Innlent

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Frettir-hadegis_1080x720

Í hádegisfréttum verður staðan tekin á bólusetningum í þessari viku en ef allt gengur eftir verða rúmlega 70 prósent fullorðinna Íslendinga fullbólusettir við lok hennar.

Þá heyrum við í sóttvarnalækni um stöðuna í faraldrinum og fjöllum um rafhleðslutöðvarnar í Reykjavík sem slökkt var á í morgun.

Að auki heyrum við að þróun eldgossins í Geldingadölum og fáum álit stjórnmálafræðings á nýjustu könnun Maskínu um fylgi stjórnmálaflokkanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×