„Látið Eriksen í friði“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júní 2021 07:01 Samherjar Eriksens í danska liðinu slógu skjaldborg utan um hann meðan læknar meðhöndluðu hann. Stuart Franklin/Pool via AP Daley Blind, leikmaður hollenska landsliðsins og Ajax, er með skýr skilaboð til fólks hvað varðar Christian Eriksen. Látið hann í friði, segir Hollendingurinn. Christian Eriksen hneig til jarðar um síðustu helgi í leik Danmerkur og Finnlands en atvikið vakti mikinn óhug. Blind lenti sjálfur í svipuðu atviki í lok ársins 2019 og hann lýsir því í samtali við The Mirror. „Þegar þetta gerðist við mig þá var allur heimurinn að segja að ég væri búinn sem fótboltamaður og að ég gæti aldrei spilað aftur,“ sagði Blind. „En sjáið hvar ég er í dag. Það er þess vegna sem ég bið fólk um að láta Eriksen í friði.“ „Mér fannst ég vera tilbúinn og leið vel að snúa aftur, þegar ég fékk grænt ljós frá læknunum á sjúkrahúsinu og hjá læknateyminu í Ajax.“ Hann segir að hann hafi ekkert óttast og fólk ætti að tala minna um að ferli fótboltamanna sé lokið eftir svona áföll. „Það var engin ástæða fyrir því að ég gæti ekki spilað á hæsta stigi á ný en það er mikilvægast að manni líður vel í höfðinu.“ „Ég var ekki hrædur. Ég var bara glaður að ég gæti spilað með liðinu á nýjan leik. Þegar læknarnir segja að þú getur spilað aftur þá er það bara spenna og engin hræðsla.“ „Það sem pirrar mig mest er fólkið sem segir að ferlinum þínum sé lokið og að maður spili ekki fótbolta aftur. Þau vita ekki hvað þetta særir mann mikið,“ bætti Blind við. 'Leave him alone!': Daley Blind criticises pundits for saying Christian Eriksen won't play again https://t.co/m7BMBY57VI— MailOnline Sport (@MailSport) June 20, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Sjá meira
Christian Eriksen hneig til jarðar um síðustu helgi í leik Danmerkur og Finnlands en atvikið vakti mikinn óhug. Blind lenti sjálfur í svipuðu atviki í lok ársins 2019 og hann lýsir því í samtali við The Mirror. „Þegar þetta gerðist við mig þá var allur heimurinn að segja að ég væri búinn sem fótboltamaður og að ég gæti aldrei spilað aftur,“ sagði Blind. „En sjáið hvar ég er í dag. Það er þess vegna sem ég bið fólk um að láta Eriksen í friði.“ „Mér fannst ég vera tilbúinn og leið vel að snúa aftur, þegar ég fékk grænt ljós frá læknunum á sjúkrahúsinu og hjá læknateyminu í Ajax.“ Hann segir að hann hafi ekkert óttast og fólk ætti að tala minna um að ferli fótboltamanna sé lokið eftir svona áföll. „Það var engin ástæða fyrir því að ég gæti ekki spilað á hæsta stigi á ný en það er mikilvægast að manni líður vel í höfðinu.“ „Ég var ekki hrædur. Ég var bara glaður að ég gæti spilað með liðinu á nýjan leik. Þegar læknarnir segja að þú getur spilað aftur þá er það bara spenna og engin hræðsla.“ „Það sem pirrar mig mest er fólkið sem segir að ferlinum þínum sé lokið og að maður spili ekki fótbolta aftur. Þau vita ekki hvað þetta særir mann mikið,“ bætti Blind við. 'Leave him alone!': Daley Blind criticises pundits for saying Christian Eriksen won't play again https://t.co/m7BMBY57VI— MailOnline Sport (@MailSport) June 20, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Sjá meira