Samsæriskenningin sem reyndist sönn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. júní 2021 12:30 Elva Björk hræðist að þrátt fyrir vitnisburðinn og #FreeBritney herferðir og mótmæli, verði söngkonan áfram föst í sömu aðstæðum. Samsett/Vísir-Getty „Þetta var bara bomba,“ segir Elva Björk Ágústsdóttir sálfræðingur um vitnisburð söngkonunnar Britney Spears fyrir helgi. Elva Björg heldur úti hlaðvarpinu Poppsálin og fór hún yfir Britney málið í Bítinu á Bylgjunni í dag. „Hún byrjar á að tala um að hún sé hreinlega búin að ljúga að umheiminum og að henni líði bara hreinlega hræðilega illa og að henni sé haldið fanginni heima hjá sér og fái ekkert um sitt líf að segja.“ Britney talar um mansal í ræðu sinni, en hljóðupptakan var aðgengileg í beinni og fór kjölfarið í dreifingu á samfélagsmiðlum. Fjölskylda söngkonunnar hefur notfært sér frægð hennar og fjármuni og gæti því málið talist sem ákveðin tegund af mansali að mati Elvu Bjargar. „Ég held að það séu komin þrettán ár af þessu.“ Eðlilegt að vera í uppnámi Söngkonan talaði um að hún vildi helst kæra föður sinn og þráir að fá frelsi til að ráða lífi sínu sjálf. „Ég hlustaði á þetta live og mér fannst hún þónokkuð skýr. Ég er aðeins búin að heyra í umræðunni að fólki fannst hún tala of hratt.“ Það þurfti að skrifa niður allt sem hún sagði svo því var Britney beðin að hægja aðeins tali sínu. Elva Björg er ekki sammála því að vitnisburðurinn muni skaða mál söngkonunnar. Eins og kom fram hér á Vísi telja Bandarískir lögmenn telja að tilfinningalegt uppnám söngkonunnar í málflutningi sínum fyrir dómstólum hafi ekki verið henni til hagsbóta. „Auðvitað er konan í uppnámi, hvað annað, þú ert búin að vera frelsissvipt í þrettán ár. Það sem er líka svolítið áhugavert í þessu er að þetta er alveg gríðarlega erfitt. Það er erfitt að losna undan þessu frelsissvipta ákvæði sem hún er föst undir.“ Lengi að komast á #FreeBritney vagninn Elva Björg segir að fyrst að svona fræg og valdamikil kona geti lent í þessu, sé þetta sannarlega líka að gerast fyrir fólk í jaðarsettari hópum, fólk með minni völd. „Ég held að þetta sé staðan. Þetta er samsæriskenning sem er sönn. Ég trúi venjulega ekki á samsæriskenningar og var lengi sjálf að koma mér á #FreeBritney vagninn. Ég bara trúði því ekki að þetta væri hægt.“ Ekki er vitað hver niðurstaða málsins verður og Elva Björg hræðist að ekkert gerist í máli söngkonunnar. „En nú heyrðum við í fyrsta skipti hvað hún er að segja.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Sjálfræðisbarátta Britney Spears Hollywood Bandaríkin Bítið Tengdar fréttir Telja tilfinningalegt uppnám ekki eiga eftir að hjálpa Britney Bandarískir lögmenn telja að tilfinningalegt uppnám söngkonunnar Britney Spears í málflutningi sínum fyrir dómstólum í vikunni hafi ekki verið henni til hagsbóta. Britney var svipt frelsi sínu árið 2008 og var þetta var í fyrsta skipti sem hún tjáði sig um málið fyrir rétti. 27. júní 2021 12:45 Biður aðdáendur sína afsökunar á að hafa „þóst hafa verið í lagi“ Bandaríska söngkonan Britney Spears hefur beðið aðdáendur sína afsökunar á að hafa „þóst hafa verið í lagi“, á sama tíma og hún hafi þurft að þola að vera undir forræði föður síns sem hafi misnotað það vald sem honum var falið. 25. júní 2021 08:48 Timberlake og aðrar stjörnur lýsa yfir stuðningi við Britney Margir þekktir einstaklingar hafa stigið fram á samfélagsmiðlum í kjölfar vitnisburðar tónlistarkonunnar Britney Spears í gær og lýst yfir stuðningi við hana. 24. júní 2021 07:13 „Ég hef logið því að heiminum að allt sé í lagi og mér líði vel“ Britney Spears tjáði sig í dag í fyrsta skipti opinberlega um líf sitt undir ákvörðunarvaldi föður síns frá því að hún var svipt sjálfræði árið 2008. Hún kom fyrir dómara í Los Angeles í dag í opnum réttarhöldum þar sem hún fer fram á að endurheimta sjálfræði sitt. 23. júní 2021 22:19 Britney segist hrædd við pabba sinn og vill sjálfræði Britney Spears hefur hvatt dómstóla í Kaliforníu í Bandaríkjunum til að gera breytingar á því hver fari með fjárhald yfir henni. Faðir hennar hefur verið fjárhaldsmaður hennar í þrettán ár og hefur einnig, á tíma, farið með forræði yfir henni. 23. júní 2021 12:31 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Fleiri fréttir Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Sjá meira
„Hún byrjar á að tala um að hún sé hreinlega búin að ljúga að umheiminum og að henni líði bara hreinlega hræðilega illa og að henni sé haldið fanginni heima hjá sér og fái ekkert um sitt líf að segja.“ Britney talar um mansal í ræðu sinni, en hljóðupptakan var aðgengileg í beinni og fór kjölfarið í dreifingu á samfélagsmiðlum. Fjölskylda söngkonunnar hefur notfært sér frægð hennar og fjármuni og gæti því málið talist sem ákveðin tegund af mansali að mati Elvu Bjargar. „Ég held að það séu komin þrettán ár af þessu.“ Eðlilegt að vera í uppnámi Söngkonan talaði um að hún vildi helst kæra föður sinn og þráir að fá frelsi til að ráða lífi sínu sjálf. „Ég hlustaði á þetta live og mér fannst hún þónokkuð skýr. Ég er aðeins búin að heyra í umræðunni að fólki fannst hún tala of hratt.“ Það þurfti að skrifa niður allt sem hún sagði svo því var Britney beðin að hægja aðeins tali sínu. Elva Björg er ekki sammála því að vitnisburðurinn muni skaða mál söngkonunnar. Eins og kom fram hér á Vísi telja Bandarískir lögmenn telja að tilfinningalegt uppnám söngkonunnar í málflutningi sínum fyrir dómstólum hafi ekki verið henni til hagsbóta. „Auðvitað er konan í uppnámi, hvað annað, þú ert búin að vera frelsissvipt í þrettán ár. Það sem er líka svolítið áhugavert í þessu er að þetta er alveg gríðarlega erfitt. Það er erfitt að losna undan þessu frelsissvipta ákvæði sem hún er föst undir.“ Lengi að komast á #FreeBritney vagninn Elva Björg segir að fyrst að svona fræg og valdamikil kona geti lent í þessu, sé þetta sannarlega líka að gerast fyrir fólk í jaðarsettari hópum, fólk með minni völd. „Ég held að þetta sé staðan. Þetta er samsæriskenning sem er sönn. Ég trúi venjulega ekki á samsæriskenningar og var lengi sjálf að koma mér á #FreeBritney vagninn. Ég bara trúði því ekki að þetta væri hægt.“ Ekki er vitað hver niðurstaða málsins verður og Elva Björg hræðist að ekkert gerist í máli söngkonunnar. „En nú heyrðum við í fyrsta skipti hvað hún er að segja.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Sjálfræðisbarátta Britney Spears Hollywood Bandaríkin Bítið Tengdar fréttir Telja tilfinningalegt uppnám ekki eiga eftir að hjálpa Britney Bandarískir lögmenn telja að tilfinningalegt uppnám söngkonunnar Britney Spears í málflutningi sínum fyrir dómstólum í vikunni hafi ekki verið henni til hagsbóta. Britney var svipt frelsi sínu árið 2008 og var þetta var í fyrsta skipti sem hún tjáði sig um málið fyrir rétti. 27. júní 2021 12:45 Biður aðdáendur sína afsökunar á að hafa „þóst hafa verið í lagi“ Bandaríska söngkonan Britney Spears hefur beðið aðdáendur sína afsökunar á að hafa „þóst hafa verið í lagi“, á sama tíma og hún hafi þurft að þola að vera undir forræði föður síns sem hafi misnotað það vald sem honum var falið. 25. júní 2021 08:48 Timberlake og aðrar stjörnur lýsa yfir stuðningi við Britney Margir þekktir einstaklingar hafa stigið fram á samfélagsmiðlum í kjölfar vitnisburðar tónlistarkonunnar Britney Spears í gær og lýst yfir stuðningi við hana. 24. júní 2021 07:13 „Ég hef logið því að heiminum að allt sé í lagi og mér líði vel“ Britney Spears tjáði sig í dag í fyrsta skipti opinberlega um líf sitt undir ákvörðunarvaldi föður síns frá því að hún var svipt sjálfræði árið 2008. Hún kom fyrir dómara í Los Angeles í dag í opnum réttarhöldum þar sem hún fer fram á að endurheimta sjálfræði sitt. 23. júní 2021 22:19 Britney segist hrædd við pabba sinn og vill sjálfræði Britney Spears hefur hvatt dómstóla í Kaliforníu í Bandaríkjunum til að gera breytingar á því hver fari með fjárhald yfir henni. Faðir hennar hefur verið fjárhaldsmaður hennar í þrettán ár og hefur einnig, á tíma, farið með forræði yfir henni. 23. júní 2021 12:31 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Fleiri fréttir Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Sjá meira
Telja tilfinningalegt uppnám ekki eiga eftir að hjálpa Britney Bandarískir lögmenn telja að tilfinningalegt uppnám söngkonunnar Britney Spears í málflutningi sínum fyrir dómstólum í vikunni hafi ekki verið henni til hagsbóta. Britney var svipt frelsi sínu árið 2008 og var þetta var í fyrsta skipti sem hún tjáði sig um málið fyrir rétti. 27. júní 2021 12:45
Biður aðdáendur sína afsökunar á að hafa „þóst hafa verið í lagi“ Bandaríska söngkonan Britney Spears hefur beðið aðdáendur sína afsökunar á að hafa „þóst hafa verið í lagi“, á sama tíma og hún hafi þurft að þola að vera undir forræði föður síns sem hafi misnotað það vald sem honum var falið. 25. júní 2021 08:48
Timberlake og aðrar stjörnur lýsa yfir stuðningi við Britney Margir þekktir einstaklingar hafa stigið fram á samfélagsmiðlum í kjölfar vitnisburðar tónlistarkonunnar Britney Spears í gær og lýst yfir stuðningi við hana. 24. júní 2021 07:13
„Ég hef logið því að heiminum að allt sé í lagi og mér líði vel“ Britney Spears tjáði sig í dag í fyrsta skipti opinberlega um líf sitt undir ákvörðunarvaldi föður síns frá því að hún var svipt sjálfræði árið 2008. Hún kom fyrir dómara í Los Angeles í dag í opnum réttarhöldum þar sem hún fer fram á að endurheimta sjálfræði sitt. 23. júní 2021 22:19
Britney segist hrædd við pabba sinn og vill sjálfræði Britney Spears hefur hvatt dómstóla í Kaliforníu í Bandaríkjunum til að gera breytingar á því hver fari með fjárhald yfir henni. Faðir hennar hefur verið fjárhaldsmaður hennar í þrettán ár og hefur einnig, á tíma, farið með forræði yfir henni. 23. júní 2021 12:31