Rómani lést eftir að lögreglumaður kraup á hálsi hans Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 23. júní 2021 00:01 Atvikið minnir á morðið á George Floyd í Bandaríkjunum í fyrra. Skjáskot Rómani lést í sjúkrabíl síðasta laugardag rétt eftir að lögreglumaður hafði kropið á hálsi hans í Tékklandi. Atvikið hefur minnt nokkuð á morðið á George Floyd í Bandaríkjunum í fyrra. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan: Þar sjást þrír lögreglumenn í bænum Teplice í norðurhluta Tékklands handtaka Rómana á götunni. Á meðan einn þeirra heldur fótum hans föstum virðist annar lögreglumaður krjúpa á hálsi hans og reyna að handjárna hann. Maðurinn lést í sjúkrabíl eftir handtökuna. Hann hét Stanislav, var um fertugt og var heimilislaus. Hann starfaði þó sem öryggisvörður í kjörbúð í bænum. Jozef Miker, sem er einna fremstur meðal aðgerðarsinna úr hópi Rómana í Tékklandi, ræddi atvikið við The Guardian. Hann segir að Stanislav hafi séð mann nokkurn vinna skemmdir á bíl og hafi þá farið að honum til að stöðva hann. Þegar lögregla kom á svæðið hafi hún hins vegar haldið að Stanislav væri þrjóturinn og keyrt hann niður í götuna. Myndbandið af atvikinu hefur dreifst víða og vilja margir bera dauða Stanislavs við George Floyd í Bandaríkjunum. Fordómar gegn Rómönum í Evrópu hafa lengi verið stórt vandamál og hefur Evrópunefnd gegn kynþáttafordómum og umburðarleysi gagnrýnt tékknesk stjórnvöld fyrir að halda ekki nógu vel utan um gögn um mismunun á Rómönum í landinu. Tékkland Dauði George Floyd Kynþáttafordómar Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan: Þar sjást þrír lögreglumenn í bænum Teplice í norðurhluta Tékklands handtaka Rómana á götunni. Á meðan einn þeirra heldur fótum hans föstum virðist annar lögreglumaður krjúpa á hálsi hans og reyna að handjárna hann. Maðurinn lést í sjúkrabíl eftir handtökuna. Hann hét Stanislav, var um fertugt og var heimilislaus. Hann starfaði þó sem öryggisvörður í kjörbúð í bænum. Jozef Miker, sem er einna fremstur meðal aðgerðarsinna úr hópi Rómana í Tékklandi, ræddi atvikið við The Guardian. Hann segir að Stanislav hafi séð mann nokkurn vinna skemmdir á bíl og hafi þá farið að honum til að stöðva hann. Þegar lögregla kom á svæðið hafi hún hins vegar haldið að Stanislav væri þrjóturinn og keyrt hann niður í götuna. Myndbandið af atvikinu hefur dreifst víða og vilja margir bera dauða Stanislavs við George Floyd í Bandaríkjunum. Fordómar gegn Rómönum í Evrópu hafa lengi verið stórt vandamál og hefur Evrópunefnd gegn kynþáttafordómum og umburðarleysi gagnrýnt tékknesk stjórnvöld fyrir að halda ekki nógu vel utan um gögn um mismunun á Rómönum í landinu.
Tékkland Dauði George Floyd Kynþáttafordómar Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira