Kallar eftir umræðu um frjálsan opnunartíma skemmtistaða: „Ég vil meira frelsi í Reykjavík“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 26. júní 2021 16:48 Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vill meira frelsi í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins kallar eftir umræðu um frjálsan opnunartíma skemmtistaða í Reykjavík. Hún segir enga ástæðu vera til þess að ætla að í frjálsu umhverfi verði opnunartími skemmtistaða ótakmarkaður, að ofbeldisglæpir aukist eða fólk sigli lífi sínu í strand. „Boð og bönn verða aldrei alhliða lausn á hvers kyns samfélagsmeinum,“ skrifar Hildur á Facebook-síðu sinni. Hildur segist óttast það að í kjölfar samkomutakmarkana hafi skapast frjór jarðvegur fyrir stjórnlyndi hérlendis. Þá tekur hún fram að hún sé algjörlega andsnúin þeim hugmyndum sem fulltrúar lögreglunnar hafi viðrað síðustu dag um að takmarka opnunartíma skemmtistaða og banna rafhlaupahjól um helgar. Hún sér ekki ástæðu til þess að takmarka athafnafrelsi fólks og fyrirtækja neitt frekar. Hildur bendir hversu veigamikill þáttur næturhagkerfið er í menningar- og skemmtanalífi borgarinnar. Hún segir það löngu tímabært að taka umræðu um framtíð næturlífsins í Reykjavík, hvernig styðja megi betur við atvinnurekstur í miðborg og hvernig þróa megi skemmtanalífið til framtíðar í góðri sátt við íbúa. „Möguleikarnir eru endalausir: Eigum við að leyfa næturklúbba á Grandasvæðinu eða krár í íbúðahverfum? Eigum við að treysta atvinnurekendum til að taka ábyrgð á eigin rekstri – og fólki til að taka ábyrgð á eigin lífi? Ég vil meira frelsi í Reykjavík.“ Reykjavík Veitingastaðir Næturlíf Mest lesið Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Fleiri fréttir Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Biðst afsökunar á sleggjudómum um dómstóla Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Sjá meira
Hún segir enga ástæðu vera til þess að ætla að í frjálsu umhverfi verði opnunartími skemmtistaða ótakmarkaður, að ofbeldisglæpir aukist eða fólk sigli lífi sínu í strand. „Boð og bönn verða aldrei alhliða lausn á hvers kyns samfélagsmeinum,“ skrifar Hildur á Facebook-síðu sinni. Hildur segist óttast það að í kjölfar samkomutakmarkana hafi skapast frjór jarðvegur fyrir stjórnlyndi hérlendis. Þá tekur hún fram að hún sé algjörlega andsnúin þeim hugmyndum sem fulltrúar lögreglunnar hafi viðrað síðustu dag um að takmarka opnunartíma skemmtistaða og banna rafhlaupahjól um helgar. Hún sér ekki ástæðu til þess að takmarka athafnafrelsi fólks og fyrirtækja neitt frekar. Hildur bendir hversu veigamikill þáttur næturhagkerfið er í menningar- og skemmtanalífi borgarinnar. Hún segir það löngu tímabært að taka umræðu um framtíð næturlífsins í Reykjavík, hvernig styðja megi betur við atvinnurekstur í miðborg og hvernig þróa megi skemmtanalífið til framtíðar í góðri sátt við íbúa. „Möguleikarnir eru endalausir: Eigum við að leyfa næturklúbba á Grandasvæðinu eða krár í íbúðahverfum? Eigum við að treysta atvinnurekendum til að taka ábyrgð á eigin rekstri – og fólki til að taka ábyrgð á eigin lífi? Ég vil meira frelsi í Reykjavík.“
Reykjavík Veitingastaðir Næturlíf Mest lesið Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Fleiri fréttir Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Biðst afsökunar á sleggjudómum um dómstóla Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Sjá meira