Blikakonur hoppuðu yfir Selfoss og Val og upp í toppsætið: Gaupi fór yfir gærdaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2021 16:01 Stjörnukonur fagna einu marka sinn á móti ÍBV í gær. Jasmín Erla Ingadóttir samgleðst Betsy Doon Hassett en liðsfélagar þeirra kom aðvífandi. Vísir/Hulda Margrét Fjórir leikir fóru fram í sjöundu umferð Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta í gær og þar tók Breiðablikskonur toppsætið eftir stórsigur á liðinu sem var í efsta sætinu fyrir umferðina. Selfosskonur unnu fjóra fyrstu leiki sína í mótinu en hafa nú tapaði tveimur leikjum í röð og aðeins fengið eitt stig í síðustu þremur sem gerir það að verkum að þær sitja ekki lengur á toppi deildarinnar. Breiðablik mætti á Selfoss og vann 4-0 sigur. Blikar voru í þriðja sæti fyrir leikinn en komist upp fyrir bæði Selfoss og Val með þessum stórsigri þar sem Hlíðarendaliðið náði bara jafntefli á móti Þór/KA á heimavelli. Guðjón Guðmundsson, betur þekktur sem Gaupi, fór yfir alla fjóra leikina í deildinni frá því í gær en þar fögnuðu Fylkir og Stjarnan líka góðum sigrum. Hér fyrir neðan má samantekt Gaupa. Klippa: Gaupi fer yfir sjöundu umferð Pepsi Max deildar kvenna Agla María Albertsdóttir, Taylor Marie Ziemer, Karitas Tómasdóttir og Birta Georgsdóttir skoruðu mörk Blika í 4-0 stórsigri á Selfossi en tvö síðustu mörkin komu á lokamínútum leiksins. Bryndís Arna Níelsdóttir skoraði tvö mörk þegar Fylkir vann 4-2 sigur á Þrótti í Laugardalnum. Þórdís Elva Ágústsdóttir skoraði eitt mark og fjórða markið var sjálfsmark. Þróttur komst í 1-0 með marki Shaelan Grace Murison Brown en Fylkiskonur svöruðu með fjórum mörkum áður en varamaðurinn Ólöf Sigríður Kristinsdóttir minnkaði muninn í uppbótartíma. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir skoraði tvívegis í 3-0 sigri Stjörnunnar á ÍBV en Stjörnukonur hafa nú unnið tvo leiki í röð. Betsy Doon Hassett skoraði þriðja mark Garðabæjarliðsins. Elín Metta Jensen kom Val yfir á móti Þór/KA en Margrét Árnadóttir skoraði jöfnunarmarkið úr vítaspyrnu. Stigið dugði Þór/KA ekki til að komast upp úr fallsæti þökk sé sigri Fylkiskvenna á Þrótti. Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik UMF Selfoss Valur Fylkir Stjarnan Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Gísli stórkostlegur í toppslagnum Handbolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Selfosskonur unnu fjóra fyrstu leiki sína í mótinu en hafa nú tapaði tveimur leikjum í röð og aðeins fengið eitt stig í síðustu þremur sem gerir það að verkum að þær sitja ekki lengur á toppi deildarinnar. Breiðablik mætti á Selfoss og vann 4-0 sigur. Blikar voru í þriðja sæti fyrir leikinn en komist upp fyrir bæði Selfoss og Val með þessum stórsigri þar sem Hlíðarendaliðið náði bara jafntefli á móti Þór/KA á heimavelli. Guðjón Guðmundsson, betur þekktur sem Gaupi, fór yfir alla fjóra leikina í deildinni frá því í gær en þar fögnuðu Fylkir og Stjarnan líka góðum sigrum. Hér fyrir neðan má samantekt Gaupa. Klippa: Gaupi fer yfir sjöundu umferð Pepsi Max deildar kvenna Agla María Albertsdóttir, Taylor Marie Ziemer, Karitas Tómasdóttir og Birta Georgsdóttir skoruðu mörk Blika í 4-0 stórsigri á Selfossi en tvö síðustu mörkin komu á lokamínútum leiksins. Bryndís Arna Níelsdóttir skoraði tvö mörk þegar Fylkir vann 4-2 sigur á Þrótti í Laugardalnum. Þórdís Elva Ágústsdóttir skoraði eitt mark og fjórða markið var sjálfsmark. Þróttur komst í 1-0 með marki Shaelan Grace Murison Brown en Fylkiskonur svöruðu með fjórum mörkum áður en varamaðurinn Ólöf Sigríður Kristinsdóttir minnkaði muninn í uppbótartíma. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir skoraði tvívegis í 3-0 sigri Stjörnunnar á ÍBV en Stjörnukonur hafa nú unnið tvo leiki í röð. Betsy Doon Hassett skoraði þriðja mark Garðabæjarliðsins. Elín Metta Jensen kom Val yfir á móti Þór/KA en Margrét Árnadóttir skoraði jöfnunarmarkið úr vítaspyrnu. Stigið dugði Þór/KA ekki til að komast upp úr fallsæti þökk sé sigri Fylkiskvenna á Þrótti.
Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik UMF Selfoss Valur Fylkir Stjarnan Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Gísli stórkostlegur í toppslagnum Handbolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira