Sjáðu mörkin þegar Blikar rústuðu FH-ingum og markið í toppslagnum á Dalvík Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júní 2021 09:01 Fylkismenn fagna einu þriggja marka sinna gegn Skagamönnum. vísir/Hulda Margrét Þrettán mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í Pepsi Max-deild karla. Þá fóru fjórar vítaspyrnur forgörðum. Valur vann toppslaginn gegn KA á Dalvík, 0-1. Patrick Pedersen skoraði eina mark leiksins á 77. mínútu. Helgi Mikael Jónasson dæmdi þrjár vítaspyrnur í leiknum en þær fóru allar forgörðum. Klippa: Sigurmark Vals á móti KA 20. júní 2021 Breiðablik rúllaði yfir FH, 4-0, á Kópavogsvelli. Kristinn Steindórsson, Jason Daði Svanþórsson, Viktor Karl Einarsson og Árni Vilhjálmsson (víti) skoruðu mörk Blika sem hafa unnið þrjá af síðustu fjórum leikjum sínum. FH-ingar hafa aftur á móti aðeins fengið eitt stig í síðustu fimm leikjum sínum. Klippa: Mörkin úr leik Breiðabliks og FH 20. júní 2021 Keflavík vann sinn annan leik í röð þegar liðið sigraði Leikni, 1-0, í nýliðaslag suður með sjó. Joey Gibbs skoraði eina mark leiksins en hann hefur skorað fimm mörk í síðustu fjórum leikjum Keflvíkinga. Klippa: Sigurmark Keflavíkur á móti Leikni 20. júní 2021 Fylkir lenti undir eftir fjórar mínútur gegn ÍA í Árbænum en kom til baka og vann 3-1 sigur. Helgi Valur Daníelsson, Óskar Borgþórsson og Dagur Dan Þórhallsson skoruðu mörk Fylkismanna. Þetta voru fyrstu mörk Óskars og Dags í efstu deild. Gísli Laxdal Unnarsson skoraði mark Skagamanna. Klippa: Mörkin úr leik Fylkis og ÍA 20. júní 2021 Þá vann Stjarnan HK, 2-1. Hilmar Árni Halldórsson og Emil Atlason skoruðu mörk Stjörnumanna í fyrri hálfleik en Stefan Alexander Ljubicic minnkaði muninn fyrir HK-inga. Arnar Freyr Ólafsson, markvörður HK, varði vítaspyrnu frá Hilmari Árna í seinni hálfleik. Klippa: Mörkin úr leik Stjörnunnar og HK 20. júní 2021 Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Breiðablik FH Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
Valur vann toppslaginn gegn KA á Dalvík, 0-1. Patrick Pedersen skoraði eina mark leiksins á 77. mínútu. Helgi Mikael Jónasson dæmdi þrjár vítaspyrnur í leiknum en þær fóru allar forgörðum. Klippa: Sigurmark Vals á móti KA 20. júní 2021 Breiðablik rúllaði yfir FH, 4-0, á Kópavogsvelli. Kristinn Steindórsson, Jason Daði Svanþórsson, Viktor Karl Einarsson og Árni Vilhjálmsson (víti) skoruðu mörk Blika sem hafa unnið þrjá af síðustu fjórum leikjum sínum. FH-ingar hafa aftur á móti aðeins fengið eitt stig í síðustu fimm leikjum sínum. Klippa: Mörkin úr leik Breiðabliks og FH 20. júní 2021 Keflavík vann sinn annan leik í röð þegar liðið sigraði Leikni, 1-0, í nýliðaslag suður með sjó. Joey Gibbs skoraði eina mark leiksins en hann hefur skorað fimm mörk í síðustu fjórum leikjum Keflvíkinga. Klippa: Sigurmark Keflavíkur á móti Leikni 20. júní 2021 Fylkir lenti undir eftir fjórar mínútur gegn ÍA í Árbænum en kom til baka og vann 3-1 sigur. Helgi Valur Daníelsson, Óskar Borgþórsson og Dagur Dan Þórhallsson skoruðu mörk Fylkismanna. Þetta voru fyrstu mörk Óskars og Dags í efstu deild. Gísli Laxdal Unnarsson skoraði mark Skagamanna. Klippa: Mörkin úr leik Fylkis og ÍA 20. júní 2021 Þá vann Stjarnan HK, 2-1. Hilmar Árni Halldórsson og Emil Atlason skoruðu mörk Stjörnumanna í fyrri hálfleik en Stefan Alexander Ljubicic minnkaði muninn fyrir HK-inga. Arnar Freyr Ólafsson, markvörður HK, varði vítaspyrnu frá Hilmari Árna í seinni hálfleik. Klippa: Mörkin úr leik Stjörnunnar og HK 20. júní 2021 Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Breiðablik FH Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira