Segir órökrétt að gefa skemmtistöðum frjálsan opnunartíma Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 27. júní 2021 19:01 Borgarstjóri segir að áður hafi verið látið reyna að frjálsan opnunartíma, með það að markmiði að koma í veg fyrir hópamyndun. Vísir/Vilhelm Borgarstjóri telur ekki rökrétt að gefa skemmtistöðum frjálsan opnunartíma, líkt og kallað hefur verið eftir. Hins vegar sé eðlilegt að taka samtalið og stuðla betur að því að skemmtanalífið dreifist betur yfir nóttina. Afar fjölmennt var á skemmtistöðum borgarinnar um helgina, nú þegar öllum samkomutakmörkunum hefur verið aflétt. Langar leigubílaraðir myndast jafnan við lokun skemmtistaðanna og kallaði Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, eftir því í dag að skemmtistöðum verði gefinn frjáls opnunartími til að forðast hópamyndanir. Dagur B. Eggertsson er því ósammála, enda hafi það verið reynt áður. „Það var alveg frjálst um tíma en hliðarverkanirnar af því voru að það var erfitt fyrir hreinsunartæki að komast að til að gera hreint eftir nóttina. Og þeir sem voru á leiðinni heim af djamminu blönduðust í hóp foreldra sem voru að gefa öndunum brauð með börnunum sínum.“ Þá hafi verið hugmyndir um að færa næturlífið á fáfarnari staði, en að þá komi upp áhyggjur um öryggi fólks. Eðlilegt sé þó að taka samtalið. „En eðli málsins samkvæmt að þá er alltaf eðlilegt að þetta samtal sé í gangi því að galdurinn við góða borg er að hafa fjölbreytnina. Við höfum aldrei vikið okkur undan því að ræða þessi mál.” Reykjavík Næturlíf Borgarstjórn Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Innlent Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Innlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent Leikaraverkfalli aflýst Innlent Fleiri fréttir Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Ríkið tekur við börnum með fjölþættan vanda Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Sjá meira
Afar fjölmennt var á skemmtistöðum borgarinnar um helgina, nú þegar öllum samkomutakmörkunum hefur verið aflétt. Langar leigubílaraðir myndast jafnan við lokun skemmtistaðanna og kallaði Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, eftir því í dag að skemmtistöðum verði gefinn frjáls opnunartími til að forðast hópamyndanir. Dagur B. Eggertsson er því ósammála, enda hafi það verið reynt áður. „Það var alveg frjálst um tíma en hliðarverkanirnar af því voru að það var erfitt fyrir hreinsunartæki að komast að til að gera hreint eftir nóttina. Og þeir sem voru á leiðinni heim af djamminu blönduðust í hóp foreldra sem voru að gefa öndunum brauð með börnunum sínum.“ Þá hafi verið hugmyndir um að færa næturlífið á fáfarnari staði, en að þá komi upp áhyggjur um öryggi fólks. Eðlilegt sé þó að taka samtalið. „En eðli málsins samkvæmt að þá er alltaf eðlilegt að þetta samtal sé í gangi því að galdurinn við góða borg er að hafa fjölbreytnina. Við höfum aldrei vikið okkur undan því að ræða þessi mál.”
Reykjavík Næturlíf Borgarstjórn Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Innlent Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Innlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent Leikaraverkfalli aflýst Innlent Fleiri fréttir Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Ríkið tekur við börnum með fjölþættan vanda Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Sjá meira