (@gummih) June 18, 2021 Sturtuleysi vekur upp spurningar. If all you knew about Iceland came from #katlanetflix you might think they have no bath tubs or showers to wash people fully covered in volcanic ash. I can attest there are showers and bath tubs on #Iceland.— Christian Schwägerl (@chrschwaegerl) June 18, 2021 Fólkið í Kötlu er furðulega áhugalaust um sturtuböð. Og áfengi reyndar líka, en aðallega sturtuböð.— Thorvaldur Sverrisson (@Valdikaldi) June 18, 2021 Þættirnir vekja upp óhug hjá mörgum. Katla on Netflix is wild because I ve been through them villages in Iceland and they as creepy as they look— Hector LaBlow (@OptimusCrime__) June 18, 2021 Eg horfði a alla seríuna af Kötlu ein í sumarbústað og var ekki hrædd hins vegar var eg hrædd við fugl á þakinu áðan.— Lóa Björk (@lillanlifestyle) June 18, 2021 Shiiit hvað kötlu þættirnir eru spooooky er buin með 6 þætti, er aldrei að fara að sofna ! #katlanetflix— Viktor hjalmarsson (@Viktorhjalm) June 18, 2021 Hvað er að gerast í þessum fyrstu tveimur Kötlu-þáttum maður? Ég þarf bara eitthvert seigfljótandi smyrsl til að hafa hemil á þessari krónísku gæsahúð. Þetta er ógurlega vel heppnað stöff maður. #Katla— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) June 17, 2021 Þetta eru allt bara illskeyttir álfakarlar! Pas på!#katlanetflix— Rannveig (@rannzig) June 19, 2021 Margir eru ánægðir með landkynninguna. Þá er ég búin að horfa á alla þættina af Kötlu. Guðrún stimplar sig inn með stórleik og enginn smá landkynning sem Ísland fær.— Ingveldur Anna (@AnnaIngveldur) June 17, 2021 Ég að horfa á Kötlu: omægad hvað þetta er fallegt umhverfi langar að fara þangaðLíka ég: Ah já, ég get það— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) June 17, 2021 Jæja núna byrjar íslendingurinn í mér þegar ég horfi á Kötlu Neihei þetta er ekki svona hahaha Þetta hús er ekki þarna *bjó samt í Vík í 7 ár og hluti tekinn upp heima í sveitinni, þannig má það smá— Ingveldur Anna (@AnnaIngveldur) June 17, 2021 Þessi dáist að stórleik Hlyns Harðarsonar, sem fer með hlutverk Mikaels. Any thoughts on Netflix's "Katla"? The kid, "Micael" deserves awards/recognition for acting.Just creeped me the F**K OUT!!! pic.twitter.com/gtvgKVjKFM— Mojack Marine (@MojackMarine) June 18, 2021 - Heyrðu Nína ég nenni eiginlega ekki að horfa á annan þ....- ÞAÐ FER ENGINN AÐ SOFA FYRR EN ÉG SÉ HVAÐ ER Í GANGI MEÐ ÞENNAN FOKKING DRENG#katlanetflix— Nína Richter (@Kisumamma) June 18, 2021 Einhverjir sammála um að ekki eigi að hámhorfa á Kötlu. Jæja, hvað segir Twitter fólk um Kötlu?Er á fjórða þætti og þurfti að taka pásu. Þetta er ekki hámhorfsefni.#katlanetflix— Sigurdur Haraldsson (@sighar) June 17, 2021 Mér finnst að Katla ætti að koma bara með einn þátt í viku á Netflix, spennan fyrir þáttunum væri gríðarleg #Netflix— Birkir Oli (@birkir_oli) June 18, 2021 Og margir eru ósammála því. If you're looking for an amazing series to watch. Try #Katla, which just started on #Netflix. Wonderful story, beautiful #Icelandic language (yes, I watch with subtitles. I wish I understood more)— Erik S. Meyers Wordsmith (@esm517) June 18, 2021 byrjaði á kötlu í dag og er að klára seríuna. MAGNAÐIR ÞÆTTIR holy shit. #KATLA #katlanetflix— Helga Sigrún (@heilooog) June 17, 2021 Eg myndi horfa a 30 þætti af Kötlu i röð bara til að komast til botns i double Gunnhild málinu— Lóa Björk (@lillanlifestyle) June 17, 2021 Kláraði alla Kötlu þættina á Netflix í dag og skammast mín ekki neitt— Áslaug María (@aslaugmaria) June 17, 2021 Katla er geggjuð! Omg gat ekki hætt að horfa til hamingju allir sem að komu. Geggjað stöff #katla @RVKStudios @netflix— Felix Bergsson (@FelixBergsson) June 19, 2021 Er búinn að horfa á Kötlu. Snilldar þættir. Snilldar leikur hjá öllum. Frábært deput hjá #GDNR. Snilldar handrit. Snilldar klipping. Snilld allt. Mæli með. #Katla #katlanetflix— Lýður Pálsson (@LydurPalsson) June 18, 2021 Sko byrjaði á #katlanetflix í gær, kláraði í nótt Takk fyrir mig, algjör veisla svo gaman að sjá hvað íslensk kvikmyndagerð er mögnuð.— Bryndís Haralds (@bryndisharalds) June 18, 2021
Netflix Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Jón Viðar hraunar yfir Kötlu: Ein og hálf stjarna Jón Viðar Jónsson leiklistargagnrýnandi heldur hvergi aftur af sér frekar en fyrri daginn í dómi sínum um Kötlu, nýja Netflix-seríu Baltasars Kormáks Samper. 18. júní 2021 23:10 „Ég myndi alltaf taka þetta í hámhorfi“ „Hún er yfirþyrmandi,“ segir Guðrún Ýr Eyfjörð, spurð hvernig tilfinningin sé að sjá endanlega útgáfu af tæplega tveggja ára vinnu nú þegar íslenska þáttaröðin Katla hefur verið frumsýnd á Netflix. 18. júní 2021 12:32 Erlendir sjónvarpssérfræðingar ósammála um Kötlu: „Köld og ruglingsleg norræn ráðgáta“ Íslensku Netflix-þættirnir Katla voru frumsýndir á streymisveitunni um allan heim á miðnætti í fyrrinótt. Þættirnir hafa fengið misjafna dóma hjá erlendum gagnrýnendum en áhorfendur hafa þó gefið þáttunum mjög góða einkunn: 83 prósent á Rotten Tomatoes og 81 prósent á IMDB. 18. júní 2021 10:53 Mest lesið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Lífið Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Lífið Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Tíska og hönnun Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen Lífið Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Menning Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Jón Viðar hraunar yfir Kötlu: Ein og hálf stjarna Jón Viðar Jónsson leiklistargagnrýnandi heldur hvergi aftur af sér frekar en fyrri daginn í dómi sínum um Kötlu, nýja Netflix-seríu Baltasars Kormáks Samper. 18. júní 2021 23:10
„Ég myndi alltaf taka þetta í hámhorfi“ „Hún er yfirþyrmandi,“ segir Guðrún Ýr Eyfjörð, spurð hvernig tilfinningin sé að sjá endanlega útgáfu af tæplega tveggja ára vinnu nú þegar íslenska þáttaröðin Katla hefur verið frumsýnd á Netflix. 18. júní 2021 12:32
Erlendir sjónvarpssérfræðingar ósammála um Kötlu: „Köld og ruglingsleg norræn ráðgáta“ Íslensku Netflix-þættirnir Katla voru frumsýndir á streymisveitunni um allan heim á miðnætti í fyrrinótt. Þættirnir hafa fengið misjafna dóma hjá erlendum gagnrýnendum en áhorfendur hafa þó gefið þáttunum mjög góða einkunn: 83 prósent á Rotten Tomatoes og 81 prósent á IMDB. 18. júní 2021 10:53