Tapað fimm leikjum á fimm árum Anton Ingi Leifsson skrifar 27. júní 2021 14:31 Danir fögnuðu vel og innilega í gær. Marcio Machado/Eurasia Sport Images/Getty Images Danska landsliðið varð í gær fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu 2020. Danir rúlluðu yfir Wales 4-0 og var sigurinn í raun aldrei í hættu. Ítalir fylgdu á eftir Dönum í gær en næstu tveir leikirnir í sextán liða úrslitunum fara fram í dag. Það hefur verið góðæristíð hjá Dönum að undanförnu í fótboltanum og það sést á úrslitum danska landsliðsins undanfarin fimm ár. Danir hafa nefnilega bara tapað fimm leikjum síðustu fimm ár og hafa þeir á þessum fimm árum spilað 52 leiki. Þrír þeirra voru á móti Belgum og einn gegn Finnum eftir að Christian Eriksen hneig niður í fyrri hálfleik. Fimmta tapið var svo 3-0 tap gegn Slóvakíu þar sem enginn af þeim sem spila venjulega fyrir landsliðið gáfu kost á sér. Danir eru eins og áður segir komnir í átta liða úrslitin þar sem þeir mæta annað hvort Hollandi eða Tékklandi í Baku. Siden et 0-1-nederlag til Montenegro for knap fem år siden har Danmark spillet 52 landskampe og kun tabt fem:🇸🇰 3-0 🇩🇰 (Vikarlandsholdet)🇩🇰 0-2 🇧🇪 (Verdensranglistens nr 1)🇧🇪 4-2 🇩🇰 (Verdensranglistens nr 1)🇩🇰 0-1 🇫🇮 (“Eriksen-kampen”)🇩🇰 1-2 🇧🇪 (Verdensranglistens nr 1)— Alexander Elverlund (@elverlund) June 27, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira
Danir rúlluðu yfir Wales 4-0 og var sigurinn í raun aldrei í hættu. Ítalir fylgdu á eftir Dönum í gær en næstu tveir leikirnir í sextán liða úrslitunum fara fram í dag. Það hefur verið góðæristíð hjá Dönum að undanförnu í fótboltanum og það sést á úrslitum danska landsliðsins undanfarin fimm ár. Danir hafa nefnilega bara tapað fimm leikjum síðustu fimm ár og hafa þeir á þessum fimm árum spilað 52 leiki. Þrír þeirra voru á móti Belgum og einn gegn Finnum eftir að Christian Eriksen hneig niður í fyrri hálfleik. Fimmta tapið var svo 3-0 tap gegn Slóvakíu þar sem enginn af þeim sem spila venjulega fyrir landsliðið gáfu kost á sér. Danir eru eins og áður segir komnir í átta liða úrslitin þar sem þeir mæta annað hvort Hollandi eða Tékklandi í Baku. Siden et 0-1-nederlag til Montenegro for knap fem år siden har Danmark spillet 52 landskampe og kun tabt fem:🇸🇰 3-0 🇩🇰 (Vikarlandsholdet)🇩🇰 0-2 🇧🇪 (Verdensranglistens nr 1)🇧🇪 4-2 🇩🇰 (Verdensranglistens nr 1)🇩🇰 0-1 🇫🇮 (“Eriksen-kampen”)🇩🇰 1-2 🇧🇪 (Verdensranglistens nr 1)— Alexander Elverlund (@elverlund) June 27, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira